Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Síða 4
4 „VEGUR” YFIR BREIÐA- FJÖRD — framkvæmdir vegna ekjuskips hefjast ívetur Undirbúningur aö smíöi Breiöa- fjaröarferju er kominn á fullt skrið eftir tveggja ára Mé. Framkvæmdir hefjast í vetur, en auk ferjusmíöinnar þarf aö gera aöstöðu hennar vegna í Stykkishólmi og á Brjánslæk. Sam- gönguráðherra og fjármálaráðherra hafa tekið höndum saman um aö þannig verði að málum staöið. Aö sögn Guðmundar Lárussonar, framkvæinilastjóra flóabátsins Baldurs, sem nú er í förum á þessari leið, er báturinn orðinn tuttugu og tveggja ára og þarfnast von bráöar meiriháttar viögeröa. Ferjan mun leysa Baldur af hólmi og meö eðlilegum gangi gæti þaö orðið á árinu 1988. Baldur getur tekiö um borð 12 venjulega fólksbíla en ræður viö aö hífa um borö allt aö fimm tonna þunga. Þá má flytja í bátnum 80 farþega með góöu móti, en björgunartæki eru fyrir um 100. Ferjan mun aftur á móti geta flutt 17 fiinm metra langa bíla og um borö munu geta ekið stærstu vöru- og fólksflutningabílar. 138 sæti verða fyrirfarþega ísal. Raunar gæti ferjan tekiö meira, því einmitt nú er íhugaö aö hafa hana 35 metra langa í staö 30, eins og upphaflega var ætlaö. Hún veröur 9 metra breiö. Flóabáturinn Baldur flutti í fyrra um 1.200 bíla og um 5.000 farþega, en það var var lægö í flutr.ingum. Gífur- leg aukning hefur oröiö í ár þaö sem af er, enda hefur veður verið frábært lengst af í sumar viö Breiöafjörö. Nú eru farnar sex feröir í viku og eru bíla- pláss yfirleitt full löngu fyrirfram um helgar. Guömundur Lárusson sagöi þaö efalaust að með ekjuskipi, ferjunni, stórykjust flutningar yfir Breiðafjörð. Þá kæmi ferjan nánast í vegar staö eins og Akraborgin og Herjólfur gera nú. -HERB. DV. MÁNUDÁGUR12. ÁGUST1985. Brottrekstrarmálið á Vellinum: Skiptum okkur ekki afþessu — segir varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins Varnarmálaskrifstofa utanríkis- ráöuneytisins hefur ákveöiö aö skipta sér ekki af máli Jónasar Guö- mundssonar sem var vikið úr starfi skrifstofustjóra hjá Fjármálastofn- un varnarliösins 2. júli síðastliðinn. Eins og greint hefur verið frá í DV var ástæðan fyrir uppsögn Jónasar sögö sú aö hann heföi boðið starfs- stúlku hjá sér launahækkun gegn því aö hún veitti honum blíöu sina. Jónas hefur vísaö þessum ásökunum á bug og telur þær runnar undan rifjum fyrrum yfirmanns síns, Mallones aö nafni. „Viö höfum kynnt okkur öll gögn þessa máls og sjáum enga ástæöu til „Þetta eru mjög óeðlileg og vægast sagt ótrúleg viðbrögö,” sagöi Jónas Guömundsson, fyrrum skrifstofu- stjóri Fjármálastofnunar varnar- íiðsins í gær, þegar DV bar undir hann þau ummæli Sverris Hauks Gunnlaugssonar að varnarmála- skrifstofa utanríkisráöuneytisins sæi enga ástæðu til aö skipta sér af brott- rekstri Jónasar úr starfi. „Ég veit ekki á hvaöa upplýsing- um hann byggir þessa ákvöröun sína,” sagöi Jónas. „Þaö hljóta að vera einhverjar einhliöa upplýsingar frá varnarliðinu. Hann hefur aö minnsta kosti ekki f engiö neinar upp- lýsingarfrámér.” Stúlkan komin í betur launað starf „Þær sögur ganga að ég sé borinn þeim sökum aö hafa brotið banda- rísk lög um kynferðisáreitni. Þessi lög hafa ekkert gildi gagnvart Is- lendingum en eru samt notuð gegn mér án þess aö sannanir séu bornar fram. Ég lagði fram kæru fyrir hálf- um mánuöi á hendur bandarískum yfirmanni mínum fyrir brot á sömu að skipta okkur af því,” sagöi Sverr- ir Haukur Gunnlaugsson hjá varnar- málaskrifstofu utanríkisráöu- neytisins í samtali viö DV aö loknum fundi með tveimur stjórnarmönnum í Félagi íslenskra stjómunarmanna þar sem mál þetta bar á góma. Fundurinn var haldinn síöast- liöinn þriöjudag, daginn eftir að fyrr- nefndur Mallone lauk störfum á Islandi og fór úr landi. Sverrir Haukur sagöi að þaö væri rangt aö varnarmálaskrifstofan heföi viljandi dregið á langinn aö halda þennan fund, eins og látiö var í skína í mót- mælabréfi sem um 120 íslenskir lögum vegna orðbragös sem hann .hefur haft í frammi. Þar hefur ekk- ert verið gert viö þá kæru. Hann fellur þó undir bandarísk lög. Þá var stúlkan, sem sögö er hafa kært mig, send í frí strax eftir að kæran á aö hafa verið lögö fram. Það gafst því ekkert ráörúm til aö tala við hana. Og ekki nóg með það. Strax aö loknu fríinu var hún komin í annaö og betur launað starf hjá varnarliöinu. Skrýtin tilviljun þaö.” „Samhliöa því aö FISK hefur veriö aö reyna aö fá svör við aöför varnar- Stúlkan, sem sögð er hafa kært Jónas Guömundsson, hefur nú tekið til starfa hjá viðskiptastofnun varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Aö sögn blaöafulltrúa varnarliösins starfsmenn varnarliðsins sendu skrifstof unni fyrir skömmu og greint var frá í DV. Sagöi Sverrir aö FISK heföi boðað til fundarins með of skömmum fyrirvara, auk þess sem hann heföi sjálfur verið í sumarfríi í lok síöasta mánaðar. Þaö heföi því ekki veriö hægt aö halda fundinn fyrr, og tímasetning hans stæði ekki í neinu sambandi við brottför Mallones. Áð loknum fundinum á þriöjudag sendi stjórn FISK frá sér eftirfar- andi tilkynningu: „Stjórn Félags íslenskra stjórnunarmanna á Keflavíkurflug- velli hefur kynnt sér málavexti þá er liðsins aö mér, hefur landskunnur þingmaöur verið aö reyna að fá viðhlítandi skýringar. Báöir þessir aðilar hafa hins vegar fengið þau svör frá Sverri Hauki Gunnlaugssyni að þeim komi málið ekkert viö. Því sé lokiö og að varnarmálanefnd muni ekki aðhafast neitt í því. Varnarmálanefnd á að sjá um samskipti milli vaniarliösins og íslenskra aðila. Þegar hún ákveöur aö fylgja einum aöila aö málum án þess aö tala viö hinn eöa talsmenn hans er hún að brjóta starfsreglur var staðan auglýst laus til umsóknar í júní. Stúlkan sótti um eftir venjulegum leiöum og hóf störf 20. júlí síðastliðinn. Staðan er einum launaflokki hærri en sú sem stúlkan leiddu til uppsagnar Jónasar Guð- mundssonar, skrifstofustjóra Fjár- máladeildar varnarliðsins. Stjórn FISK hefur einnig átt fund meö varnarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins. I framhaldi af áöur- sögöu sér stjórn FISK sér ekki fært aö hafa frekari afskipti af þessu máli.” Theodór Magnússon, stjórnar- maður í FISK, og annar þeirra sem sat fundinn síðastliðinn þriðjudag, sagði í samtali við DV að félagiö hefði nú gert allt sem í valdi þess stæði til aö leysa þetta mál og aö boltinn væri nú hjá Jónasi. -EA. nefndarinnar. Varnarmálanefnd er því aö gefa vamarliðinu frjálsar hendur til aö gera það sem því sýnist við íslenska starfsmenn sína.” „IMærveru þinnar er ekkióskað" „Uppsagnarbréf mitt segir orðrétt: „Nærveru þinnar er ekki óskað eftir 2. júlí 1985.” Þetta orðalag gefur til kynna aö um stór- felldan glæp sé aö ræða. Samt eru ekki gefnar neinar skýringar. Ef varnarmálanefnd finnst þetta eðlileg vinnubrögö þá er hún ekki starfi sínu vaxin. Eg hef talað við annan þingmann í dag sem ég ber fullt traust til aö geta fengið svör viö því hverjar á- sakanirnar eru sem á mig eru bornar. Fái hann heldur ekki svör veröur líklega þrautalendingin sú aö fara fram á lögreglurannsókn. Það getur ekki staðist að hægt sé að ræna mann ærunni án þess aö svara til saka,” sagði Jónas Guðmundsson. -ea. hafði hjá Fjármálastofnun varnar- liösins. Blaðafulltrúinn sagöi aö starfsaldur stúlkunnar væri ástæöan fyrir því aö hún heföi fengið betur launaöa stöðu en áöur. -EA. Jónas Guömundsson, fyrrum skrrfstofustjóri: Lögreglurannsókn er þrautalendingin Stúlkan fékk betur launaða stöðu: STARFSALOUR ER ÁSTÆÐAN —segir blaðaf ulltrúi vamarliðsins I dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari I dag mælir Dagfari Prívat tollgæsla yfirtollarans Nú um nokkurra ára skeiö hafa íslendingar haft leyfi til þess sam- kvæmt ráöherraúrskuröi og reglu- gerð fjármálaráðuneytis að kaupa sér tólf bjórdósir i fríhöfninni þegar þeir koma heim frá útlöndum. Sama regla hefur gilt um starfsfólk í flugi og farmenn á íslenskum skipum. Aðrir þjóðfélagsþegnar hafa ekki leyfi til að drekka bjór nema i út- löndum og svo auðvitað bjórlfkiö sem bindindismaðurlnn í dómsmála- ráðuneytinu býður upp á. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur það verkefni með höndum að telja dósirnar sem ferðalangarnir hafa með sér og þykir það með á- byrgðarmeiri störfum. Að minnsta kosti er það tekið alvarlega af yfir- maani tollgæslunnar suður þar enda skaðlegt fyrir þjóðina og hræðilegt fyrir tollgæsluna ef einhver skyldi sleppa í gegn með stærri skammt en honum ber. Eru þar iðulega gerðar itarlegar atlögur að venjulegum ferðamönnum ef ske kynni að ein- hverjum dytti í hug að fela svo sem eina bjórdós innanklæða. Nú hefur hins vegar komiö í ljós að áðurnefndur yfirmaður í tollgæsl- unni hefur aldrei verið sáttur við þennan tólf bjóra skammt. Hann hefur í rauninni ætið Iitið á ferðalangana með bjórdósirnar undir hendinni sem hverja aðra lög- brjóta og smyglara. Hann álitur að reglugerðin úr fjármálaráðuneytinu sé brot á lögum og þar sem hann er löghlýðinn maður og vandur að virð- ingu sinni og tekur starf sitt alvarlega hefur þessum yfirtollara runnið það til rifja að geta ekkert aðhafst gagnvart bjórdósunum tólf. Og nú fyrir helgina tók hann til sinna eigin ráða. Valdi sér fómar- lamb, sjáifan verslunarstjórann í fri- höfninni, tók bjórinn af blásaklaus- um manninum og kærði hann fyrir brot á tollalögum. Nú er það yfirleitt venja hjá em- bættismönnum rikisins að fara eftir fyrirmælum og reglugerðum sem æðra sett stjórnvald hefur falið þeim aö fara eftir. TU þess ero þeir ráðnir og það er þeirra starf. En yfirtoUarinn á Vellinum er ekki í þeim hópi. Hann hefur sínar privat lögskýringar á því hvað sé rétt og hvað sé rangt. Væri reyndar æði spennandi og tUbreytingarrík stjórnsýsla ef aðrir opinberir em- bættismenn færu að fordæmi hans og hefðu sína eigin lögfræði i gangi i stað þess að hlýða þeim reglugerðum sem þeim er ætlað að framfylgja. Privatlöggæsla yfirtoUstjórans hefur valdið stlrðu samstarf i viö lög- reglustjórann á Keflavíkurflugvelli sem ekki er nema von þegar yfir- mennirnir hafa sina skoöunina hvor á þvi hvað séu lög. Yfirtollarinn lætur þess þó getiö í blaðaviðtali að hann bjóði lögreglu- stjóranum góðan daginn á morgnana, sem ber vott um um- burðarlyndi, sem ekki nær þó tU ferðalanganna með bjórdósiroar. Við þá er hvorki hægt að segja góðan daginn né góða nótt enda eru þeir að taka með sér bjór inn i landið sem yfirtoUaranum er verr við en lögreglustjóranum. Þetta framtak yfirtollarans hefur nú verið tekið fyrir af lögreglustjór- anum og utanríkisráðuncytinu sem hafa veitt honum opinbera á- minningu fyrir óhlýðni í starfi. Kær- an hefur ekki verið tekin tU greina. Má því búast við að yfirtollarinn bætti að bjóða lögreglustjóranum góðan daginn og reyndar óUklegt að sá siðaraefndi taki kveðju manns sem hefur verið áminntur opinber- lega fyrir að vUja taka lögin í sínar eigin hendur. Á meðan er ferðalöngum óhætt með bjórinn sinn. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.