Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Page 10
10 DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. Útlönd Útlönd Utlönd Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson Sænska akademían 200 ára: Þeir byggja víðar en í nýja miðbænum: Presley og 200 undir einu þaki Óskar Magnússon, DV, Washington: Þaö byggja fleiri en Hagkaup. Hér í Bandaríkjunum eru til vinsæl fyrir- brigði á viöskiptasviðinu sem nefnd eru á enskri tungu MALL. MALL er samsafn verslana af ýmsum toga en undir einu þaki. Hér er ekki um aö ræða vöruhús (maga- sín) í venjulegum skilningi heldur rúmar eitt MALL margar smá- verslanir og oftast nokkur vöruhús líka. Eins og ráöa má af þessu eru þau oft giska mÐöJ aö vöxtum og víöfeðm. Eitt MALL af þessu tagi er nú veriö aö opna hér í Washington, Potomac Mills Mall. Þar veröur áherslan lögö á verslanir sem selja vörur beint frá verksmiöjum, ásamt heföbundnum verslunum. Samtals veröa verslan- imar um 200 talsins þegar húsnæöiö hefur veriö fyllt í lok ársins. Þar fyrir utan eru svo auövitaö í þessu sama húsi nokkrir veitingastaöir. Utandyra er ekki mikill glæsibrag- ur á húsnæðinu, enn sem komið er aö minnsta kosti. Innandyra á tæknin aö vera allsráðandi. Hægt verður aö ýta á takka á tölvum víöa í bygging- unni til þess að fá upplýsingar um hvar ákveðna vörutegund sé að fá. Tölvurnar láta svo hverjum og ein- um í té prentaöan leiöarvísi aö viö- komandi verslun. Þessi kort eru lit- prentuð og verslanir, sem selja sams konar vörur, eru litaöar sama lit á kortinu. Fingraför af foreldrunum Á veggjum uppi er komiö fyrir stórum sjónvarpsskjáum sem varpa út tískusýningum, þjónustuauglýs- ingum og ekki síst upplýsingum um hvar útsala sé aö hef jast rétt í þessu. Að sjálfsögðu verður barnagæsla i samstæðunni. Börn, eldri en sex mánaða, fá gæslu og tekin eru fingraför af foreldrum þeirra svo aö unnt sé aö bera örugg kennsl á þá þegar þeir koma að sækja börn sín. Þeir sem aö þessari miklu verslanasamstæöu standa gera ráö fyrir aö 28 þúsund viöskiptavinir sýni sig daglega á virkum dögum. Um helgar vænta þeir 40 þúsund manns á dag. — Á svæðinu, sem MALL-inu er ætlaö aö þjóna, búa um sex milljónir manna. Eigendur gera einnig ráö fyrir að fá eitthvaö af þeim 20 milljón feröamönnum, sem árlega heimsækja höfuöborgina, til þess aö líta inn hjá sér. Stærsta verksmiðjuútsala Eigendur fullyröa aö umrædd samstæöa verslana muni hýsa fleiri verksmiöjuútsölur en dæmi eru til um á einum stað. Þaö telja þeir að geti orðiö aödráttárafl fyrir fólk frá fjarlægari svæöum. Af 200 verslun- um er ráðgert aö 120 að minnsta kosti veröi verslanir sem selji á af- sláttarveröi. I Bandaríkjunum er það alsiöa að menn leggi á sig þó nokkurn akstur til aö gera betri kaup í verksmiöjubúöunum. Þær eru venjulega í eigu verksmiðjanna sjálfra og telja sig því geta selt vöruna á lægra verði. Alveg eins og í Hagkaupi heima á Fróni verður í Potomac Mills-mall- inu stórverslunin IKEA og fleiri álíka aö stærö og gerö og af evrópsk- um uppruna. En ekki nægja verslan- irnar einar. Sitthvað annaö er gert til þess aö laöa aö viöskiptavini. 73 Lincoln Continental Elvis Presley-safn verður þarna til húsa. Þar veröur komiö fyrir löngum og þjóöhöfðingjalegum Lincoln Continental, smíöaár 1973. Þaö mun síöasti eöalvagn rokkstjörnunnar. Auk límósínunnar verða á safninu ýmsir aðrir persónulegir munir Presleys. Ein sjónvarpsstööin hér sýndi um daginn nærbuxur meö ameríska laginu sem sagðar voru úr prívat nærbuxnaskúffu Elvis. Framkvæmdastjórinn fyrir þessu öllu saman áætlar að tölvan ein, sem leiöbeinir viöskiptavinum á rétta staöinn, muni skapa 5% meiri verslun en ef tölvunni væri sleppt. Upplýsingar um skyndiútsölur eru líka nauösynlegar því aö stundum eru útsölur aöeins látnar standa í tíu eða tuttugu mínútur í senn á örfáum vörutegundum. Þá er nauösynlegt aö vera fljótur að koma sér á rétta hillu. T.d. er ein aðferöin sú aö blikka ljós- unum og auglýsa þúsund króna galla- buxur á bás nr. 21 á hundrað krónur næstu tíu mínúturnar. Framkvæmdamennirnir, sem aö Potomac Mills-mallinu standa, vita vel að konur gera um 80% af öllum en aö velja nóbelsverðlaunahafa. M.a. er þeim uppálagt aö standa vörö um sænsku og sænska- menn- ingu meö ýmsu móti. I akademíunni eiga margir rit- höfundar sæti, svo og málvísinda- menn. Stundum hefur veriö aö því spurt hvernig á því standi að margir af helstu rithöfundum Svía hafi ekki fengið sæti í akademíunni. Má nefna menn eins og Bellman, Stagnelius Almquist, Strindberg, Hjalmar nýrra verslanir innkaupum í þessum almennu vöru- flokkum. Þeir hafa því komið fyrir fleiri sætum og hægindastólum en dæmi eru um hjá keppinautum þeirra. Stólarnir eru ætlaöir örþreyttum eiginmönnum. Á meðal þess sem boöiö er upp á í nýtísku verslunarmiðstöðvum af þessu tagi, og ekki hefur þegar veriö tínt til, má nefna sendingar- þjónustu hvert á land sem er, pökkunarþjónustu, ógrynni salerna, sem alltaf vantar í stórmörkuöum, hjólastóla, barnakerrur, almenn- ingssíma og auövitaö. . . .næg bíla- stæöi. Sœnska akademían saman komin veröiaunanna fer jafnan fram. Efnt til Sænska akademían, sú er úthlutar nóbelsverölaunum í bókmenntum ár hvert, veröur 200 ára á næsta ári. Af því tilefni hefur veriö ákveðið að efna til einna bókmenntaverðlaun- anna til sem veitt veröa árlega, í fyrsta sinn áriö 1986. Þau verðlaun, sem í fyrstu munu nema 100 þúsund sænskum krónum, eöa um þaö bil 400 þúsund íslenskum, veröa veitt nor- rænum rithöfundi fyrir skáldverk — eöa öðrum sem afrekaö hafa eitt- hvað á því sviði sem akademían gef- ur gaum. Eöa svo er þetta orðað í frétt í Dagens Nyheter í síöustu viku. Gústaf 3. stofnaði akademíuna Þaö var Gústaf 3. Svíakóngur sem stofnaði akademíuna í Kauphallar- salnum viö Stórtorgiö í Gamla Stan í Stokkhólmi þann 5. apríl 1786, ein- mitt sá sami Gústaf sem óperan Grímudansleikur er um — þar lýsir Verdi aðdragandanum aö moröi þessa einvaldskonungs. Ekki er því út í hött aö á afmælisdegi aka- demíunnar þann 5/4 næstkomandi veröur Gústafs þriöja minnst með því aö Grímudansleikur Verdis veröur fluttur í Stokkshólmsóper- unni. Eins og kunnugt er sýnir Þjóöleikhúsiö hér á Islandi Grímu- dansleikinn um þessar mundir. 18 sitja í akademíunni I akademíunni sitja jafnan 18 manns og hafa ýmsar skyldur aðrar verðlauna Bergman, Sjöberg og Vilhelm Mo- berg. Ritari akademíunnar, rithöf- undurinn Lars Gyllensten, svarar þessu til: „Ein ástæðan er sú aö aö- eins 18 sitja í akademíunni. Önnur er sú aö þaö telst ekki vera sérstakur heiöur aö fá þar sæti. Akademíumeð- limir taka á sig vissa ábyrgö, þeir gangast undir merki akademíunnar og þurfa aö veita henni sinn tíma og sína krafta — og ekki eru allir tilbún- irtilþess.” Nóbelsverðlaun síðan 1901 Akademían hóf aö veita nóbels- verölaun árið 1901. Síöan hefur þaö veriö gert ár hvert — og nú bætast nýju verðlaunin viö. Sem stendur eru aðeins tvær konur í akademíunni. Lars Gyllensten segir að sú staðreynd endurspegli stööu kvenna í samfélaginu. Konur eru ekki verri skáld en karlar, segir hann — en færri. ,,Og hvernig er þaö,” spyr hann — „annars staöar í samfélaginu? Hve margar konur eru ritstjórar stóru dagblaðanna eða fréttastofanna?” Önnur þeirra kvenna, sem í aka- demíunni eiga sæti, er rit- höfundurinn Kerstin Ekman. (Hin er Gunnel Vallquist). Ekman vinnur nú aö bók um inngönguræður aka- demíufélaga gegnum tíðina. Þeirri bók verður væntanlega dreift víða — og mun þá umheimurinn verða nokkru nær um þann anda sem innan hinnar viröuleguakademíu ríkir. -GG. uppi á sviði hljómleikahallar Stokkhólms þar sem afhending nóbels-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.