Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 20
20 DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. Skólavörðustíg 42 Sími: 11506 L5 15 VIKW KÖKUBLAÐ VIKUNNAR — LEIÐRÉTTING I kökublaðinu er ein einasta villa. I ömmutertu eiga að vera 5 — fimm grömm af hjartarsalti, en ekki 50. Vinsamlega leiðréttið þetta í kökublaði Vikunnar 1984. Við biðjumst velvirðingar vegna þessa feilspors. NÝTT LAKK OG LYKTARLAUST KÓPAL FLOS og KÓPAL JAPANLAKK Nýja KÓPAL-lakkið frá Málningu hf. hefur heldur betur slegið í gegn, enda má segja að það hafi ákveðna kosti, sem ekki sé hægt að líta framhjá í vali á áferðafallegu lakki: KÓPAL lakkið fæst bæði gljáandi, (KÓPAL JAPANLAKK) og perlumatt (KÓPAL FLOS). KÓPAL-lakkið gerir þér kleift að lakka án þess að menga andrúmsloftið og valda heimilisfólkinu berjandi höfuðverki. Kópal lakkið er lyktarlaust. Þú lakkcir svo að segja hvað sem er - og skolar síðan úr áhöldunum með vatni. Betra getur það varla verið. Á Alþingi Kjarnorku- vopn og vígbúnaður Nýtt fnunvarp til útvarpslaga hefur verið lagt fyrir Alþingl. Flutningsmaður er Sigríöur Dúna Kristmundsdóttlr, Samtökum um Kvennalista. Tillögur um endurreisn Viðeyjarstofu hafa tiu þingmenn úr öllum flokkum lagt fyrir sameinað alþingi. Fyrstl flutningsmaður er Jón Baldvin Hanníbalsson. Þar er lagt til að fela rikisstjórninni að láta gera áætlun um endurrelsn Vlðeyjarstofu og lendingarbætur á eynni, i samráði við borgarstjóm Reykjavíkur. Og að byggingin verði færð I upprunalegt horf og stefnt að því að stunda megi veit- ingarekstur og ráðstefnuhald í Vlðeyjarstofu. Stefnt skuli að því að verkinu verði lokið fyrir tvö hundrað ára afmæli Reykjavikur- borgar 18. ágúst 1986. Tillagan hefur ekkl hlotið afgreiðslu. Sala Landssmiðjunnar hefur verið tU umræðu i efri deild Alþlngis. En stjóraarfrumvarp um heimild fyrir rfkisstjórnina til að selja fyrirtækið hefur verið lagt fram. Eftir þriðju umræðu fór mállð til neðri deildar. I september sl. var undirrltaður lelgusamningur á milli rikis- stjómarinnar og Landssmiðjunnar hf. Leigutíminn er 15 ár frá 1. janúar 1985 að telja. Eftir umfjöllun iðnaðaraefndar efri deildar skilaði Skúli Alex- andersson, Alþýðubandalagi, sér- álitl þar sem hann leggur til að frumvarpið um sölu Lands- smiðjunnar verði fellt. Telur hann að engin rök séu að finna, hvorki í frumvarpinu né fylgiskjölum, fyrir sölu Landssmiðjunnar. Leggur hann fram umsögn Félags Jára- iðnaöarmanna sem leggst gegn söiu fyrirtækisins. TOlaga um kjaraorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum hefur verið lögð fram í sameinuðu þingi. Fyrsti flutningsmaður er Páll Pétursson, Framsóknarflokki. Meðflutningsmenn eru úr öllum flokkum. 1 tillögunnl segir: Alþingi áréttar þá stefnu tslendinga að á tslandi verði ekki staðsett kjara- orkuvopn, eða eldflaugar sem slik vopn geta borið, og ályktar að kjósa sjö manna nefnd er kanni hugsanlega þátttöku íslands í nm- ræðu um kjaraorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum. Nefndin skili állti til Alþingis fyrlr 15. október 1985. Tíu alþýðubandalagsmenn hafa lagt fram breytingartillögu vlð til- lögu um frystingu kjaraorkuvopna. Þar segir m.a. „Norðurlönd geri formlegan samning um kjaraorku- vopnalaust svæðl sem banni algjör- lega flutninga á kjarnorkuvopnum tn Norðurlanda. tsland lýsir sig relðubúið að gefa út sjálfstæða yfir- lýsingu um slikt bann við flutn- lngum á kjaraorkuvopnum til landsins.”____________________ Þá hafa sautján sjálfstæðismenn lagt fram tillögu tU þingsályktunar um afvopnun og takmörkun vig- búnaðar. Fyrsti flutningsmaður er Birglr tsleifur Gunnarsson. — Alþingi ályktar að brýna nauðsyn beri tU að þjóðir helms, og ekki sist kjaraorkuveldin, sameinist um raunhæfa stefnu í afvopnunar- málum sem leitt geti tU samnlnga um gagnkvæma og alhUða afvopn- un þar sem framkvæmd verði tryggð með alþjóðlegu efttrUti — segir í þeirri tUlögu. Þar er einnlg lagt ttt að utánrfkisráðherra verði faUð að gera úttekt á þeim hug- myndum sem nú eru uppl um afvopnun og takmörkun vig- búnaðar, með sérstöku tiUlti ttt legu tslands og aðUdar að alþjóða- samstarfi. A grundveUl slikra upplýsinga verðl samstöðu leltað á meðal stjórnmálaflokkanna um sameiglnlega stefnu í þessum málum. -ÞG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.