Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Side 23
ÐV. MANUDAGUR12. ÁGOST1985. 23 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Nágrannaslagurinn varð að vináttuleik — þegar Kef lavík vann Víði, 4:0, í 1. deild Nágrannaslagurimi, sem auglýstur var svo rækáega á milli tBK og VBis, var mikiu frem- ur vináttuleikur á milli þessara aöila en harður bardagi eins og menn áttu von á. Keflvíkingar sigruðu nokkuð auðveldlega, enda gekk þeim flest í haginn, með fjórum mörkum gegn engu, þar af voru þrjá skoruð í fyrri hálfleik sem höfðu yfir sér nokkurn heppnisbiæ. Kefl- vikingar hafa þar með hlotið 19 stig og von um Evrópusæti ef þeir halda áfram að spjara sig. Staða Víðis er slæm í deildinni svo að næstu leikir verða þeim erfiðir eu möguleikarnir á að halda sér í deildinni eru fyrir hendi svo engin ástæða er til að gefast upp þótt á móti blási. Allhvasst var af norðri meðan á leiknum stóð og Keflvíkingar kusu að hafa vindinn í bakið í fyrri hálfleik. Heimamenn reyndu að notfæra sér það en Víðismenn vörðust vel og gáfu þeim sjaldan tíma til að skipuleggja sóknaraðgeröir sínar, þó komst Oli Þór Magnússon í gott færi á 8. mín. en skaut framhjá marki. Þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn af leiknum börðust Einar Ásbjörn Olafsson og Ragnar Margeirsson um knöttinn. Hrösuöu báðir en dómarinn, Sveinn Sveinsson, dæmdi umsvifalaust vítaspyrau, taldi að Einar hefði sparkað viljandi í fót Ragnars. Víðis- mönnum þótti þetta rangur dómur en Ragnar skoraði eigi að síður úr vítaspyrnunni, 1—0. Við markið var eins og létti yfir IBK-liðinu, þaö lék yfirvegaö og á 27. min. skoraði Helgi Bentsson annað mark heimamanna. Víðis- vörnin gleymdi honum hreinlega, taldi hann vera rangstæðan en línuvörðurinn var ekki sammáia og Helgi átti ekki í neinum örðug- leikum með að renna knettinum í markið. Skömmu áður átti Vilhjálmur Einarsson góða möguleika á að jafna þegar hann skaut hörku- Maður leiksins: Helgi Bentsson, IBK. skoti á lBK-markið af stuttu færi.Þorsteinn Bjarnason sýndi snilld sína og varði með hár- réttu úthlaupi. Þriðja markið setti Víðismenn mjög úr jafnvægi og vonleysi kom upp í liðinu og það kannski ekki aö ástæöulausu. Fjórum mín. fyrir hlé átti Sigurður Björgvinsson fast skot að marki Víðis en knötturinn stefndi framhjá. Hins vegar varð Gunnar Oddsson fyrir honum og af höfði hans fór knötturinn í markið, 3—0. Víðismenn sóttu undan vindinum í seinni hálfleik en þeim virtist fyrirmunað að geta skotið þótt sæmileg tækifæri sköpuðust, þá vantar greinilega skyttur. Skyndisóknir IBK voru jafnan hættulegar þótt svo Ragnar Mar- geirsson væri farinn af velli en hann er ekki orðinn heill eftir tognun fyrir tveimur vikum. Á 37. min. braust Helgi Bentsson í gegnum Víðisvöraina og skoraði sitt annað mark, en fjórða í leiknum, með föstu skáskoti, óverjandi fyrir Gísla Heiðarsson sem annars stóð sig vel í leiknum, 4—0. Leikurinn var fremur leiðinlegur á að horfa enda hvasst og kalt. Keflvíkingar höfðu þó öllu meira vald yfir gjörðum sínum. Nokkuð bar á samhlaupum manna og lágu þá á stund- Everton sigraði Manchester United i keppninni um góðgerðar- skjöldinn á laugardaginn. Þegar upp var staðið htífðu Evertonmenn skorað tvö gegn engu hjá Man. Utd. Trevor Steven og Adrian Heath gerðu mörk liðsins sem einnig vann skjöldinn í fyrra. 82.000 áhorfendur mættu á Wembley- völlinn til að horfa á fyrsta stórleik ensku knattspyrnunnar síðan harm- leikurinn í Brussel átti sér stað. Andrúmsloftið var mjög magnþrungið í þessum fyrsta leik sem leikinn er án áfengis. Það er, ekkert áfengi var selt á vellinum eins og nú hefur verið lög- boðið. Liðin fóru hægt af stað, þreifandi fyrir sér og reyndu að finna veikleika í um margir í vainum eins og um hópslys væri að ræða. Engin alvarleg meiðsl urðu á leik- mönnum. Gísli Eyjólfsson var sá eini sem vék af velli þess vegna á 41. min. vörnum andstæðinga. Everton uppskar árangur á 27. mínútu. Paul McGrath mistókst þá að hreinsa frá marki Man. Utd. og Kevin Sheedy náði boltanum af honum. Sheedy sendi bolt- ann til enska landsliðsmannsins Trevor Steven sem afgreiddi hann í netið af stuttu færi. 1—0 og hefnd Everton á ósigrinum í UEFA bikarnum var á leiðinni. Liðin skiptust á að sækja á mark andstæðinganna án mikils árangurs. I síðari hálfleik æstust leikar allverulega og liðin heföu hvort um sig getað gert mark. Átta mínútum fyrir leikslok tryggði Everton sér svo sigurinn. Það var Adrian Heath sem gerði markið en hann kom inn á sem varamaður fyrir Ðómari: Sveinn Sveinsson. Honum urðu á þau mistök að dæma mark hjá ÍBK áður en knötturinn fór inn fyrir marklínu. Leikmenn hættu og Viðispiltarnir misstu af góðu tæki- færi. Áhorfendur: 930. Lið IBK: Þorsteinn Bjarnason, Sigurjón Sveinsson, Valþór Sigþórsson, Freyr Sverris- son, Ingvar Guðmundsson, Sigurður Björg- vinsson, Helgi Bentsson, Ragnar Margeirsson (Björgvin Björgvinsson 62. mín.), Gunnar Oddsson, Öli Þór Magnússon, Sigurjón Kristj- ánsson (Jóhann Magnússon, 79. min.). Lið Víðis: Gísli Heiðarsson, Oiafur Róberts- son, Gísli Eyjóifsson (Hjörtur Davíðsson 41. min.), Klemenz Sæmundsson, Einar Ásbjörn Oiafsson, Vilhjáimur Einarsson, Grétar Ein- arsson, Guðmundur Jens Knútsson, Vílberg Þorvaldsson, Guðjón Guðmundsson, Daníei Einarsson. Gul spjöid: Helgi Bentsson, Sigurður Björg- vinsson, Óli Þór Magnússon, Jóhann Magnús- son, aliir í IBK, Viihjálmur Einarsson, Víði. emm 8.000 punda leikmanninn Gary Liniker. Gary Stevens sendi boltann fyrir markið, Gary Bailey hljóp út en mis- tókst að ná í boltann, sem barst til Adrian Heath. Hann var ekki í vand- ræðum og gerði mark, 2—0. Tvö varnarmistök komu þarna í veg fyrir að Man. Utd. tækist að krækja sér í skjöld góðgerðanna. Everton-liðiö lætur ekkert hægja á sér, þetta eru þeirra fimmtu verðlaun á 15 mánuöum. Engin læti voru á vellinum en áhorf- endur voru talsvert færri en búist hafði verið við. Leiknum var ekki sjónvarpað beint í Bretlandi en BBC fékk að sýna valda kafla úr leiknum um kvöldið. -SigA. Fimmtu verðlaun Everton á fimmtán mánuðum — sigruðu Man.Utd., 2:0, á Wembley

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.