Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Lucy litla er i sviðsJjósinu núna. Lögbók Alberts Mál fjármálaráðherra og Lucyar (hundtíkin) hefur nú orðlð mönnum úti í bæ að yrkisefni. Þannig barst Sandkorni þessi áæta limra um málið; kannski best að kalla hana hundalógíkk: Þeir halda að ég fari fús í fangelsisvistina, you see. Ég ætla ekki að hlýða eins og aðrír og skríða því mín lögbók er samin af Lucy. Launamismunur Áætlanadcild Fram- kvæmdastofnunar ríkisins sendi á dögunum frá sér merkilegt plagg sem ber nafnið Vinnumarkaðurinn 1982. Þar gefur að líta hina og þessa fróðleiksmolana. Til að mynda kemur fram að ein hæstu meðallaun sem greidd voru á því herrans ári ’82 eru til sérfræðinga og stjórnenda í ál- og járn- blendiiðnaði. 1 Reykjavík voru tveir menn er töldust í þessum hópi umrætt ár og voru meðaltekjur þeirra 522.000 krónur á mann. Enn má nefna að í þessari atvinnugrein störfuðu þá 267 óbreyttir sem fengu í meðal- laun 261.000 á mann. Til samanburðar má svo geta þess að meðallaun i fisk- vlnnslu námu á sama tima 166.000 krónum. Var einhver að tala um launamisrétti? Hver stjórnar hverjum? Töluverður rígur er sagður vera milli starfsmanna rásar 1 og rásar 2 þótt bæði séu „apparötin” delldir i Ríkisútvarpinu. Framvinda mála á óveðursdaginn, þann eina og sanna, nú eftir ára- mótin, þótti sýna að meira en litið væri að i samskipt- um rásanna. Sem mcnn muna hóf rás 2 að útvarpa óveðursfregnum og aðvörunum mjög fljótiega eftir að veðrið skall á. Lengi vel heyrðist ekkert í þcim dúr frá rás 1 heldur var út- varpað þaðan dagskrárliðum „eins og venjulega”. Svo skyndilega tóku þeir er á út- varp hlýddu eftir þvi að eltt- hvert óttaiegt klúður var á ferðinni sem endaði í sam- tengingu rásanna. Orsökln mun hafa verið sú að skyndi- lega bárust þau boð til rásar 2 að nú skyldi tengt saman og það tafarlaust. Og það sem fyndnara var, boðin komu frá fréttastofu út- varpsins þar sem rikti óánægja með skjóta af- greiðslu popp-rásarinnar á óveðursfréttum. Liklega er full þörf á því að rásirnar lúti samræmdum reglum um vinnubrögð hér eftir svo hlustendum sé hlíft við klúðri cins og gerðist miðvikudaginn fræga. Hver hanti steini i gos- brunninn? Yfirheyrslur: Þennan fengum við að láni hjá Amarflugi: „Piltamir þrír höfðu verið teknir inn á teppið og skóla-' stjórinn var skröltillur. „Umsjónarmaðurinn segir mér, að þið hafið hent steini i gosbrunninn,” sagði hann. Svo allt í einu þrumaði hattn eins og þokulúður og benti á einnstrákinn: „Þú hentir steini í gos- brunninn, er það ekki? JÁTAÐUI”. „Jú, herra," stundi piltur- inn lafhræddur. „Og þú líka,” beljaði skóla- . stjórinn og benti á þann næsta. „Já, herra.” „Og þér er eins gott að játa líka, ódámurinn þinn,” orgaði haun á þann þriöja. „Ne-nei, herra,” svaraði hann skjálfraddaður. „Þa- það er ég sem heiti Steinn”. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Kvikmyndir Kvikmyndir V Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Háskólabíó—Hercules: VÖÐVARNIR í LAGI, ANNAÐ EKKI Hercules. Handrit og stjórn: Lewis Coates. Framleiðandi: Menahem Golan. Tónlist: Pino Donaggio. Aöalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella D’Angelo, Sybil Danning, Ingrid Anderson, William Berg- er, Brad Harris. I upphafi var myrkriö, nóttin. Svo kom sprenging og dagurinn var skil- inn frá nóttunni. Svo kom þetta og svo kom hitt. Svo komu stjömurnar. Svo komu guöirnir og mennirnir. Og loks Hercules sjálfur. Já, það munar ekki um minna hjá stórhuga mönnum, sköpun al- heimsins skal það vera. Hercules var forngrísk hetja sem drýgði dáöir margar ef marka má gamlar sögur. Þessi mynd fylgir hinum gömlu sögnum afar lítiö, raunar glímir hann hér aðeins viö eina af h'inum tólf sígildu þrautum sem allir kannast við. I árdaga ríkti sundurlyndi meöal mannanna. Slíkt varð ekki þolaö. Þess vegna sendi Seifur, æðsti guð, ofurkraft sinn í nýfætt sveinbam að nafni Hercules. Bamiö átti síðan að sigrast á hinu illa á meðal mann- anna. En Seifur átti keppinaut á himni sem var Hera, kona hans. Hún gerir allt sem hún getur til að eyði- leggja þessar fögru fyrirætlanir. Og hún á sér bandamenn sem ég kann ekkilenguraðnefna. Hercules veit hins vegar ekki af ráðabruggði guðanna. Hann veit það eitt að hann er sterkari en aðrir menn og einsetur sér aö komast að ástæðu þess. Atburðirnir verða þess svo valdandi aö hann heldur út í hinn stóra og grimma heim með vöðvana eina aö vopni. Ævintýri og mann- raunir eru á bak viö hvem hól, svo og íturvaxnar prinsessur og galdra- nomir. Það er skemmst frá því aö segja að kappinn bjargar heiminum og hlýtur að launum ástir prinsessunnar fögru. Þrjár spumingar leita gjarnan á hugann eftir aö maður hefur horft á myndir sem þessa. I fyrsta lagi: Hvernig í ósköpunum gat nokkmm manni dottiö í hug aö gera þessa mynd? 1 öðu lagi: Hvernig gat nokkur leikari með sjálfsvirðingu fengiö sig til að leika í henni (eru þetta annars nokkrir leikarar?). I þriðja lagi: Hvernig dettur nokkrum manni í hug að sýna svona vitleysu? I fáum orðum sagt er Hercules ein afspymulélegasta kvikmynd sem Reykvíkingum hefur verið boöiö upp á lengi. Allir aðstandendur eru undir sömu sökina seldir. Þeir kunna ekki neitt. Kraftajötunninn Lou Ferrigno hefur þó vöövana í lagi. Það er bara ekki nóg þegar heilinn er tómur. Guðlaugur Bergmundsson. Hercules var maður sterkur. Hér sýnir hann hvað ihonum býr, og hefur betur. VÖRUHAPPDRÆTTI 1. fl. 1984 VINNINGA SKRÁ Kr. 150.000 66048 Kr. 5.000 1384 2039 3A91 3892 4046 5337 14992 211*4 30780 38670 45290 50135 56106 67461 7005 15395 22064 30788 39613 46180 50735 58083 6/258 1081 6 15909 22542 31189 40191 47791 51207 67824 69515 1233* 1813* 24571 33402 42553 48114 51748 63750 70051 13048 20179 29291 38572 43735 49107 54758 63831 71377 3? 2172 104 2255 300 2557 320 2619 730 264B 74B 29B5 906 3028 984 3120 1026 3198 1226 3244 1230 3267 1281 3285 1317 3332 1560 3349 1723 3387 1844 3497 1872 3533 1967 3592 2117 3648 2164 3763 Kr. 2.500 3973 5059 4050 5088 4103 5123 4222 5192 4249 5313 4266 5391 4269 5403 4351 5510 4378 5660 4394 5835 4413 6222 4419 6458 4586 6480 4616' 6565 4639 6574 4653 6658 4707 6674 4916 6774 4988 6780 4991 7006 7015 8331 7036 8367 7041 8403 7218 8456 7306 8566 7340 8671 7412 8684 7431 8725 7449 8728 7649 8736 7676 8768 7715 8782 7877 8807 7893 8932 7895 8952 8044 8983 8127 9007 8173 9129 8175 9155 8258 9166 9186 10314 9266 10495 9284 10739 9318 10747 9355 10748 9364 10794 9430 10909 9440 10949 9469 11096 9476 11108 9598 11137 9685 11260 9900 11471 9970 11500 10018 11512 10043 11597 10071 11625 10099 11708 10201 11730 10792 11866 11877 13175 11962 13719 17023 13310 12225 13533 12738 13845 12753 14031 12357 14037 17450 14130 12542 14178 12575 14227 12577 147.76 12798 14326 12800 14544 17811 14756 17875 14940 12976 14953 12905 15005 13032 15115 13145 151116 13168 15295 15507 17003 15714 17206 15799 1/407 16032 17545 16087 1/649 16174 1775/ 16125 17771 16147 17777 1614 7 171177 16230 1/853 16320 17978 16372 17917 16494 10085 16561 18777 16575 10773 16 703 1077,7 16717 18746 16853 18044 16000 I BVH’i 16087 18906 Kr. 2.500 19102 23605 19117 23769 19141 23781 19303 23831 19344 23942 19348 23980 19521 74064 19539 24185 19541 24106 19552 24244 19821 24265 19826 24273 19967 24277 19990 74389 20023 24430 20037 24531 20074 24868 20193 24943 70274 24974 20284 25032 20336 25087 20355 25231 20597 25455 20742 25499 20853 25523 20865 25564 21121 25775 21129 25829 21197 25849 21325 25949 71342 26001 21371 26065 21520 26166 21531 26194 21540 26233 21646 26278 21714 26310 21836 26374. 21918 26445 22228 26586 22259 26744 22282 26876 22319 27050 22427 27076 22485 27123 22549 27148 22554 27181 22583 27184 22615 27202 22722 27376 22801 27415 22803 27416 22810 27431 22901 27613 22938 27643 22987 27672 23021 27737 23053 27801 23335 27817 233B7 27911 78094 33347 28780 33368 78378 33487 28442 33510 78495 33799 28520 33921 78562 33982 78614 34107 28749 34165 28849 34355 28882 34473 28901 34720 "28946 34745 29066 34995 29114 35230 29131 35243 29210 35255 29225 35347 29352 35356 29509 35592 29550 35823 29649 36003 29759 36025 29815 36038 30291 36051 30358 36131 30596 36146 30631 3;6167 30646 36172 30677 36228 30741 36299 30749 36337 30827 36464 31056 36566 31058 36581 31059 36669 31173 36899 31188 36914 31441 37026 31444 37266 31530 37284 31671 37321 31787 37620 31880 37757 31914 37785 32061 37826 32170 37858 32216 37899 32244 37988 32341 38062 32583 38294 32625 38324 32700 38329 32771 38548 32844 38571 32850 38578 32993 38632 33113 38661 33291 38706 33313 38713 38873 43164 38905 43102 39036 43248 39205 43265 39240 43339 39349 43444 39352 43465 39359 43480 39392 43535 39437 43572 J9455 43754 39527 43854 39595 43951 396*3 • 44006 39740 44154 39870 44166 39894 44270 39899 44383 39903 44415 39924 44439 39932 44551 40022 44639 40111 44653 40202 44660 40231 44738 40322 44782 40361 44914 40472 44943 40586 44988 40597 45011 40713 45056 40824 45065 40863 45136 41020 45232 41139 45251 41235 45349 41320 45368 41335 45608 41384 45689 41467 45717 41517 45742 41550 45783 41591 45803 41677 45810 41822 45841 41839 45881 42028 45983 42114 46029 42131 46276 42194 46326 42212 46367 42222 46474 42304 46554 42339 46577 42378 46653 42457 46665 42606 46704 42912 46785 42940 46822 42965 46985 46996 51436 47126 51440 47133 51547 47159 51665 47172 51715 47208 51771 47352 51766 47431 51700 47444 51793 4/489 51883 47561 52026 47753 52134 4/864 52225 47881 52306 48025 52346 40035 52367 48090 52470 40357 524/6 40364 52488 48439 52523 48534 52574 48682 52691 48760 52742 48792 52744 48820 52857 48830 52868 48844 52935 48867 52943 48873 52965 49061 53189 49251 53211 49348 53282 49500 53285 49505 53470 49510 53423 49542 53523 49569 53549 49777 53578 49783 53677 49838 53788 49839 53888 49879 54009 49910 54152 49922 54243 49934 54293 49996 54340 50057 54703 50061 54889 50450 54927 50513 55019 50534 55058 50569 55111 50584 55116 50645 55256 50877 55344 50957 55495 51142 55522 51143 55657 51170 55666 51205 55693 55743 60310 55783 60490 55793 60541 5SH06 60618 55988 60674 55994 60715 56194 60792 56248 60877 56257 6084/ 56280 61023 56474 61051 56569 61109 56643 61274 56658 61331 56704 61346 56726 61453 56774 61492 56857 61589 56861 61670 56928 61874 56991 62060 57153 67086 572ÍB 62187 57320 62237 57381 62276 5/421 62334 57576 67488 57867 67544 580'3 62627 58155 62766 50601 62769 58627 62816 58634 62846 5871? 62946 58734 62973 58768 63148 58788 63268 58911 63348 58913 63653 58934 63733 58967 63850 58983 63854 59015 63989 59214 64158 59228 64220 59238 64320 59264 64426 59284 64449 59337 64492 59359 64603 ■59363 64611 59406 64630 59442 64747 59502 64806 59760 64986 59825 65070 59988 65250 60026 65307 60205 65423 60294 65576 65715 70675 65936 70700 65947 70750 65948 70768 65951 70833 66151 70868 66197 70959 66225 71002 66400 /1011 66563 71351 66698 71407 66976 71571 67041 71677 67192 71741 677V6 718.11 67343 71904 67413 71935 67458 71938 67666 71966 67711 72071 67721 /2377 67776 72404 67800 72470 67960 77504 68038 72557 68086 72689 68262 72816 68290 72904 68457 72911 68460 73058 68481 /3381 68576 73522 68774 73542 68786 73633 68878 73778 68915 73869 69066 74061 69083 74139 69169 74438 69198 74462 6V231 74591 69301 74630 69870 74655 69915 74660 69957 74664 70063 74670 70095 74714 70100 74907 70103 74978 70196 70216 70225 70254 7Ö374 70343 70394 '0463 70544 70598 70624 Áritun vlnnlngsmiða hefst 20. janiiar. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.