Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 45
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984.
45
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Snyrti-og sólbaösstofa
með sauna til leigu frá áramótum.
Hentugt fyrir tvo snyrtifræðinga. Er
miðsvæðis. Góð bílastæði. Tilboö send-
ist DV sem fyrst merkt „Snyrti- og sól-
baðsstofa”.
Spákonur
Verð í bænum um tíma,
spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 35661 eftirkl. 17.30.
Ertu að spá í framtíðina?
Eg spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í
síma 79970 eftir kl. 17.
Líkamsrækt
Nýjung í sólböðum.
Nú bjóöum við upp á speglaperur með
i lágmarks B-geislum. 28 peru sólar-
bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots
haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu-
felli 4, garðmegin, sími 71050.
Svæðameðferðin
viðbragðssvæði á fótum er góð heilsu-
bóL Sænskt vöðvanudd: Losar um súr-
efnissnautt blóð og eiturefni. Heldur
sinum og vöövum sveigjanlegum og
mjúkum. Stuölar að því að fyrirbyggja
streitu, höfuðverk og vöðvabólgu. Veit-
ir frábæra hressingu og styrkingu. Góð
heilsa er gulli dýrmætari. Svæðanudd-
stofan Vatnsstíg 11, inng. frá Lindar-
götu, sími 18612.
Baðstofan Breiðholti, sími 76540.
Athugiö jólatilboöið okkar. Bjóðum
starfshópum, einstaklingum, félögum
og fleirum stofuna til einkaafnota á
morgnana, kvöldin og um helgar.
Nýjar perur. Opið frá kl. 9—22.
Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar
í porti JL-hússins, Hringbraut 121, sími
22500. Nú er komiö að jólatilboðinu, 15
tímar á aðeins 750 kr. Notið tækifærið,
slakið á í þægilegu umhverfi, verið vel- •
komin.
Alvöru sólbaðsstofa. (
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sunna Laufásvegi 17, sími 25280.
Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góð aðstaöa. Bjóðum nú
upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga.
Álltaf heitt á könnunni'. Verið ávailt
velkomin.
Ströndin.
Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af
hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar,
nýtt húsnæði. Sun life pillur auka litinn
um helming. Avallt kaffi á könnunni.
Verið velkomin. Ströndin, sími 21116,
Nóatúni 17.
HEILSUBRUNNURINN
Nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í nýju og
glæsilegu húsnæði. Góð búnings- og
hvíldaraðstaöa. I sérklefum góðir 24
peru ljósabekkir með andlitsljósum-
(A-geislar).
DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750
kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram aö
jólum. Einnig bjóðum við almennt
líkamsnudd. Opið virka daga 8—19.
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Verið
ávallt velkomin.
Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar-
innar, v/Kringlumýri, sími 687110.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83.
Okuskóli og prófgögn. Hallfríður
Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og
685081.
ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.