Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Page 51
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. 51 K.MÖLLER FJÓRAR UM HÖGNA HINRIKS Kötturinn Högni Hinriks er orðinn góðvinur barnanna í sjónvarpinu. Nú hefur Mál og menning gefið út fiórar bækur um hann. Þær heita: Dá- valdurinn, Fríiö, Hvalurinn og Ferðin til tunglsins. Höfundar eru Bob Gofrey og Stan Hayward. Silja Aðalsteins- dóttir þýddi. Sögurnar segja frá uppátækjum Högna og erjum hans við Gísla bónda sem fullyrðir að Högni eyðileggi nytina í kúnni Karólínu meö lævíslegum hrekkjum. Sjónvarpsþættir og bækur hafa hlotið viðurkenningar í heima- landi Högna, Englandi. Prentstofa G. Benediktssonar annaðist filmuvinnu en bækurnar eru prentaðar í Bretlandi. Almenna bókafélagið hefur sent frá sér skáldsöguna öskrið eftir nýjan höfund, Lilju K. Möller. Lilja er ungur Reykvíkingur, fædd 1953, víöförul og víðlesin. Bókin er kynnt þannig á bókarkápu: „öskrið er áhrifamikil skáldsaga, í senn átakanleg og spaugileg, um unga og draumlynda konu sem ber nafnið Ára. Hún leitar árangurslaust að ást og skilningi í tilfinningasnauðum heimi og berst fyrir því að viðhalda einstaklingseðli sínu gagnvart móður, sambýlismanni og samfélagi...” öskrið er 188 bls. að stærð og prentuð í Prentverki Akraness. LILJA K. MÖLLER ÖSKRIÐ Nýjar bækur UMÖRYGGI INNLÁNSREIKNINGS MEÐ ÁBÓT jr m ABOTAABOTOFAN Fé þitt er öruggt á InnlánsreiRningi með Abót. Ábótin vex í samræmi við verðbólgustig hvers mánaðar og reikningurinn ber 3% vexti að auki. Þetta eru sömu uextir og bjóðast á verðtryggðum inn/ánsreikningum með 3ja mánaða bindingu. SÉRSTAÐAN HELST bérstaða Innlánsreiknings með Abót hebt, því þrátt fyrir þe55a tryggingu getur þú tekið út af reiRningnum þegar þú vilt og haldið ó5Rertum öllum vöxtum 5em þú hefur 5afnað. Enn skarar Ábótin íram úr. ABOT A VEXTI GULLS ÍGILDI ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL WÓNUSTA T A B U HÖRÐUR TORFASON 10 ný lög ó plötu og kassettu Dreifingarsími 91 -20551 HELGARPÖSTURINN 17 Gylmir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.