Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 44
44 DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hreingerningar hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingeraingar á íbúöum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér-; stakar vélar á ullarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Simi 74929. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Stjörnuspeki Stjörauspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Þjónusta Múrverk allar tegundir. Flísar, pússning, allar tegundir skreyt- inga, allar viðgerðir og breytingar. Abyrg fagvinna. Uppl. í síma 74607. Takið ef tir. Getum enn bætt við okkur teppa-, dúka- og flísalögnum fyrir jól. E.M. þjónustan, sími 79542 eftir kl. 19 öll kvöld. Parket- og góifborðaslípun. Gerum verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Uppl. í síma 20523 og 23842. Pípulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfosskranar sett- á hitakerfið. Við lækkum hitakostnað- inn, erum pípulagningamenn. Sími 72999. Geymið auglýsinguna. Utbeining—Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti, hökkum, pökkum, merkjum. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Steypusögun sf. Sögum úr steinsteyptum veggjum og gólfum. Orugg og lipur þjónusta. Uppl. í síma 42462 kl. 12—14 og e. kl. 19. Einnig um helgar. Bryngljái. Tökum að okkur aö þvo og bryngljá bíl- inn þinn fyrir veturinn með POLY LACK brynvörninni sem er örugg vörn gegn salti og endist í 4—6 mánuöi að sögn framleiðanda. Góð þjónusta. Pantanir í síma 81944. Bílalán, Bílds- höfða 8. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu, einnig sprunguviögerðir og þétt- ingar og annaö viðhald fasteigna. Verðtilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. i síma 61-13-44. Fyrirtæki Eldri maður óskar eftir félaga í heildverslun sem er yfir 40 ára gömul. Oruggur tekjumögu- leiki. Engar peningagreiðslur en fast- eignatryggingar allt að 2 millj. æski- legar. Ahugasamir leggi nafn sitt ásamt upplýsingum inn til DV merkt „Framtíð 733”. V Áfram nú, Juanita, ýttu BLAiSE ty PETER O'DONNELL «ran ky HEVILLE C0LVIR Copyright ©1982 Walt Disney Productions World Rights Reserved Ég þoli ekki þessar stööugu)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.