Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. Andlát Hitablásarar fyrir gas og olíii Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 unni í Hafnarfiröi miövikudaginn 18. janúar kl. 13.30. Svavar Sigurösson veröur jarösung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. janúarkl. 10.30. Utför önnu Thorlacius, Ásvallagötu 7, veröur gerö frá Dómkirkjunni miö- vikudaginn 18. janúarkl. 13.30. í gærkvöldi í gærkvöldi Sýningar I dag er til moldar borinn Kristjón Kristjónsson framkvæmdastjóri er lést 6. janúar sl. Hann fæddist aö Utey í Laugardal 8. október 1908. Foreidrar, hans voru Kristjón Ásmundsson og Sigríður Bergsteinsdóttir. Kristjón gegndi ýmiss konar merkis- störfum, en frá 1970—1981 var hann framkvæmdastjóri Bifreiöastöövar Is- lands hf. Auk aðalstarfa sinna voru Kristjóni falin fjölmörg trúnaðarstörf. Eftirlifandi eiginkona hans er Elísabet Isleif sdóttir. Böm þeirra eru þrjú. Guðmundur Ragnar Andrésson síma- verkstjóri lést í Landakotsspítala aö morgni 14. janúar. Sæmundur Guöjónsson, Borðeyrarbæ, lést í sjúkrahúsinu Hvammstanga sunnudaginn 15. janúar. Amdís Kjartansdóttir andaðist á Hrafnistu í Hafnarfiröi laugardaginn 14. janúar. Anna J. Loftsdnttir hjúkrunarkona lést í Landspítalanum 14. janúar. Sigurður Ólafsson, Hofi Grindavík, andaöist í Landspítalanum 15. janúar. Friðþjófur I. Jóhannesson loftskeyta- maður, Bárugötu 36, andaöist 10. janúar. Utförin fer fram frá Fríkirkj- Samviska þjóðarínnar eða gróðavon? Sjónvarpsleikritið norska „Það munar um okkur” var nokkuð gott. Deilur rísa um dagblað eitt í Osló. A þaö aö vera samviska þjóöarinnar eöa gróöavon ein? er þaö sem spurt er um. Auövitað sýnist sitt hverjum. Leikritiö er skrifaö áriö 1917 ogi hafði höfundurinn, Helge Irog, reynslu sem blaöamaöur. Leik-i urinn gerist aö mestu á ritstjóm blaösins og er samkomulagiö upp og ofan eins og gengur. Allt springur svo út af einni blaðagrein, sem kemur viö kaunin á sumum sem eru hátt á stráií þjóöfélaginu. Eg hélt að samviska þjóðarinnar færi meö sigur af hólmi, en þá — eins og svo oft áöur — virtist bjargvætt- urinn ekki kunna sér hóf! Eitt er þaö sem mér þykir „vond nýbreytni” í sjónvarpinu. Þaö er aö Tommi og Jenni skuli vera komnir á dagskrá fýrir átta fréttirnar. Það veldur því að oftar en ekki missir maður af þessu góða sjónvarpsefni. Annað er þaö í málfari ákveðins íþróttafréttaritara sjónvarps sem er afskaplega hvimleitt. Það er aö þeg- ar hann talar um segjum laugardag- inn var eöa á laugardaginn, segir hann alltaf síðastliöinn laugardag eöa næstkomandi laugardag. Þetta síöastliðinn og næstkomandi er bæöi ljótt og alveg óþarft. I útvarpinu heyrði ég aö Albert væri kominn í heimsfréttirnar meö tíkinni sinni. Ef hann Albert nær því ekki þá hver? -Kristín Þorsteinsdóttir. Sýning Tuma Magnússonar Um þessar mundir stendur yfir sýning Tuma Magnússonar í Gallerí Ganginum, Freyju- götu 32, og er þetta síðasta sýningarvikan. Á laugardaginn tekur svo Peter Angermann við og mun sýning hans standa næsta mánuðinn. Peter Angermann er þýskur myndlistamaður í blóma lífsins. Spilakvöld Spilakvöld verður í félagsheimili Hallgríms- kirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Agóði rennur til styrktar kirkjunni. Fundir Rangæingafélagið Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur spilakvöld þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30 í Félags- heimilinu. Kvenfélagið Seltjörn Kvenfélagið Seltjöm heldur fund í félags- heimilinu að Seltjarnamesi þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í SafnaðarheimiU Bústaðakirkju, þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Fyrirtækjakeppni Badmintonsambands íslands Fyrirtækjakeppni Badmintonsambands Is- lands fer fram sunnudaginn 29. janúar í húsi Tennis- og badmintonfélágs Reykjavíkur (T.B.R.) við Aifheima og hefst kl. 13.30. Aðeins er spilaöur tvíUðaleikur og er gert ráð fyrir að a.m.k. annar keppandinn sé frá viðkomandi fyrirtæki eða stofiiun. Ekki meiga tveir meistaraflokksmenn spUa saman nema annar þeirra sé yfir 40 ára og sé annar aðilinn kona. Verður hún að vera neðar en í öðra sæti á styrkleikaUsta BSl. Er þetta gert tU að jaf na getu Uðanna. Hvert lið sem tapar fyrsta leUt er sett í „heiðursflokk” og fær þar annað tækifæri. Fyrirtæki og stofnanir og/eða fulltrúar þeirra sem áhuga hafa á þátttöku era beðnir um að skrá sig sem fyrst hjá Vildísi Kr. Guð- mundsson, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar, í símum 13743 og 15833 á daginn en 41449 á kvöldin. Islandsmót yngri flokka í blaki Undirbúningur Blaksambands Islands, vegna Islandsmóts yngri flokka, fer senn í gang og væntir sambandið þátttöku sem flestra félaga og flokka. ÞátttökuUlkynningar þurfa að berast skrifstofu sambandsins fyrir 20. jan. '84. Þeim félögum sem ekki hafa fengið umsóknareyðublað sent er bent á að hafa samband við skrifstofu BLI S:86895 og er hún opin mánudaga—fimmtudaga mUU kl. 17.00 og 19.00. t Elskuleg eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, Hanna Arnlaugsdóttir röntgentæknir, Bauganesi 28 Reykjavik, andaðist á Heilsuverndarstöðinni að morgni föstudagsins 13. janúar. Útförin fer fram frá Neskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 15. Við bendum á minningarsjóði KFUK og Kristniboðssambands- Bjarni Ólafsson Gunnar Bjarnason Ólafur Bjarnason Hallfríður Bjarnadóttir Kristín Sverrisdóttir Ulrica Linder Frode Lástad inu Síðumúla 35, og hefst með þorramat kl. 20.30. Sovésk bókasýning á Hvolsvelli Sovésk bókasýning hefur verið sett upp í héraðsbókasafninu á HvolsveUi og verður hún opin næstu vikur á venjulegum opnunartíma safnsins. A sýningunni eru um 200 bækur af ýmsu tagi: skáldverk, listaverkabækur, fræðirit,- barnabækur o.s.frv., svoUtið sýnishom af sovéskri bókaútgáfu á síðustu misserum, einkum útgáfu bóka á ensku. Þá eru og á sýnmgunni aUmargar bækur íslenskra höf- unda, sem gefnar hafa verið út á ýmsum tungum þjóða Sovétrikjanna og er þeúri sýningardeild ætiað að gefa svoUtla hugmynd um tiltölulega mikla og fjölskrúðuga útgáfu Sovétmanna á bókum, sem þýddar hafa verið úr íslensku, svo og rita um Island eða mál sem varöa Islendinga. Við opnun sýnúigarinnar á HvolsveUi si. laugardag, 14. janúar, afhenti stjóm MlR, Menningartengsla Islands og Ráðstjómar- ríkjanna, héraðsbókasafninu að gjöf um 40 bækur og rit um margvísleg efni. Það er MlR, ásamt skrifstofu viðskiptafuUtrúa Sovétríkj- anna á Islandi, sem útbúið hefur sýningarefn- ið i umboði Mezdúnarodnaja kniga, sovéska útflutningsfyrútækisms. Eðlisfræði I. Ot er komið þriðja heftið af Eðlisfræði 1 fyrir framhaldsskóla eftir kennarana fimm, þá Staffansson, Anderson, Jóhansson, Fabricius og Nielsen. Islenskað hafa sömu menn og fyrri heftin, þeú Guðmundur Amason, Þórður Jóhannesson og Þorvaldur Olafsson, sem aUú eru eðlisfræðikennarar við Mennta- skólann við Sund. Þetta þriðja hefti eðlisfræðmnar er merkt 1B og er rafmagnsfræði. Þar eru kynnt frumhugtök rafmagnsfræðUinar með sér- stakri áherslu á rakstraumsrásir. FjaUað er um rafhleðslu og frumstærðina straumstyrk og tengist sú umfjöUun frumstærðum afl- fræðinnar sem heftið 1A fjaUar um. Þá er sviðshugtakið útskýrt og skUgreindar stærðimar rafsviðsstyrkur og rafspenna í jöfnu rafsviði. Síðan eru athugaðar ýmsar mæliaðferðú og emfaldar rásir og fjaUað um íspennu og hún tengd hugtökum sem áður hafa komið fram. I viðauka er Ohms-lögmál leitt út frá aflfræðilegum forsendum og lýst ýmsum tegundum spennugjafa. Þetta hefti Eðlisfræði I (1B) ergefið út sem handrit eins og fyrri heftin. Það er 72 bls. að stærð í brotinu A4. Minningarkort Óháða safnaðarins verða til sölu í anddyri kirkjunnar nk. föstu- dagkl. 13-15 og 16-17. Óháði söfnuðurinn Forstöðumaður safnaðarms, Baldur Kristjánsson, er með viðtalstíma í Safnaðar- heUniUnu á miðvikudögum mUU kl. 17 og 19. Síminnþarer 10999, heimasími 25401. Hlutafélagaskrá Nýskráningar Heiti félagsms er Jóhann Briem Ráðgjafa- þjónusta hf. HeUnili þess og vamarþing er í Ilcykjavík. TUgangur félagsms er kynnmgar- störf, markaðs- og söluráðgjöf, hönnun auglýsingagerö og auglýsUigaáætlanir, prent- umsjón, lánastarfsemi og rekstur fasteigna. Samþykktú félagsins eru dagsettar 3. nóvem- berl983. Stofnendur félagsms eru Jóhann Briem, Sunnuflöt 35 Garðabæ, Ingibjörg Haraldsdótt- ir Sunnuflöt 35, Garðabæ, Guðmundur Þor- björnsson, Furugerði 17 Reykjavík, Ingibjörg. Osk Jónsdóttir, Lokastíg 23 ReykjavUt og Bergþór Konráðsson, Furugrund 64 Kópa- vogi. I stjórn voru kosin: Jóhann Briem for- maður, Ingibjörg Haraldsdóttir meðstjórn- andi og Ingibjörg Osk Jónsdóttú meðstjórn- andi. Firmað rita tveir stjórnarmenn. Fram- kvæmdastjóri hefur verið ráðrnn Jóhann Briem og hefur hann jafnframt prókúruum- boðfyrirfélagið. Hlutafé félagsUis er kr. 50 000,00 sem skipt- ist í 50 þúsund króna hluti. Hlutafjársöfnun er lokið og er hlutafé að fullu greitt. Hlutabréfin hljóða á nafn. Engum hlut fylgja sérréttindi og er hluthöfum ekki skylt að sæta Uinlausn hluta sinna. Veðsetnmg hlutabréfa er óhehnil nema með samþykki stjórnar. Við eigenda- skipti á hlutabréfum önnur en við erfð eða bú- skipti á félagið forkaupsrétt að hlutabréfum og að því frágengnu hluthafar í samræmi við hlutafjáreign sína. Eitt atkvæði fylgir hverjum þúsund króna hlut. Til hluthafafund- ar skal boða með ábyrgðarbréfi eða á annan sannanlegan hátt. Reikningsár félagsms er almanaksáriö. Endurskoðendur félagsins eru þeir Björn Vignir Sigurpálsson, Eikjuvogi 28 Reykjavík, og Hafþór Rósmundsson, Lækjar- ási 2 Reykjavík. Reykjavík, 3. nóvember 1983. Geðhjálp — opið hús fimmtudag Nú er Geðhjálp að auka „opið hús” þjónustu. Félagsmiðstöðin á Báragötu 11 verður opin fUnmtudagskvöldið 19. janúar kl. 7.30—10.30. HugmyndUi er að bæta fimmtudagskvöldum við helgaropnun „opins húss” sem verður framvegis, erns og áður, laugardaga og sunnudaga kl. 2—6. Mætum sem flest og njótum stundarinnar. Sími 26244 kl. 11—13. Vikuna 18.—25. janúar verða samkúkjulegar bænastundú í kapellu St. Jósefssystra í Hafnarfirði. Hefjast þær kl. 20.30 og standa yfir í u.þ.b. hálfa klukkustund. 1 þessari viku, fara fram bænastundir víða um heiminn þar sem hinar ýmsu kúkjudeildú taka sig saman og biðja fyrir gagnkvæmum skilnUigi og sam- starfi kristinna manna. Yfúskrift bænavikunnar að þessu sinni er „Kross Krists og eining kúkjunnar.” Fyrsta bænastundin verður á miðvikudginn 18. janúar og hefst kl. 20.30. Séra Hiibert Oremus og séra Gunnþór Ingason. Skaftamálið: Yf irheyrslur hjá sakadómi á f immtudag Dómsyfirheyrslur i dómsrannsókn Sakadóms Reykjavíkur i Skaftamálinu svokallaöa hefjast á fimmtudaginn klukkan tíu árdegis. Samkvæmt upplýsingum Ágústs Jónssonar, dómara í málinu af hálfu Sakadóms, verða kærandinn og hinir kærðu fyrst yfirheyrðir. Um það hvort dómsyfirheyrslumar verði opnar eöa ekki, sagöi Agúst: „Eg geri ekki ráð fyrir því, en ég er ekki enn búinn að taka ákvörðun um það.” -JGH STUNGU AF FRA LITLA HRAUNI Tveir fangar struku frá Litla Hrauni í gærkvöldi og var þeirra leitað í nótt en án árangurs. Fangamir tveir struku úr útivistartíma í gær en nokkur tími leið þar til upp um strok þeirra komst. Gafst þeim því góöur tími til að komast langt frá fangelsinu en talið er nokkuö öruggt aö þeir hafi ætlað til Reykjavíkur. -klp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.