Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BIO — BIO — BIO — BIO — BIO íluLIIM Sími 78900 SALUR-l Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) 5EAN CONNERY JAME5BOND007 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra meö erkióvininn Blo- feld veröur aö stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. AÖalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M”. Byggð á sögu: Kevin McClory, Ian Fleming. Framleiðandi: Jack. Schwartzman. Leikstjóri-.Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby sterej. Hækkað verð. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.25. SALUR-2 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares wins) Frába-r og jafnframt hörku- spennandi stórmynd. Aöalhlutverk: Louis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9og 11.25. SALUR-3 La Traviata Sýnd kl. 7. Seven Sýnd kí. 5 og 9.05. SALUR-4 Zorro og hýra sverðið Sýnd kl.'óog 11. Herra mamma Sýnd ki. 7 og 9. Ath.: Fullt verð í sal 1. Afsláttarsýningar. 50 kr. mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudag kl. 3. © r AU.TAflOg* sS,SðK Sm'ðsho,da83722. v ,s^°'11374809 ' o 13 UhM Sftni 221401 Hercules Spennandi og skemmtileg ævintýramynd, þar sem likamsræktarjötunninn Lou Ferrigno fer meö hlutverk Herculesar. Leikstjóri: Lewis Cotes. Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella D’angelo, Sybii Danninga. Sýnd kl. 5,7 og 9. Nýtt líf Líf og fjör á vertíð í Eyjumi með grenjandi bónusvíking-i um, fyrrverandi fegurðar-j drottningum, skipstjóranumi dulræna, Júlla húsverði,! Lunda verkstjóra og fleirum. j Sýnd kl. 9. BÍÓBÆR Sfmi 48500 Cobraáætlunin Mafían FRANCO NEROi GBRAEÍH ’SLAR TIL * THE DAY THECOBRA” Með hinum fræga, ítalska; James Bond, Franco Nero. Splunkuný, hörkuspennandi og viðburðarík mynd um hina leyndardómsfuliu Cobra- áætlun og hatramma baráttu gegn mafíunni. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11. GÚMMÍ TARZAN sýning miðvikudag 18. jan. kl. 20.30, sýning sunnudag 22. jan. kl. 15.00. Miðasaia opin virka daga k!.| , 18—20, laugard. og sunnud. frái kl. 13. Simi 41985. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy Jamcs BondS all limc high! AlBtRT R BROCCOU ROGFR MOORE in FifMiNG s JAMKS BOND 007*7 Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: JohnGlenn. Aöalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í dolby, sýnd í 4ra rása starescope stereo. Sýndkl. 5,7.30 og 10. LAUGARAS Simi 32075 Njósnabrellur Mynd þessi er sagan um leyni- stríðið sem byrjaði áður en Bandaríkin hófu þátttöku opinberlega í síðari heims- styrjöldinni þcgar Evrópa lá | fyrir fótum nasista. Myndin er byggð á metsölu- bókinni A Man Called, Intrepid. Mynd þessi er einnig ein af síðustu myndum David Niven, mjög spennandi og vel gerð. Aðalhlutverk: Michael York, Barbara Hershey og DavidNiven. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. K .l'lkl l.LV , 1 ■,Y'KJAVÍKl K | HARTí BAK í kvöld kl. 20.30. GÍSL Frúmsýning fimmtudag, | uppselt. 2. sýn. föstudag kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30, ! rauð kort gilda. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Frumsynir jólamynd 1983 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd byggð á sam- nefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir í annað. Aöalhlutverk: Michael York «g Brigitte Fossey. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáldsögu Jökuls Jakobs- sonar. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Launráð Endursýnd kl. 3.10, 5.10, og 11.10. Flashdance Sýndkl. 7.10 og 9.10. Mephisto Sýnd kl. 7 og 9.30, fáar sýn. eftir. Big Bad Mama Spennandi og skemmtileg lit- . mynd, um hörkukvenmann, sem enginn stenst snúning, með Angie Dickinson. Islenskur texti, bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 3.15 . . og 5.15. ÍSLENSKA ÓPERAN RAKARINN í SEVILLA Frumsýning föstudag 20. jan. kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. miðvikudag 25. jan. kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Simi 18936 SALURA frumsýnir jólamyndina 1983. Bláa þruman (BlueThunder) Biue Thuridef oan seek oul pusue <md aestroy ány ptine or hwicopter cuffently m operation. tslenskur texti. Æsispennandi, ný bandarísk stórmynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: RoySchneider, * Warren Oates, Maicolm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ' SAI.URB Pixote Afar spennandi ný brasilísk- frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glap- stigum. Myndin hefur alls staðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Femando Ramos da Silva, Marilia Pera Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15. Annie Sýndkl. 4.50. , AllSTURBÆJAHKlrt Sfmi 11384 Nýjasta Super- manmyndin: Myndln sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandarikjanna núna: Richard Pryor Isi. texti Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Simi 11544 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjömustríð I” og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjömustríð II” og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú era allir sammála um að sú síðasta og nýjasta „Stjömustrið III” slær hinum báðum við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasar frá upphafi til enda.” Myndin er tekin og sýnd í 4 rása dolby stereo”. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisou Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýndkl.5,7.45 og 10.30. Hækkað verð. ,215' ÞJOÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR fimmtudag kl. 20, laugardagkl. 20. SKVALDUR miðnætursýning laugardag kl. 23.30. TYRKJA-GUDDA föstudagkl. 20. LITLA SVIDID: LOKAÆFING í kvöld kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 11200. LEIKFÉLAG AKUREYRAR MY FAIR LADY 40. sýning föstudag 20. jan. kl. 20.30. 41. sýninglaugardag 21. jan.ki. 20.30. Miöasala opin alla daga kl. 16-19 og kvöldsýningardaga kl. 16— 20.30. Sími (96J-24073. Munið eftir leikhúsferðum Flugleiða til Akureyrar. ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS — LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.