Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Qupperneq 27
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. 27 íþróttir íþróttir Kristján Arason virtist geta skorað þegar hann vildi í s.h. gegn Svíum. Hér gnæfir hann yfir hina hávöxnu Svía og skorar. DV-mynd Brynjar. FYRSTIHEIMA- SIGUR Á SVÍUM „íslenska liðið vann verðskuldaðan sigur og ég tel að ísland eigi nú besta handknattleikslandslið á Norðurlönd- um,” sagði Roger Carlsson, þjálfari sænska landsliðsins, eftir að ísland hafði unnið sinn fyrsta sigur í landsleik við Svia á islandi á föstudagskvöld, 25—21. Það fór aldrei á milli mála hvort liðið var betra. Þriðji sigur is- lands á Svíum frá upphafi, hinn fyrsti á HM í Bratislava 1964, 12—10, og nú tveir sigrar í röð. Hinn fyrri á NM á dögunum. Mjög góð nýting í sókninni 1 fyrsta leik Islands og Svíþjóð- ar var sóknarnýting liösins mjög góð. Liöið átti 43 sóknir til að gera inark og mörkin urðu 25. Það ger- ir 58,1% nýtingu. Sænsku mark- verðirnir vörðu 12 skot, þrisvar sinnum skutu íslensku leikmenn- irnir fram hjá, þrisvar var bolta tapaö og mörkin uröu 25, samtals 43 sóknir. • Sænska liöiö átti einnig 43 sóknir, skoraöi 21 mark sem ger- ir 48,8% nýtingu. • Kristján Arason skoraði 6 ' mörk, 2 skot voru varin (1 víti), | eitt fór fram hjá og hann tapaði ■ boltanum einu sinni og vann jafn- | oft. Kristján gaf tvær linusend- | ingar,önnurgaf mark. I • Siguröur Gunnarsson skoraði 6 mörk (2 víti), 2 skot varin (1 víti), eitt skot fram hjá, einum bolta stolið. Eitt víti fiskað. • Guömundur Guömundsson skoraði þrjú mörk, fiskaði tvö víti og tapaöi boltanum einu sinni. • Þorbergur Aöalsteinsson skoraði 3 mörk, þrjú skot varin. Ein línusending. • Páll Olafsson skoraði 2 mörk, 3 skot varin, eitt fram hjá og ein- um bolta tapaö. Eitt víti fiskað. • Steinar Birgisson skoraði 2 mörk, eitt skot varið. Ein línu- sending. • Þorgils Ottar skoraði 2 mörk, eitt skot var varið. • Þorbjörn Jensson skoraði eitt mark. • Þeir Jakob Sigurðsson og Pálmi Jónsson léku ekkert með. • Islenska liðið var einum leik- marmi færra í sex mínútur en þaö sænska í 10 mínútur. Einar Þorvarösson varði 10 skot, 8 þegar bolti vannst. Jens Einarsson varði 4 skot. -SK Það var frábær síðari hálfleikur ísl. liðsins sem lagði grunninn að sigrin- um. Hver einasta sóknarlota langan kafla gekk þá upp. Kristján Arason stórkostlegur og allir aðrir leikmenn liðsins léku þá mjög vel. Svíar áttu ekkert svar, ekki einu sinni Björn Jilsen, stórskytta Svía, gat hamlað á móti. Það hafði hins vegar komiö tals- vert á óvart að hann lék ekkert í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikurinn var hins vegar langt frá því að vera viðunandi hjá ísl. liðinu, einkum fyrstu mínúturnar. Þrátt fyrir fjölmörg opin færi, dauða- færi, skoraði ísl. liðið ekki nema f jögur mörk á þessum 15 mín. Þorgils Ottar tvö fyrstu, síðan Sigurður Gunnarsson og Guðmundur Guðmundsson. Það voru einkum þessir þrír leikmenn sem héldu tslandi á floti í fyrri hálfleiknum meöan Kristján og einkum þó Páll Olafsson náðu sér ekki á strik. Einkum var gaman að sjá til hornamannsins snjalla, Guðmundar, sem skoraði þrjú mörk af miklu harðfylgi. Staðan 11—10 fyrir Island. En í síðari hálfleiknum small allt saman og margar fléttur liðsins, eink- um lokakaflinn, snjallar. Islenska liöið lék þá eins og það sem valdið hefur gegn hinum hávöxnu, oft þungu Svíum en þeir höfðu komið á óvart í f.h. með að leika vörnina mjög framarlega, eiginlega 3/3. Sóknarmenn okkar nýttu ekki framan af þá möguleika sem þetta gaf eins og misnotuö opin færi bera með sér. Á það bættist líka að Lugi-markvörðurinn, Mats Olsen, varðifrábærlega velframanaf. hsím. BESTA ELDHÚSHJÁLPIN KENWOOD K „GOURMET ! i k NYJA UNDRATÆRIÐ K Hrærir deig, sker niöur grænmeti, hakkar kjöt, saxar grænmeti, þeytir rjóma og ótal m.fl. K Mjög auðvelt og fljótlegt er aö hreinsa tækiö eftir notkun. BC „GOURMET" undratækið er knúiö af jafn- öruggum mótor eins og notaöur er í stóra bróðurnum „Kenwood Chef" og hefur hann þrjár hraðastillingar. Mótorinn er þeim eigin- leikum búinn að hann slær út ef tækið er yfirfyllt. Komið og kynnist nýja undratækinu frá Kenwood. ■C HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD k[h1HEKIAHF Bar LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 ■ 21240 K Það var sama þótt þeir væru 2—3 Svíarnir á Guðmund Guðmundsson í f.h. Hann komstígegn. DV-mynd Brynjar. staögreiösluafsláttur STENDUR FYRIR SÍNU Í^Sgíngarvörur verfcfserl HreíníastfstæJtí fePp adcild Harðviðarsala BYGGINGAVORUR r HRINGBRAUT 120: Simar: Harðviðarsala... . 28-604 A Bvaainqavörur 28-600 Málningarvörur og verkfæri 28-605 Gólfteppadeild 28-603 Flisar og hreinlætistæki ..28-430 u renndu við eða hafðu samband

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.