Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 33
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. S3 Postulín Eggjabikarar meö skeiö, 124 kr. Hænuungi, 96 kr. Hani, 182 kr. Salt- og piparskál meö skeiöum, 325 kr. Laukkúpa, 367 kr. Tannstönglasvín, 132 kr. Fellitjöld Plíseruö gluggatjöld í sjö stæröum, 60X180— 180X180 frá 435—1.415 kr. Smávara úr tré Gluggaskraut, margar gerðir, 364 kr. Hnetubrjótar, 82 kr. Tappatogarar, 157 kr. Tímaglas, 114kr. Tannstönglabox, 52 kr. Glervara Ostabakki meö loki úr gleri, 685 kr. Glerkrukkur meö korkloki, 164 og 249 kr. Hamraborg 3, Kóp. Sími 42011 Bréfakarfa 230 kr. Leðurmottur og körfustólar Ofnar leöurmoltur, 70X140, á 1.485 kr. og körfustólar fyrir börn á 830 kr. MensatixieveKUR. uH allan -HeTsa / INN — FLYTJENDURNIR eftir Howard Fast Bækurnar um LAVETTE fjölskylduna - ítölsku innflytjendurna sem settust að í San Fransisco og brutu sér leið til auðs og valda: Innflytjendurnir, um ævintýri, ástir, hamingju og hörmungar á uppbyggingartímunum í Kaliforníu. Næsta kynslóð, um dótturina Barböru, eirðarlausa og uppreisn- argjarna, og afdrifaríkt ástarsamband hennar í upphafi heims- styrjaldarinnar, og nú: INNFLYTJENDURNm VALDAKLIKAN Howard Fast p Ja Howard VALDAKLÍKAN eftir Howard Fast Þriðja bókin um innflytjendurna. Um lífsbaráttu Barböru Lavette, sem afneitar góðborgaralegu umhverfi sínu og giftist gyðingnum og baráttumanninum Bernie Cohen. Merkileg saga sjálfstæðrar konu, þar sem hefðir upprunans eru brotnar á bak aftur. Átakamikil og spennandi metsölubók AGATHA CHRISTIE ...OG EKKERT NEMiA SANNLEIKANN Það er engu logið þótt sagt sé a enginn höfundur eigi jafnmarga lesendur og Agatha Christie - yfir 50 milljónir manna. Og það er dagsatt að þessar milljónir verða yfirleitt að láta Hercule Poirot um að leysa gátuna. Hins vegar er það engin ráðgáta hvers vegna bækur Agöthu Christie eru svo vinsælar. Hún er einfaldlega einn snjallasti glæpasagnahöfundur allra tíma. Af öllum þeim fjölda vinsælla bóka sem Agatha Christie hefur skrifað, er þetta e.t.v. sú vinsælasta og sumir segja besta, ... OG ÞAÐ ER SANNLEIKURINN. Bókhlaðan AGATHA ... og ekkert nema sannleíkann Höfundur sem á 50 mflljónir aðdáenda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.