Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 20
20 íþróttir íþróttir fþróttir DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. íþróttir Iþr Knattspyrnukapparnlr Pele og Eusebio. Eusebio og Pele leika í V-Þýskalandi Knattspyrnukappamir Pele frá Brasilíu og Eusebio frá Portúgal tilkynntu í gær að þeir væru tilbúnir að koma tll V-Þýska- lands 4. apríl til að leika með úrvaisiiði gegn landsliði V-Þjóðverja sem varð heimsmeistari 1974. Þeir félagar munu leika með fyrrum leikmiinnum Borussia Dortmund gcgn landsliði V-Þjóðverja 1974. Níu af þeim leikmönnum sem léku i HM 1974 eru klárir í siaginn — þar af leikmenn eins og Frans Beckenbauer, Gerd Muller og Sepp Maier. Þá verða einnig kempur eins og Uwe Seeler og Gunther Netzer i lið- inu. -SOS Pele leikur íkvikmynd Knattspymukappinn Pele frá Brasilíu umlirritaöi í gær samning um að leika í kvikmynd sem á að fara að gera í Brasilíu. Þessl 43 ára kappi tók að sér hlutverk sem enginn ieikari vildi taka — þ.e.a.s. að lcika Pedro Mico. Mico var góöhjartaður maður og bjó í kofa. Hann var svipuð manngerð og Hrói höttur þeirra Englendinga. -SOS „Ég kem til Manchester 1. júlí” — sagöi Jesper Olsen Danski landsiiðsmaðurinn Jesper Oisen, sem leikur með Ajax, sagði í vlðtali við BBC í gærkvöldi að ekkert gæti komið í veg fyrir að hann gerðist ieikmaður með Manchester United. — Ég kem til United 1. júlí eins og um hefur verið samið, sagði Olsen, sem er mjög bjartsýnn á framtiðina hjá Unlted og hann telur að Manchester- liðið ætti að geta orðið geysiiega sterkt á komandí árum. -SOS. STAÐAN Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftlr ieiki helgarinnar er þessi: Keflavík-Haukar KR-Njarðvík fR-Valur 55—59 7(1-87 93—86 Njarðvik KR Haukar Valur Keflavík ÍR 12 9 3 965-894 18 12 7 5 851—839 14 12 7 5 855-862 14 12 5 7 975-935 10 12 5 7 785-877 10 12 3 9 913—947 6 USA-tvíburarnir dæmdir úr ieik Enska bikarkeppnin — FC Cup: Leeds fékk skell á Old Show Ground — þar sem Scunthorpe sló félagið út úr bikarkeppninni (4-2) í gærkvöldi Leikmenn Scunthorpe sýndu gamla góöa takta undir stjóm Allan Clarke á Old Show Ground, þar sem 13.312 áhorfendur sáu þá siá Leeds út úr bikarkeppninni í gærkvöldi í söguleg- um leik. Það var Mike Brolly sem kom Schunthorpe á bragðið á 12. mín. leiks- ins, þegar hann vippaði knettinum skemmtilega fyrir David Harvey, markvörð Leeds. Leikmenn Leeds gáfust ekki upp, því aö á 19. mín. var Tommy Wright búinn aö jafna metin 1—1. Þaö var svo Steve Cammack sem skoraði 2—1 fyrir heimamenn aöeins f jórum mín. seinna en síðan brást honum bogalistin rétt fyrir leikhlé. Þá lét hann Harvey verja frá sér vítaspymu. — Coventry lagði Úlfana Fyrirliöi Scunthorpe, Mike Lester, skoraöi 3—1 í upphafi seinni hálfleiks- ins og Tommy Graham bætti síðan viö, 4—1. Þetta mótlæti þoldu leikmenn Leeds ekki og var varnarleikmaöurinn Neil Aspin rekinn af leikvelli á 68. min. Andy Ritchie náöi aö minnka muninn fyrir Leeds rétt fyrir leikslok — 4—2. Scunthorpe mætir WBA á útivelli í næstu umferð. Withey hetja Coventry Graham Withey, sem var áhuga- maöur fyrir aðeins tveimur árum, var hetja Coventry gegn Ulfunum á High- field Road. Þessi snaggaralegi leik- maöur, sem Coventry keypti á aðeins 15 þús. pund sl. sumar frá Bristol Rovers, skoraöi tvö mörk þegar Coventry vann 3—0. Steve Hunt skoraði þriöja markiö. Coventry leikur á útivelli gegn Sheff- ield Wednesday í fjóröu umferð ensku bikarkeppninnar. -SOS — Skiptu um rásnúmer í sviginu í heimsbikarnum í gær—Steve f ékk bestan tíma Steve Mahre, USA, fékk bestan tima í svigkeppni heimsbikarsins í Parpan í Sviss í gær en var dæmdur úr leik ásamt tviburabróður sinum, Phil, þar sem þeir höfðu skipt um rásnúmer. Þegar Steve kom í mark með bestan brautartima eftir fyrri umferðina héldu allir, áhorfendur sem starfs- menn, að þar hefði Phil Mahre verið á ferð. Þeir voru dæmdir úr ieik en fengu að fara siðari ferðina eftir að Bandarikjamenn höfðu mótmæit. Steve hlaut svo bestan tíma samanlagt en möguleiki er þó á því að hann hljótl sigurinn vegna mótmæla Bandarikja- manna. Það kemur í ljós eftir 2—3 daga. Talið er að tvíburamir hafi skipt nm rásnúmer af misskilningi en þeir vildu ekki ræða um atvikið. Þegar Steve var spurður að því hvort hann hefði ekki litiö á ráslistann í gær- morgun svaraði hann, „Hey, ég er Phil,” og gekk á brott. „Eg vona aö Steve verði ekki dæmdur úr leik. Bræðumir gerðu þetta ekki af ásettu ráði,” sagði Marc Girar- delli, Luxemburg, eftir keppnina en hann var tilkynntur sem sigurvegari á 1:49,19 mín., var með 0,29 sek. lakari tíma en Steve Mahre. Annar varð Paolo de Chiesa, Italíu, á 1:47,83 mín. og Andreas Wenzel, Lichtenstein, þriöji. Svíinn Ingemar Stenmark lauk ekki keppni í gær. Hann keyrði mjög vel í fyrri umferðinni þar til rétt undir lokin að hann lenti á hliöi og féll. Ingemar var þá með langbestan brautartíma. hsím. Hér má sjá teikningu, sem birtist í brasiliska íþróttablaðinu Placar. Fjórir leikmenn em hífðir í land á Italíu — þeir era Zico, Falcao, Eloi og Toninho Cerezo. Urvalsdeildarlið ÍR í körfunni varð í gær fyrlr nokkru áfalli er tveir af betri leikmönnum llðsins urðu fyrir meiðslum, þeir Hjörtur Oddsson og Ragnar Torfason. Mun Ragnar gang- ast undir uppskurð á morgun og verður liðþófi f jarlægður úr hné hans. Hjörtur á einnig við melðsli að stríða i hnjám og hafa læknar ráðlagt honum að taka sér hvíld frá körfuknattieik og jafnvel að hætta alveg að iðka íþróttina. Þetta eru ekki einu meiðslin sem gert hafa vart við sig hjá iR-ingum undanfarið því stutt er síðan Jón Jörundsson var skorinn upp og liðþófi fjarlægður úr hné hans. Og svo er það ekki til að bæta ástandið að Kolbeinn Kristinsson þarf að fara utan, vinnu sinnar vegna, nú næstu daga og mun missa af næstu tveimur leikjum IR, gegn KR og Njarðvík. Það er því ekki bjart útlitiö hjá IR- ingum þessa dagana en þó víst að leik- menn munu ekki gefast upp í barátt- unniþráttfyrirmótlætið. -SK. Graham Withey — skoraði tvö mörk fyrir Coventry. r I I I Happel vill ekki Soler i Norðmaðurinn Erik Soler fellur I Iekki inn i lið okkar,” sagði Erast I Happel, þjálfari Hamburger SV, á J I blaðamannafundi í Hamborg eftir | 1 keppnisferð liðsins til Frakklands. . | Norðmaðurinn lék með Hamburger | . SV gegn Marseille. Soler skoraði | I tvívegis og Hamborg vann 3—1.1 IFlestir héldu að Hamborg mundi I kaupa Norðmanninn en Happel vil! ■ Ihann ekki. Eftir blaðamannafund-1 inn skrifaði þýska blaðið Bild. „Já, _ B Soler fellur ekki nú inn í lið HSV I I vegna þess að hann skorar mörk”. | Mmmmmmmmmmmmm Monaco í annað sæti Brasilíumenn eru mjög uggandi yfir þeirri þróiu að margir af bestu knatt- spyraumönnum þeirra hafa farið til Italiu til að lelka þar. Þeir telja að þessi þróun koml til með að bitna á brasilíska landsUðinu í HM-keppninni í Mexíkó. Þeir íhuga nú að setja bann á að leikmenn farl tU Evrópu og leiki þar en sá orðrómur hefur verið uppi að snUlingarair Eder, Junior og Reinaldo séu með mjög góð tUboð frá itölskum félögum. Átta BrasUíumenn leika nú með ítölskum f élögum — þeir eru: Roberto Falcao, Roma Thoninho Cerezo, Roma Einn leikur var háður í 1. deUd frönsku knattspyraunnar á sunnudags- kvöld. St. Etienne og Monaco léku þá i St. Etienne og sigraði Monaco 1—0. Komst í annað sæti við sigurinn. Bordeaux er efst með 36 stig en síðan koma Monaco og Nantes með 33 stig. ÖU liðin hafa leikið 24 leiki en Monaco er með langbestu markatöluna 41—21. hsím Þorbergur Aðalsteinsson — sést hér skora Meiðsli hrjá ÍR-inga BRASILÍUMENN SETJA „ÚTFLUTNIN — á knattspyrnumenn sína fyrir HM-kep íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.