Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Page 11
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984.
11
„Viður-
kenningá
kvenna-
knatt-
spyrnunm
— rættvið Svanfríði
Guðjónsdóttur,
stjómarmann í
Sff
m
■»»>/.’ * ........................_.......
Svanfríður Guðjónsdóttir, fyrsta konan sem tekur sæti istjórn KSÍ.
sambandi íslands
Það bar til tíðinda um síðustu helgi
að kona var kjörin í stjóm Knatt-
spymusambands Islands. Hún heitir
Svanfríður Guðjónsdóttir, stunda-
kennari við Álftamýrarskólann í
Reykjavík. DV tók hana tali og
spurði fyrst um ástæðuna til þess að
kona er nú kosin í íþróttasamband
sem lengi hefur verið talið vettvang-
urkarla einna?
„Áhugi kvenna á knattspyrnu
hefur aukist gífurlega á siðustu
árum bæði hér og annars staðar í
Evrópu. Stúlkurnar okkar hafa veriö
í mikilli framför og þaö er vilji félag-
anna að sú þróun haldi áfram. Ég lít
á þetta sem viðurkenningu á starfinu
sem unnið hefur verið á undanföm-
um áram. Þetta er nýtt og það tekur
tíma að vinna kvennaknattspymu
sess. Nú eráfangiíhöfn.”
Svanfríður hefur á undanfömum
árum haft mikil afskipti af þátttöku
kvenna í knattspymu. Hún hefur
setið í Kvennanefnd KSl frá því að
nefndin var stofnuð fyrir fjórum
áram. Auk þess hefur hún verið við-
riðin starfið hjá Breiðabliki í Kópa-
vogi. „Ég hef fylgst með stúlkunum
frá upphafi,” sagði Svanfríður „og
séð flesta leiki þeirra. Þær hafa lagt
mikið á sig og voru lengi í sérflokki
en mörg önnur félög leggja vaxandi
áherslu á kvennaknattspymuna og
ógnanúveldinu.”
Fylgist þú almennt með knatt-
spymu?
„Já, m.a. í sjónvarpinu, en mest
gaman hef ég af að fara á völlinn.
Sjálf lék ég ekki enda var kvenna-
knattspyrna óþekkt þegar ég var
ung. Engu að síður er knattspyman
aðaláhugamálið og ég fæ gott tæki-
færi til að fylgjast með vegna starfs-
ins hjá kvennanefnd KSÍ. Það má
seg ja að öll f jölskyldan sé með knatt-
spymudelluna. Maðurinn minn,
Reynir G. Karlsson íþróttafulltrúi,
starfar að íþróttamálum og börnin
tvö taka bæði þátt í íþróttum, m.a.
knattspyrnu.”
NÝ SENDING
Litir: svartur og grár.
Stærðir:36—47. Verðkr. 1.595.
Litir: svartur og grár.
. Stærðir: 36-47. Verðkr. 1.495.
sk° Þórðar Péturssonar,
Kirkjustræti 8. Laugavegi 95.
Sími 14181. Simi 13570.
NYJAR BÆKUR
HUGLÆKNIRINN
OG SJÁANDINN
Sigurrós Jóhann.sdóttir
HEITAR ÁSTIR OG RÓMANTÍK
SPENNUSÖGUR
¥•----
NETTA MUSKETT,i
■4S
ERLING POULSEN
IU-------------
AST OG HATUR
SNJÓLAUG BFtAGADÓTTiR
Ephraim Kishon
Hvunndags
spaug
DUNCAN
KYLE
(GILDRU
ÁGRÆNLANDSJÖKU
Borgfirzk blanda 8. Safnað
hefur Bragi Þórðarson.
Þjóðlífs- og persónuþættir. Syrpa
af gamanmálum. Þetta er lokabindi
bókaflokksins.
Hvunndagsspaug, eftir háðfugl-
inn Ephraim Kishon.
Kímnisögur úr daglega lífinu. Bók
sem kitlar hláturtaugarnar.
Huglæknirinn og sjáandinn,
Sigurrós Jóhannsdóttir.
Þórarinn Elís Jónsson skráöi.
Frásagnir af lækningaferli,
draumum og dulskynjunum.
Komið af fjöllum. Ljóðabók eftir
Sigríöi Beinteinsdóttur.
Ljóð sem birta næman skilning
höfundar á umhverfi og samtíð.
Heiðin. Kvæöabók eftir Svein-
björn Beinleinsson allsherjargoða,
sem er einn af okkar mestu rím-
snillingum.
. ufjj<>Utthn
HK/&IN
Svrinkjörn Oein!t:nssva
allshrrjarxoði
Skagamenn skoruðu mörkin.
Saga knattspyrnunnar á Akranesi.
Stórkostleg bók um frægasta
knattspyrnulið Islands.
MORfOW
:i'Unrm~i’rn: » AnantH •
Síi}liyW*»>'ní oj Síguiól S/tmstyn,
Sigur ástarinnar, eftir Bodil
Forsberg.
Spennandi bók um ást og afbrýði.
Forboöin ást, eftir Nettu Muskett
Hrífandi ástarsaga um unga
elskendur.
Ást og hatur, efti/ Erling Poulsen.
Saga um ástir og dularfulla atburði.
Flóttinn meö gulliö, eftir Asbjörn
öksendal.
Sönn, lifandi lýsing frá hildarleikn-
umií Noregi.
í gildru á Grænlandsjökli, eftir
Duncan Kyie.
Hrollköld og ógnvekjandi spennu-
bók.
Launráð í leyniþjónustu, eftir
Gavin Lyall.
Æsispennandi og mögnuð njósna-
saga.
GÓÐAR BÆKUR FRÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI
HÖRPUÚTGÁFAN
Akranesi-simi 93-2840