Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 2
2
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984.
Á hátidarfundi RKÍ á iaugardaginn var margt manna og vænn hópur stórmenna með forseta íslands,
biskup og nokkra ráðherra i broddi fyikingar.
Rauði krossinn gaf stórgjöf á sextugsafmæli sínu:
BYLTING í BARÁTTU
VIÐ BRJÓSTAKRABBA
Fullkomnasta brjóstaröntgentæki í
heiminurn veröur bráölega tekiö í
notkun hjá Krabbameinsfélagi íslands
og nýtist meðal annars við hóp-
skoöanir. Þaö er Rauöi kross Islands
sem gefur tækiö sem er aö verömæti
2,5 milljónir króna. Tilefniö er 60 ára
afmæli Rauöa krossins hér.
Meö þeim aöferðum sem nú er beitt
finnast ekki mein minni en einn
sentímetri aö stærö. Meö þessu nýja
tæki finnast hins vegar mein allt niður
í 2—3 millímetra aö þvermáli. Auk
þess er hægt aö ákvarða nákvæmlega
hvar þau eru. Þetta á aö auka verulega
batahorfur sjúklinga og minnka
margaraögeröir.
Brjóstakrabbamein er nú algengast
krabbameina hér á landi.
Þessi gjöf var tilkynnt á hátíöarfundi
sem haldinn var á laugardaginn í
tilefni af afmæli Rauöa krossins. Þar
flutti ávarp Benedikt Blöndal, formaö-
ur stjórnar RKI. Framkvæmdastjóri
Alþjóöasambands Rauöa kross félaga,
Hans Hoegh, flutti ræðu. Siguröur
Magnússon, Olafur Mixa og Erling
Aspelund fjölluöu um stofnun og starf-
semi RKI. Benedikt Blöndal fjaUaöi
síöan um þau tímamót sem nú eru í
starfseminni.
-HERB.
Benedikt Biöndai hæstaréttarlögmaður, formaður stjórnar RKI, ipontu.
DV-mynd: S.
TAFIR í FRAKT-
FLUGIFRÁ LONDON
„Þaö er flöskuháls í frakt-
flutningunum í London og hefur gengiö
erfiölega aö koma vörum heim.
Ástæöan er ekki síst sú aö við gátum
enga frakt tekið í tvær vélar um
síðustu helgi. Vegna slæms veöurútUts
þurftu þær aö taka óvenjulega mikið af
eldsneyti,” sagöi Sigurður Matthías-
son, forstööumaöur fraktdeildar Flug-
leiöa, í samtaU viö DV.
Farþegar og bögglapóstur hafa for-
gang og vöruflutningarnir eru látnir
sitja á hakanum.
„Þaö er óvenjumikiö um bögglapóst
nú í jólaösinni og einnig mikiö um aö
fólk fari til Bretlands í innkaupa-
feröir,” sagði Sigurður.
Á laugardag var send fraktvél til
London til aö sækja þann farangur sem
þar hefur beöiö. Slík vél getur tekiö
13—14 tonn af flutningi. Yfirleitt eru
tvö paUaflug í viku. Þá eru tekin 79
sæti úr vélinni. Þannig er hægt aö
flytja 4—5 tonn af vörum. Þessa dag-
ana, þegar vélar eru yfirfullar af
farþegum og mikill bögglapóstur, er
ekki rými fyrir meira en um 500 kg af
vörum. -A.Bj.
Akureyri:
AUKIÐ ATVINNU-
LEYSIEN MINNK-
AR FRÁ í FYRRA
Atvinnulausum fjölgaði um 63 á
Akureyri í nóvember frá mánuðinum
á undan. Þann 30. nóvember voru 145
á atvinnuleysisskrá, 93 karlar og 52
konur. I lok október voru 82 skráöir
án atvinnu.
Þessar tölur eru nokkru lægri en
tölumar fyrir sömu mánuöi í fyrra. I
október voru 129 atvinnulausir á
Akureyri en 194 í nóvember.
Að sögn Hauks Torfasonar hjá
Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar
skýrist f jölgun milli mánaða núna af
því aö vinna hefur mikiö dregist
saman hjá verkafólki. Vörubílstjór-
ar eru líka flestir komnir á skrá.
Haukur var spuröur hvort Vinnu-
miölunin gæti eitthvaö hjálpaö
fólki í atvinnuleit. Hann sagði aö
varla væri nokkur staöur til aö benda
á. Þaö væri helst aö karlar kæmust í
afleysingatúra á skip og konur
fengju vinnu hjá verksmiöjum Sam-
bandsins. Haukur gat þess aö nokkuð
væri um hringingar fólks utan af
landi sem væri aö leita að vinnu á
Akureyri, jafnvel af suðvesturhorn-
inu. -JBH/AKUREYRI
Miðstjórn ASÍ:
Gegn söluskattinum
„Miöstjóm Alþýöusambands Islands
beinir þeirri áskorun til stjórnvalda aö
þau kappkosti aö stoppa í þau göt sem
á kerfinu eru, leiti aukins réttlætis í
skattamálum og láti ógert aö seilast
enn lengra í skattlagningu á launa-
fólk.”
Þetta er niöurlag ályktunar miö-
stjómarinnar um söluskattsmál. Þar
er sagt aö stjórnvöld hafi stórlega
dregiö úr skattlagningu á atvinnu-
rekstur. Á sama tíma hafi hagur
heimilanna stórversnaö. Stjórnvöld
láti undir höfuð leggjast aö innheimta
söluskattinn.
Þá minnir miðstjórn ASI á ályktun
síöasta þings ASI um vaxtamál. Þar
var mótmælt harölega „því vaxtaokri
sem viögengst” ásamt verötryggingu
lána á meöan verötrygging launa sé
bönnuö með lögum.
HERB
31. einvígisskákin íMoskvu:
KASPAROV SLAPP
MED SKREKKINN
— og 26. jafnteflið leit dagsins I jós
Athygli vakti viö upphaf 31.
einvígisskákarmnar í Moskvu aö
Karpov heimsmeistari mætti til leiks
í nýjum jakkafötum, svörtum aö lit. •
Þótti gárungunum sem föt þessi
bæru keún af jaröarfararklæðum og
leist mörgum illa á blikuna fyrir
hönd áskorandans. Aörir sögöu aö föt
þessi væru alls ekki ný, heldur heföi
heimsmeistarinn klæöst sams konar
búningi í síðustu einvígisskákinni viö
Kortsnoj í Merano hér um áriö. Þótti
klæðnaður Karpovs örugg
vísbending þess efnis að nú skyldi
láta sverfa til stáls.
Og víst var það aö ekki blés
byrlega fyrir áskorandann
Kasparov. Ekki tókst honum aö
jafna tafliö meö drottningarbragðinu
aö þessu sinni og í 24. leik féll sjálft
drottningarpeöiö í valinn.
„Þú verður kominn til Lundúna
innan þriggja daga,” sagði þá einn
sovésku stórmeistaranna við frétta-
ritara DV á einvíginu, enska alþjóða-
meistarann David Goodman.
En Kasparov var ekki á því aö gef-
ast upp og náði að berja frá sér í
gröfinni. Karpov eyddi miklum tíma
og hafði aðeins 2—3 mínútur eftir á
klukkunni á fimm leiki er Kasparov
bauö jafntefli. Boðið þáöi heims-
meistarmn en meö meiri tíma á
klukkunni heföi hann vafalaust teflt
áfram, enda var hann enn peöúiu
góöa yfir.
Karpov tókst því ekki aö ljúka
einvíginu aö þessu sinni og enn eitt
jafnteflið sá dagsins ljós. Þetta var
26. jafnteflið og enn eitt metið er því
falliö — Aljekín og Capablanca geröu
25 jaíntefli í Buenos Aires 1927 og
fleiri hafa jafnteflin ekki orðið í
heúnsmeistaraeúivígi fyrr en nú.
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Garrí Kasparov
Drottnmgarbragð.
1. Rf3 (15 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7
5. Bg5 h6 6. Bh4 0-0 7. e3 b6 8. Hcl
Bb7 9. Be2 Rbd710. cxd5 exd511.0—0
c5 12. Da4 a6 13. dxc5 bxc5 14. Hfdl
Db615. Db3 Da7
Meistaramir léku þessa leiki hratt
og höföu nú notað innan viö 10
mínútur hvor af túna sínum. Eftú-
síöasta leik sinn stóö Kasparov upp
og gekk um gólf, aö því er virtist
öruggur meö sjálfan sig. Karpov
rýndi í stööuna og lék ekki fyrr en
eftir 20 mínútur.
16. Bg3 Had817. Reld4?!
Nú hugsaöi Kasparov sig um í 20
minútur en e.t.v. var hann samt of
bráöur á sér. Karpov nær aö sækja
aö þessu peði.
18. exd4 cxd4 19. Ra4! Hc8 20. Hxc8
Hxc8 21. Bc4 Hf8 22. Dd3 Bc6
Ekki gengur nú eöa í næsta leik 22.
- Rc5 23. Dxd4 Hd8 24. Dxd8+ Bxd8
25. Hxd8+ Kh7 26. Bb8 Da8 27. Rb6
og vinnur.
23. Bb3 Re4
I blaðamannaherberginu var þetta
álitið best því svartur getur ekki
valdað d-peöiö. Kasparov freistar
þess í framhaldinu að flækja tafliö og
tekst aö koma Karpov í túnahrak.
24. Dxd4 Db7
Eftir 24. —Dxd4 25. Hxd4 Bf6 26.
Hc4 Bxa4 27. Hxa4 Rxg3 28. hxg3
'Bxb2 29. Hxa6 veröur svartur peöi
undir í endatafli.
25. Bd5 R7f6 26. Bxc6 Dxc6 27. b3 He8
28. Dd3 h5 29. Dc4 Db7 30. Rf3 Hc8 31.
De2Rg4!
Leikiö eftir 17 múiútna umhugsun
og nú átti hvor aðeins 13 mínútur
eftir til aö ná túnamörkunum viö 40.
leik.
32. Re5 Rxg3 33. hxg3 Db5! 34. Rc4
Auövitað ekki 34. Dxb5 axb5 35.
Rb6 Hc2! og svartur nær
gagnfærum. Hvítur á nú aðeins eftir
aö koma riddara sínum á a4 í leikinn
og þá stendur hann meö páúnann í
höndunum.
34. —BÍ635. Rab6 He8
Um leið og Kasparov lék bauö
hann jafntefli sem Karpov þáöi.
Kasparov átti 8 mínútur eftir en
Karpov aöeins 2—3 mínútur. Enn er
hvítur peöinu yfir en svörtu
mennirnir eru í ógnandi stöðu.
Riddarinn á g4 gerir það aö verkum
aö hvítur verður sífellt að vera á
varöbergi gagnvart máthótunum í
boröúiu og jafnframt veröur hann aö
hafa gætur á f2-peðinu.
Þannig er 36. Dc2? svaraö meö 36.
— Bd4! og 36. Dd3 meö 36. — Db4! 37.
Dfl Bd4! 38. Rd5 Dc5. Best er 36. Dfl
og þá þarf hvítur aöeúis ernn leik, 37.
Rd5, til að tryggja stöðuna. Meö
meiri túna eftir á klukkunni hefði
Karpov vafalaust teflt til þrautar.
Staöan í einvíginu er því óbreytt,
5-0 Karpov í vil, og enn þarf hann
einn sigur til viðbótar.
-JLA.