Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Alhliða raflagnaviðgerðir- nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Önnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Simsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Byggingaverktak auglýsir. Tökum að okkur alla trésmíöavinnu, allt frá frysta nagla hússins og til hins síöasta — utan- sem innanhúss, einnig þéttingar á huröum og gluggafögum, múrvinnu, málningarvinnu, duklagnir og fleira. Margra ára reynsla. Vönduð vinna. Tímavinna eöa föst verðtilboð. Vinsamlega pantið verkbeiðnir tíman- lega. Byggingaverktak, dag- og kvöldsími 71796. Smiöir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihuröir. Gerum upp gamlar íbúðir og margt fleira. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 73709. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliða viðgerðir á húseignum, járnklæðingar, þak- viðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsbyggjendur. Getum bætt viö okkur verkefnum í al- hliða smíðum, höfum á okkar snærum löglega fagmenn á öllum sviðum. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Hús- björg, símar eftir kl. 19 54646,78899. Smiöir geta bætt við sig allri almennri trésmíöavinnu. Uppl. í simum 44759,77796 og 66998. Pípulagnir — fráf alls- hreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viðgerðum, og þetta með hitakostnaöinn, reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins- unina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939 og 28813. Ökukennsla Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 40594 Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Vilhjálmur Sigur jónsson, Datsun 1982 280 C. 40728 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Kristján Sigurðsson, 24158-34749 Mazda 9291982. Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 hardtop. Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82. 33309 Jóhanna Guömundsd. 77704- Honda. -37769 Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, • símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, æfingatimar. Nú er besti tíminn að læra aö aka. Lær- ið viö verstu skilyröi. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown. Geymið auglýsinguna. Ragnar Lind- berg, ökukennari, sími 81156. Ný kennslubifreið, Daihatsu Charade árg. 1984. Lipur og tæknilega vel útbúin bifreið. Kenni all- an daginn — "tímafjöldi að sjálfsögöu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442. Sími í bifreið: 2025, en hringið áöur í 002 og biðjið um símanúmeriö. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo, árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öllprófgögn. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euroeard, Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 með vökva- og veltistýri, nýir nemendur geta byrj- aö strax og greiða að sjálfsögðu aöeins fyrir tekna tíma. Engir lágmarkstím- ar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast það að nýju. Góö greiöslukjör. Skarphéöinn Sigur- bergsson ökukennari, sími 40594. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Greiöslukortaþjónusta (Visa og Euroeard). Ökuskóli ef óskað er. Ut- vega öll gögn varöandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum á- stæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árgerð 1983 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það aö nýju. Ævar Friöriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstimar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast • þaö að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni á Mazda 626. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ut- vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. ;S*3B£ xMíMtmman % f Willys C J 7 Golden Eagle árg. ’80, ekinn 25 þús. mílur, tref jagler, 6 cyl., 4ra gíra, breiö dekk og felgur, háir stólar. Uppl. í síma 53284 eöa 45565. M. Benz, 24 manna rúta meö framdrifi, til sölu mikið endur-' byggö. Uppl. í síma 86047 eftir kl. 18. WillysCJárg. ’79, til sölu, ekinn 32 þús. km, 8 cyl. 360, vökvastýri, splittaö drif, 3ja tonna spil, blæja, veltigrind, Skipti möguleg. Sími 75227. Líkamsrækt Yogastööin Heilsubót, Hátúni 6a. Markmið okkar er aö verjast og draga úr hrörnun, að efla heilbrigði á sál og líkama undir kjörorðinu: fegurö, gleði, friður. Við bjóðum morguntíma, dag- tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum aldri. Sauna-böð og ljósböð. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Þjónusta rm-Jyrirtaki SkjalageymlA Framleiðum pappaöskjur, einkar hentugar til skjalageymslu, þrjár stærðir. Vinnuheimilið Litla- Hrauni, sími 99-3104. TÖLVUFRÆÐSLANs/f Tölvunámskeið. Námskeið Tölvufræðslunnar sf. hef jast í næstu viku. Góð og ódýr nám- skeið fyrir byrjendur. Innritun fer fram í bókabúö Braga við Hlemm, sími 29311. Tölvufræðslan sf. Næturþjönusta HEIMSENDINGARÞJONUSTA. Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóðarsteikt lambasneiö, samlokur, gos og tóbak o.m.fl. Opiö sunnud. — fimmtud. frá kl. 22—03, föstudaga og laugardaga frá kl. 22—05. Skiptibaðborð. og baökar í senn. Tvær geröir um að velja. Frístandandi á gólfi eða yfir baðkari. Báðar gerðir eru í réttri vinnuhæð. Með einu handtaki er borðinu breytt í baökar. Mjúk skiptidýna úr plasti og hilla fyrir bleyjur o.þ.h. Baby Björn búöin, Laugavegi 41, sími 29488. Verslun Hannyrðaverslunin Erla auglýsir: Lækkað verö á útsaumi, jólavörur, áteiknaðir dúkar, tilbúnir dúkar, áteiknuð púðaborö í bómullarjafa, prjonagarn, heklugarn, model og fleira. Sjón er sögu ríkari. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, í handriðiö, sem rúðugler og margt fleira. Framleiöum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðl- uöum stærðum. Hagstætt verð. Smásala, heildsala. Nýborg hf., ál- og plastdeild, sími 81240, Ármúla 23. Headlight Alert 1. Ibílinn. Aðvörunartæki sem gefur ljós- og hljóömerki ef gléymist að slökkva aðalljósin. Leiðbeiningar um tengingu fylgja. Verökr. 348,- 2. Heima. Örbylgjumælir. Mælir leka á örbylgjuofnum. Verökr. 788,- 3. Hvar-sem-er. Klukka í lausu hylki sem hægt er aö límahvar semer. Verökr. 986,- Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Póstsendum. Greiöslu- kortaþjónusta. ATH: Ef þú ert með vöðvabólgu eða verki í baki eöa fótum þá er Massatherm baö- nuddtæki rétta lausnin fyrir þig. Hringdu og fáöu frekari upplýsingar, síminn er 13014 og 40675. Góð greiðslu- kjör. S. Hermannsson. Kápusalan Borgartúni 22, sími 23509. Nýkomin sending af hlýj- um, vönduðum og þægilegum ullarkáp- um á mjög hagstæðu verði. Næg bíla- stæöi. Opiö daglega kl. 9—18 og laug- ardaga kl. 9—12. Útsala. Utsala. Madam, Laugavegi 66, sími 28990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.