Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Qupperneq 15
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. 15 Menning Menning Menning Menning „íslensk jólaplata” vestan um haf Hljómplata með söng Hreins Lfndal ésamt Angelica Cantatí bamakórnum í St Paul, Minne- sota undir stjóm Semyon Rozin. Organleikari: L. Robert Wotf. Tekbi upp I Central Prestbyterlan Church í St Paul með upptökubúnaði hönnuðum af Robert W. Fulton. Útgáfa: ARK Records ARK 831112 Umboðá íslandi:? Þaö kom svolítið flatt upp á mig þegar mér á áliðnum vetri, síöast- liðnum, barst í hendur nær hrein- ræktuö jólaplata. Þótt efni plötunnar mætti vissulega allt tengja öðrum T ónlist / Hljómplötur:. Eyjólfur Melsted kirkjulegum hátíðum bar hún ótvíræðan svip jólaplötunnar. En fleira var það sem kom á óvart við og á þessari plötu. Á henni syngur íslenskur tenórsöngvari sem fæstir reiknuðu víst með að syngi enn, hvað þá heldur að hann tæki upp á þvi að syngja inn á plötu. Hreinn Líndal hefur áður leikið þann leik að koma endur- risinn fram á sjónarsviðið þegar menn almennt töldu hann af sem söngvara. En þaö verður aö segjast eins og er að það kemur manni virkilega og gleöi- lega á óvart aö heyra að Hreinn sé kominn i gang á ný og farinn að syngja Árni Bergmann pólitiska sagan haldast í hendur, stillinn lipur og læsilegur, oft laun- fyndinn og stundum ljóðrænn. I köflunum um Bjöm og Deirdre rís hann hæst, fullur af dýptum og skrauti. Stundum kemur þó fyrir að höfundur gerist sekur um hroðvirkni, einkum þegar hann bregður sér innfyrir höfuö- skeljar persónanna. Dæmi um það er innra tal Deirdre á blaðsíðu 109. Það byrjar mjög vel en koðnar síðan niður í flatneskjulegar upplýsingar. Slíkt stíl- brot er þvi hvimleiðara sem augljóst er af fyrstu köflum bókarinnar að höfundur getur mæta vel lýst innra tali ááhrifaríkanhátt. Árna hefur tekist að skrifa læsilegt verk sem bæði geymir spennu og alvarlegt erindi. Hinsvegar verða honum stundum á þau mistök að lofa blaðamanninum i sér að leika lausum hala. Þannig sligar upplýsingamagnið textann hér og hvar einsog höfundur hafi ekki taumhald á þekkingu sinni. Likt má segja um samtölin sem mikið rúm skipa i sögunni. Þau gefa henni oft nauðsynlega dýpt en á köflum vantar i þau innri spennu eöa „fjölhljóm”. Höfundur hefði betur skerpt and- stæður, yddað og þjappað meir saman en hann gerir. MVS. í kirkjum og óperum vestur í Minnesota. Góðar rispur Hvemig er hún svo þessi „íslenska” jólaplata, komin vestan um haf? Það fyrsta sem maöur veitir athygli er aö ekki virðist vera mulið undir ein- söngvarann eða meðflytjendur hans. Það er greinilegt misræmi i tökum einstakra verka. Það koma inn á milli skrambi góðar rispur — Hreinn nánast eins og við þekktum hann hér i eina tiö. En hann nær ekki stöðugt sinu besta og þar held ég aö liggi stærsti galli þessarar að mörgu leyti ágætu plötu. Flytjendum hefur greinilega verið skammtaður timinn i þessu landi þar sem hugtakið „tími er peningar” var fundið upp. Það hefur orðið aö setja saman tökur af mismunandi gæöum og skeytingar ekki alls staðar tekist vel. Þegar tíminn er peningar Hlutverk bamakórsins, Angelica Cantati, er allstórt á plötunni. Kórinn mun stofnaður árið 1980, eða ári eftir að stjórnandi hans fluttist vestur um haf austan úr Hvíta Rússlandi. Stjórnandinn Semyon Rozin mun einnig hafa verið meðleikari Hreins á ljóðakvöldum og konsertum þar vestra. Það er kannski til of mikils mælst aö kórstjóra vinnist að móta nýjan kór til fulls á tveimur til þremur árum, en Semyon Roxin á grelnilega eftir að slipa drjúgum þennan kór sinn sem í em margar frískar raddir. En hann er greinilega maður sem á sér þann metnaö að vinna vel. Það heyrist skýrt til dæmis á merkilega góöum framburði á texta Indriða Einarssonar við Áve Maria Sigvalda Kaldalóns. L. Robert Wolf organisti á góðan þátt í að haida plötunni uppi. Að visu drynja dýpstu bassapipur orgelsins þegar þær eru látnar hvina á fullu, hvort sem það er hljóðfærinu að kenna eða upp- tökunni, eða hvorutveggju. En orgel og heyrð höfuðkirkju prestyteriana í tví- buraborginni munu vera rómuð þar vestra. Tæknivinna plötunnar viröist annars vera til fyrirmyndar. En það sem fyrst og fremst gefur þessari plötu giidi finnst mér vera söngur Hreins sem á þar glettilega góða spretti og ánægjulegt „come back”. EM Hreinn Lindai Sanitas VERDLÆKKUN! VEROMUNUR 0,281 & X Glcðíleg jól. Sanítas hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.