Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Videohornið. VHS nýtt efni: „Hindenburg”, Tess, Night Hawks, The Sting, Lunatic, Gray lady down, Tigers dont cry, og margar fleiri. Höfum einnig eldra efni í Beta. Leigjum út tæki, seljum óáteknar- spólur. Hringiö og við skulum taka frá fyrir ykkur spóluna ef hún er inni. Videohornið Fálkagötu 2 á horninu á Suöurgötu og Fálkagötu, sími 27757. Opiðfrákl. 14—22. Óska eftir að kaupa notað VHS videotæki. Staðgreiösla. Uppl. í síma 73988 eftir kl. 17. Til sölu 79 titlar af VHS spólum, textað og ótextaö. Uppl. í síma 46299 milli kl. 16 og 22. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS.úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá 15—23, laugardaga og sunnudaga frá 13—23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Dýrahald Dýravinir. Við erum þrjár litlar, sætar kettlinga- systur og við þurfum að komast inn á gott og rólegt heimili. Uppl. í síma 78167. Til sölu mjög vandaður íslenskur hnakkur. Uppl. í sima 12460. Golden Retrievers eða Labrador óskast, æskilegur aldur 6— 18 mánaöa, aðeins hundur kemur til greina. Hafiö samband viöauglþj. DV í. síma 27022 e. kl. 12. H-005. Mjög vel með farinn Hestar hnákkur til sölu. Uppl. í síma 42970. Til sölu hreim ‘ . ður Poodlehvolpur, 8 vikna, klúbb- og ættarskírteini fylgir. Uppl. í síma 85918. Bændur, hestamenn í Kjós og á Kjalarnesi. Ovenjustór, alrauður hestur tapaöist, rýrara fax frá eyrum aftur á miðjan makka, mjög var um sig. Vinsamlegast hafið sam- band i síma 52168 á kvöldin. STEINOLÍU- OFNAR AfSRHSGSCETTVERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar81722 og 38125 Til sölu þægur, rauður hestur á 6. vetri, sonarsonur Fáfnis frá Laugarvatni. Uppl. í síma 23120 milli kl. 8 og 15. Til sýnis og sölu 10 vetra klárhestur í dag, þriðjudag, milli ki. 18 og 20 aö C tröö 7 Víöidal. Verðtilboð. Jörö. Hver vill gerast meðeigandi að eyðijörð sem er nál. 100 km frá Reykjavík? Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-100. Hjól Til sölu Honda MT 50 ’82. Uppl. ísíma 33747. Til sölu Honda XL 50 árg. ’79, rauð, keyð 8800 km, nýyfirfar- in, en þarfnast smávægilegra lagfær- inga. Verð kr. 8500. Uppl. í síma 73970 eftir kl. 19. Honda CB750F árgerð 1979 til sölu. Skipti möguleg á ódýrum bíl. Uppl. í síma 42971 eftir kl. 21. Til bygginga Húsbyggjandi. Ætlar þú að byggja í vor? Höfum mikið úrval af einnotuðu timbri, hefluðu og óhefluðu og uppistöðum, einnig ca 14 ferm mjög góðan vinnuskúr meö rafmagni og duglegan pickup bíl. Hag- stæð kjör. Uppl. í síma 35051 og 35256 á kvöldin. Vil kaupa mótatimbur, aðeins gott timbur kemur til greina. Uppl. í síma 77131 eftir kl. 20 næstu kvöld. Rafmagnsþilofnar (Rafha), innihurðir í körmum og gömul skrif- borð, vatnshitari (rafmagns-) sam- byggt, hvítt klósett og handlaug á fæti. Uppl. i síma 32326. Fasteignir Jörð tilsölu. Oskaö er eftir tilboöum í jöröina Ytra-i Holt Dalvík. Tilboð berist til stjórnar Dalbæjar, heimilis aldraðra, 620 Dal- vík, fyrir 25 febr. 1984. Áskilinn er rétt- ur til aö taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar' veitir Rafn Arnbjörnsson í síma 96— 61358. Dalvík 13.01. 1984. Stjórn Dal- bæjar. Bátar Til sölu bátur í smíðum, 4 1/2—5 tonn, viðurkennd skipasmíöa- stöð. Á sama stað er til sölu 60 grá- sleppunet. Uppl. í síma 99-4273. Óska að kaupa 4ra—7 tonna trillu. Uppl. í síma 42618 eftir kl. 18. 80 ha dísilvél. Eigum til afgreiðslu strax eitt stykki 80 ha Ford Mercraft bátadísilvél meö skrúfubúnaði og stjórntækjum. Hentar vel í 6—10 tonna bát. Vélinni fylgir ýmis aukabúnaður, svo sem lensidæla, með kúplingu, tveir rafalar, vara- hlutasett og fleira. Hagstætt verö og, greiðslukjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. 4ra tonna trilla til sölu. Uppl. eftir kl. 19 í síma 97-7624. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraða allt aö 30 mílum, seldir á.' öllum byggingastigum, komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti, Blönduósi, sími 95-4254 og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Dísilvél. Einstakt tækifæri. Til sölu Benz dísilvél með 5 gíra kassa, passar í Blazer með lítilli fyrirhöfn. Uppl. í síma 97-1808. Vantar girkassa við Ford Trader, 4ra cyl. dísilvél. Uppl. í símum 93-5251 eða 93-7070. Willys jeppi ’46, niöurrifinn, til sölu í varahluti. Cortína ’70, niðurrifinn, til sölu í varahluti, mjög ódýrt. 2 snjódekk 6,45X13 á Cort- ínufelgum til sölu. Allt að Skútahrauni 15 d, (enginn simi.en verðviðtil kl. 10 í kvöld). Fjögur nýleg snjódekk á sportfelgum undir Austin Mini til sölu á kr. 2500. Uppl. í síma 51742 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Til sölu notaðir varahlutir í árg. ’68—’76, mikið af vélum, sjálf- skiptingum, gírkössum, boddíhlutum. Er aö rífa Allegro ’78, Dodge ’71. Oska eftir bílum til niöurrifs. Opið frá 9—22. Sími 54914 og 53949. GB varahlutir — Speed Sport Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla frá USA-Japan-Evrópu. Hagstætt verð. — Góðir greiðsluskil- málar. Vatnskassar í margar gerðir USA bíla á lager, ásamt fjölda annarra varahluta og aukahluta. Sérpöntum tilsniðin teppi í alla USA bíla. Sér- pantanir í fólksbíla, sérpantanir í Van bíla, sérpantanir í keppnisbíla, sér- pantanir í jeppabíla, sérpantanir í fornbíla o. fl. GB varahlutir, Bogahlíö 11, Box 1352,121 Rvk. Opiö vcirka daga 20—23. Uppl. á öörum tímum í síma 10372. Keflavík Bílaverkst. Steinars, s. 92-3280. Akureyri: Bílaverkst. Vagninn, s. 96-24467. Vestmannaeyjar: s. 98-2511. Eskifjörður: Bílaverkst. Benna og Svenna, s. 97-6499. Cortínuvél + Capri-dót. 4ra cyl. 1600 Fordvél, toppvél árg. ’75, einnig varahlutir í Ford Capri, t.d. V-6 vél + kassi, frambretti og svunta (nýtt) og ýmsir notaðir varahlutir. Uppl. í síma 687644. Varahlutir—Ábyrgð-rViðskipti. ’, Höfum á lager mikið af varahlutum í uatsun ll u 79 ch Malibu 79: ' 79 Daih. Charmant FordFiesta '80 bubaru 4 w.d. Autobianchi 78 Galant 1600 77 Skodal20LS ToyotaCressida 79 31 00 co O 1 Toyota IVÍark II 7'á FordFairmont 79 Toyota Mark II 72 RangeRover 74 Toyota Celica >74 FordBronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvol42 71. Lancer »75 Saab99 74. Mazda 929 »75 Saab96 74' Mazda 616 >74 Peugeot504 73 Mazda 818 »74 AudilOO 76 Mazda 323 ’80 SimcallOO 79 Mazda 1300 73 LadaSport ’80 Datsun 140 J 74 LadaTopas ’81 Datsun 180 B 74 LadaCombi ’81 Datsun dísil >72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 LandRover 71 Datsun 120 Y 77 FordComet 74 Datsun 100 A ’73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina ’ 74 Fiat125 P ’80 FordEscoit 75 Fiat132 75 CitroenGS 75 Fiat131 ’8l Trabant 78 Fiat127 79 TransitD 74 Fiat128 75 OpelR 75 Mini 75 r fi- 'Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um, land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið. .viöskiptin, _ Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu verði. Margar gerðir, t.d. Appliance, American Racing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, brettakantar, skiptar, olíukælar, GM skiptikist, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerki. Athugið sérstök upplýsingaaðstoð við keppnisbíla hjá sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæði úrvalið og kjörin. Ö. S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opiö 14—19 og 20—23 virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta—Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- uiiuii umciua, p.o Á. Allegrö ’79 A. Mini ’75 Audi 100 ’75 Buick ’72 Citroen GS ’74 CH. Malibu ’73 CH. Malibu ’78 CH. Nova ’74 Datsun Bluebird ’l Datsun 1204 ’77 Datsun 160B ’74 Datsun 160J ’77 Datsun 180B ’74 Datsun 220C ’73 Dodge Dart ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’74 F. Cortina ’76 F. Escort ’74 F. Maverick ’74 F. Pinto ’72 F. Taunus ’72 F. Torino ’73 Eiat 125P ’78 Fiat 132 ’75 m.: L, ancer /a , Mazda 616 ’75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 M. Benz 608 71 Olds. Cutlass 74 l.OpelRekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 .ScoutII’74 Sinca 1100 78 Skoda 110LS 76 Skoda 120LS 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II 77' Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Hornet 74 Jeepster ’67 VWDerby’78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staðgreiðslu.. Sendum varahluti um allt land. Bíla-j partar, Smiðjuvegi D 12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Ö.S. umboðið —Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Otvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónust- una. — Gott verð og góðir greiðsluskil- málar. — Fjöldi varahluta og auka- hluta á lager, 1100 blaðsíöna mynd- bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar. Ö. S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Ath. Breyttur afgreiðslutími, 14—19 og 20—23, alla virka daga, sími 73287, póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst- box 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Varahlutaþjónusta. Varahlutir—aukahlutir. Utvegum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla frá Evrópu — Japan — USA. Gott verð — hröð afgreiðsla. Boddí- hlutir, vélahlutir, aukahlutir: í jeppa, Van-bíla, fólksbíla o. fl. o. fl. Felgur, flækjur, blöndungar, knastásar, sól- lúgur, blæjur auk þúsunda annarra auka- og fylgihluta. Sendum mynda- bæklinga til þín yfir þá hluti sem þú hefur áhuga á. Bílaverkstæði Steinars, Flugvallarvegi Keflavík, s. 92-3280. Opið 9—18 alla virka daga. Til sölu kaldsóluð Keyllidekk, stærö 10x15, einnig Chevrolet pickup árg. ’66. Uppl. í síma 20282 eftirkl. 18. Tíl sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa. Ábyrgö á öllu. Erum að rífa: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 Ch. Nova 74 Cli. pickup (Blaser) 74 DodgeDartSwinger 74 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Varahlutir — ábyrgð — simi 23560. AMC Hornet 73 Plymouth Duster 71 Austin Allegro 77 Saab 96 72 Austin Mini 74 Skoda Pardus 76 Chevrolet Vega 73 Skoda Amigo 78 Chevrolet Malibu Trabant 79 ’69 Ford Escort 74 Ford Cortina 74 Ford Bronco 73 Fiat132 76 Fiat 125 P 78 Lada 1500 76 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Mazda 1000 74 Mercury Comet ” Opel Rekord 73 Peugeot 504 72 Datsun 1600 72 Simca 1100 74. Toyota Carina 72 Toyota Crown 71 Coyota Corolla 73 Toyota Mark II 74 Range Rover 73 Land Rover 71 Renault 4 75 VauxhallViva 73 Volga 74 Volvo 144 72 j Volvo 142 71 VW1303 74 VW1300 74 Citroen GS 74 Morris Marina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höfðatún 10, sími 23560. Óska eftir að kaupa tvö bretti, húdd og grill, á Plymouth Duster 74. Uppl. í síma 36397. Bílaþjónusta Bilamálun Hafnarf jarðar sf. Höfum opnað bílasprautunar- og rétt- ingarverkstæði og Drangahrauni 8, Hafnarfirði. Tökum aö okkur alla málningarvinnu. Blettanir og alspraut- ingar ásamt öllum minniháttar rétt- ingum. Föst verötilboð. Reyniö viðskiptin, og símann muna allir, 53303. Bílaleigan hf. auglýsir. Tökum að okkur viðgerðir á Saab bif- reiðum, bílaréttingar og ryðbætingar, einnig viðgerðir á öðrum tegundum bifreiða. Lánakjör og kreditkortaþjón- usta. Vanir menn, vönduð vinna. Sím- ar 78660 og 75400. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44 D, Kópavogi. Pústþjónusta. Viðgerðir á pústkerfum og undirsetn- ing nýrra kerfa, fljót og góð þjónusta, jafnvel meöan beöið er. Pústþjónust- an, Skeifunni 5, sími 82120, „Púst- mann”. Vélastilling — h jólastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar með fullkomnum stilli- tækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Vélastilling, Auðbrekku 16 Kópavogi, sími 43140. BQaviðgerðir — rafgeymaþjónusta. Tökum að okkur viðgeröir á flestum tegundum bifreiða. Erum einnig pneð vatnskassa- og bensínviögerðir, eigum einnig rafgeyma í flestar tegundir bifreiöa. Hagstætt verð. Viögerðir og varahlutir hf., Auöbrekku 4 Kópavogi, sími 46940. Vörubflar Til sölu Scania 112 H árg. ’83, frambyggöur, pallur 5,80 m, góð dekk, ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma 95—5514, á daginn 84449. Volvo F 86 til sölu, 10 hjóla, árgerð 74. Uppl. í síma 95- 1147. Bflaleiga Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol disiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. ^ ALP bílaleigan Kópavogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílategundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi, Galant og Colt, Citroen GS Pallas, Mazda 323, Leigjum út sjálf- skipta bíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga, kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.