Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 17
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. 17 BYLTING I MYNDBANDALEIGU A ISLANDI Þú pantar þér myndir með einu símtali - íœrð heim- sendinguna ókeypis - greiðir íast gjald fyrir útlánskort - leigir myndir á langtum lœgra verði en fyrr. Videósaínið er bylting á sviði myndbanda- útlána á íslandi. Nú ertu laus við hvimleiða leit á videóleigum að myndum sem e.t.v. eru svo ekki til staðar, laus við biðraðir, laus við akstur til að sœkja, aðra íerð til að skila - við sjáum einíaldlega um að sœkja og senda þér myndefn- ið hvenœr sem þér sjálfum hentar. Þú getur pantað eins oft og þú vilt - allt að þrjár myndir í einu sem þú mátt haía samfleytt í tvo sólarhringa - og þú greiðir aðeinskr. 1.800íyrír 3 mánuði eða 3.200 íyrír 6 mánuði _ óháð því hvað viðskiptin eru mikil. Þú þarít ekki að reikna lengi til þess að sjá hve sparnaðurinn er mikill! Þeir sem vilja geta að sjálfsögðu einnig pantað eina og eina mynd án þess að vera með útlánskort til 3ja eða 6 mánaða. Fullorðinsmyndir kosta þá kr. 100 á dag, barnamyndir kr. 50 Heimsendingin er alltai inniíalin í verði. VIDEÓSAPNIÐ sími 28951 Lúxus á lágru rerði! EITT SÍMTAL Með einu símtali pantar þú þœr myndir sem þér líst best á samkvœmt upplýsingum pöntunarlistans. ÓKEYPIS HEIMSENDING Okkar maður kemur með myndirnar að vörmu spori. Eí senda þarí myndir með pósti út á land greiðir viðskipt- avinurinn sendingarkostnaðinn - en sendingartíminn er ekki talinn til lánstíma. Þú fœrð þína tvo sólarhringa óskerta. TlMABÆR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.