Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 36
36
DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
>
| Sumarbústaðir |
Sumarbústaðaland til sölu. 7500 m2 sumarbústaðaland í Grímsnesi selst ódýrt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-531.
| Fasteignir
Til sölu er Borgarvegur 22, Njarðvík, 150 ferm einbýlishús meö 50 ferm bílskúr, skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina. Uppl. í sím- um 92-2228 fyrir hádegi eða 79588 og 25241.
Á Skagaströnd er 145 ferm einbýlishús til sölu. Skipti á íbúð á höfuðborgarsvæðinu kemur til greina, ennfremur 203 ferm veitinga- og verslunar- eða iðnaðarhúsnæði. Uppl. ísíma 95-4710.
| Flug
Tökum að okkur skoöanir og viögerðir á einkaflug- vélum, björt og góö aöstaða. Uppl. í síma 25218.
| Bátar
Veiðarfœri. Ysunet, þorskanet, eingirni 6 tommu, nr. 12, eingimi 6 1/2 nr. 12, eingimi 7 tommu, nr. 12, Cristal 7 tommu nr. 15, fiskitroll, reknet, reknetaslöngur. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, Vest- mannaeyjum, sími 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750.
Þrír 15 tonna plastbátar '83 til sölu. 30 tonna stálbátur, 180 tonna stálskip, mikið úrval smærri og stærri báta. Skipasalan Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554.
Sómi 600 árg. '85 til sölu. I honum er meöal annars: lóran, dýptarmælir, talstöð og fleira. Uppl. í síma 29061 og 35564.
Loran C microlocik ML320 til sölu. Uppl. í sima 92-8526 eftir kl. 19.
8,17 tonna Bátalónsbátur árg. ’73 til sölu. Vél Perkins ’73, radar, lóran, línu- og netaspil, dráttarkarl, sjálfstýring. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
Báran SH 181, 8 tonna frambyggður Súgfirðingur, opinn og vel útbúinn tækjum, ásamt grásleppubúnaði, 600 net og 400 felld og hrognaskilja ásamt búnaði til að verka hrogn. Sími 93-8801 fyrir hádegi og eftir 19.
Varahlutir |
Til sölu flestir hlutar úr
Volvo 1225 árg. 79 og Lada 1300 S, VW
1300 og Volvo 144. EB bílaþjónusta.
Sími 34362, heima 32824 og 671826.
Óska eftir vél í BMW
316—320, 6 cyl. kemur til greina. Sími
97-8683.
Varahlutir:
Corolla Datsun dísil
Mazda 1212000 Bronco
Mazda 929 BMW
Land—Rover dísil Lada 1600
Cressida Subaru
Cortina
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegk 32 M, sími 77740.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir Galant,
Cortina, Allegro,
Chevrolet, Econoline,
Mazda, Renault,
Lancer, Dodge,
Simca, Lada,
Wartburg, Colt,
Peugeot, Corolla,
Hornet, Audi,
Datsun, Duster,
Saab, Volvo.
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
BF— Goodrich
fólksbíladekk, margar stærðir,
hagstætt verð, góðir greiðsluskil-
málar. Mart sf., sími 83188.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erumað rífa:
Blazer ’74 Citroen
Wagoneer Cortinu
Bronco Escort
Chevrolet Mazda
Pinto Fiat 125P
Scout Skoda.
Opiö kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841. Magnús.
Vorum að rifa:
Volvo 244 ’78,
Subaru GFT ’78,
Bronco ’73,
Lada ’80,
Wartburg ’80,
Nova '78
o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, símar
72060 og 72144.
Notnðir varnhlutir til sölu:
Cherokee '74, I.ada,
Volvo, Simca 1100,
Malibu, Mini,
Nova, Mazda,
Allegro, Dodge,
Comet, Datsun,
Cortina, Galaxie,
Escort, VW rúgbrauð,
VW, Saab.
Bílastál, Hafnarfirði, símar 54914 og
53949.
Jeppapartasala Þórðar Jónssönar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð-
um, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, simar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Hedd hf. Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undirbifreiða.
Nýlega rifnir:
Mazda 626 '80
Datsuri Cherry ’80
Toyota Carina '80
Daihatsu Charade r ’80
Honda Accord ’81
Volkswagen Golf 78
Toyota Mark II 77
Toyota Cressida 79
Mazda 929 78
Subaru 1600 77
Range Rover 75
Ford Bronco 74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um
land allt. Ábyrgö á öllu. Reyniö við-
skiptin.
Bilabúð Benna — Sérpantanir.
Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag-
er: Rancho-fjaðrir, upphækkunarsett,
demparar, uretan fjaðrafóðringar,
rafmagnsspil, felgur, driflokur, drif-
læsingar, blæjur, speglar, vatnskassar
o.fl. o.fl. Sérpöntum varahluti og auka-
hluti í ameríska bíla. Bílabúö Benna,
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R,. sími
685825.
Jeppaeigendur.
Ný sending af jeppablæjum á Willys og
Toyota Land Cruiser, einnig drif-
læsingar, driflokur, rafmagnsspil, KC-
ljóskastarar, felgur og hjólbarðar.
Hagstætt verð. Góðir greiðsluskil-
málar. Mart sf., sími 83188.
Bilgarður sf.,
Stórhöfða 20. Erum að rífa:
AMC Concord ’81
Skoda 120L78,
Lada 1500 77,
Escort 74,
Mazda616 74,
Allegro 1500 78,
Cortina 74,
Lada 1300 S ’81,
Datsun 120 Y,
Fiat 125P 79,
Simca 1307 78,
Renault 4 74,
Mazda 818 74
Fiat 128 74.
Bílgaröur sf, sími 686267.
Bifreiðavarahlutir.
Tek aö mér að útvega varahluti í
flestallar tegundir bifreiða. Nýtt og
notað. Tölum, lesum og skrifum
íslensku. Hringiö eða skrifið til:
Preben Skovsted, Pontoppidansvej 11
5672 Broby, Danmark. Sími 9045.9.
632530 eða 9045.9. 632511. Geymið aug-
lýsinguna.
Öska eftir bensintanki
í Plymouth Duster 75,2ja dyra. Uppl. í
síma 73127.
Bilapartar og dekk,
Tangarhöfða 9, sími 672066. Scndum út
á land samdægurs.
Allegro,
Audi 100 ’80,
Datsun,
Galant,
Lada,
Mini,
Mazda,
Saab99,96,
Simca
Skoda,
Toyota,
Trabant,
Volvo 142,
Peugeot,
Fiat.
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest
ar tegundir bifreiða. Sendum varahlut
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda818,
Mazda616,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird
Datsun Cherry
Datsun 180
Datsun 160
Escort
Cortina
Allegro
Audi 100 LF
Dodge Dart
VW Passat
VWGolf
Derby, Volvo
Saab 99/96
Simca 1508-1100
Subaru
Lada
Scania 140
Datsun 120
Bflaleiga
E.G. bilaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bilaleiga Mosfellssveitar,
sími 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæöinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólks- og stationbílar,
með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Kreditkorta-
þjónusta. Sími 666312.
ALP Bílaleigan, 43300-17570.
Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna —
4X4 —ogsendibíla.
Sendum — sækjum.
Kreditkortaþjónusta.
ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2
Kópavogi, sími 43300 —
viö Umferðarmiðstööina
Reykjavík, sími 17570 —
Grindavík, sími 92-8472 —
Njarövík/Keflavík, sími 92-4299 —
Vík í Mýrdal, sími 99-7303.
SH-bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbíla, sendibíla með og
án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada
og Toyota 4x4 dísil. Kreditkorta-
þjónusta. Sækjum og sendum. Sími
45477.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—122
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og
32229, útibú Vestmannaeyjum hjá
Ölafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvi-
stöðinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiðar með barnastólum. Heima-
sími 46599.
IM.B. BÍLALEiGAN,
Vatnagöröum 16, sími 82770. Leigjum
út Citroen GSA, Nissan Cherry, Nissan
Sunny og Lödu station 1500. Sækjum og
sendum. Greiðslukortaþjónusta. N.B.
BÍLALEIGAN, Vatnagörðum 16, sími
82770.
Sendibflar
Mitsubishi L-300 sendibill
árg. ’83 meö kúlutoppi til sölu í topp-
standi, ný dekk, skipti möguleg. Uppl. í
síma 79078.
Vörubflar
Notaðir varahlutir i vörubila:
Ur VolvoN7:
ökumannshús,
drifhásing,
búkki, komplett,
gírkassi,
vatnskassi,
blokk, sveifarás,
heddo.fl.
UrVolvoNlO:
drifhásing,
búkki,
framöxull.
Ur VolvoF86:
afturfjaörir (6x2),
mótor, TD 70E,
drifhásing.
Notaöar telgur og dekk, 1000x20,
1100x20 og 1200x22,5. Vélkostur hf.
Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320.
Erum að rífa
Scania 140,
Volvo G 89,
Man 30320,
vélar,
gírkassi,
hásingar,
búkkar,
fjaðrir,
og nýlega rifnir:
framöxlar,
2ja drifa stell,
grindur,
pallur og sturtur,
dekk og felgur,
vatnskassar,
kojuhús
ogmargtfleira.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12. Símar
78540 og 78640.
Til sölu er Scania 110
árgerð ’74, 10 hjóla með Hiab 550
krana. Fæst á góöum kjörum ef samið
er strax. Uppl. í síma 92-8094.
Hiab bilkrani með
3 tonna lyftigetu er til sölu. Nánari
uppl. gefur Guðni í síma 666025.
Til sölu flestir hlutar
úr Volvo 1225 árg. '79. EB bílaþjón-
usta. Sími 34362, heima 32824 og 671826.
Scania og Volvo varahlutir.
tJr Scania 140: vél, lítið ekin, og
gírkassi, einnig hásing með 95 km
drifi, pallur og sturtur og fleira. Ur
Volvo G 89: vél, gírkassi með hálfa
gírnum, hásing, búkki og fleira. Uppl. í
síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin.
Bflar óskast
160.000 staðgreitt.
Oska eftir japönskum bíl, lítið keyrö-
um og vel með förnum, árg. ’80-’81.
Verð 160.000 staðgreitt. Uppl. eftir kl.
21 í síma 54813.
Óska eftir ódýrum
sparneytnum bíl í góöu standi, verð ca
5—50 þús. kr. Uppl. í síma 46469.
Óska eftir góðum
bíl gegn 100.000 króna staðgreiðslu.
Eyðslufrekir koma ekki til greina.
Uppl. ísíma 29714.
Óska eftir Toyota Tercel 4x4
’83—'84 í skiptum fyrir Colt ’83, ekinn
27.000 km. Uppl. í síma 97-8681 á
kvöldin.
Vel útlitandi VW 1200
eða 1300 með ónýtri vél óskast. Uppl. i
síma 77075.
Höfum fjársterka
kaupendur aö 5 manna bíl, evrópskum
eða japönskum, á verðbilinu 200—400
þúsund. Bílasalan Höföi, Vagnhöfða
23, símar 671720 og 672070.
----,----,----fl— |----------- —
Óska eftir Volkswagen
sendibifreið til niðurrifs eöa vél í
Volkswagen sendibifreiö. Uppl. í síma
44107.
Bflar til sölu
Mitsubishi Galant GL,
’78 ekinn 57.000 km. Uppl. í síma 78686
eftirkl. 20.
Suzuki pickup árg. '82,
ekinn 48.000 km, til sölu. Sími 30126 og
685272.
Mazda 929,
4ra dyra, árg. ’79, sjálfskipt, nýja lag-
ið, góður bíll. Aðeins 50.000 út, síöan
10.000 á mánuði. Einnig til sölu 150
VHS videospólur í skiptum fyrir 8 cyl.
amerískan. Sími 79732 eftir kl. 20.
Ford Gran Torino '72
til sölu, 8 cyl., 429 tjúnuö, C6 kassi,
rafmagnsrúður, krómfelgur þarfnast
lagfæringar. Sími 45703.
Góð kjör i boði
fyrir ábyggilegan mann. Til sölu
Volkswagen ’73, góður bíll. Verð 40.000.
Uppl. í síma 44107.
Fiat Uno '45
til sölu, 2ja dyra, útvarp+segulband,
vetrardekk. Fallegur bíll. Verð 240.000.
Uppl. í síma 39197 e.kl. 17.
Mazda — Toyota.
Mazda 929 '76 til sölu, skipti möguleg,
einnig til sölu Toyota Corolla ’78. Uppl.
í síma 28814 og 71636.
Ford Econoline árg. '74
til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri,
bíll í toppformi. Verð 150.000, skipti á
trillu og/eða ódýrari bíl. Sími 23713.
Silfurgrá Mazda 626 '83,
skipti á ódýrari bíl hugsanleg. Einnig
Datsun 120Y ’77. Uppl. í síma 83573.
Honda Accord EX '82
til sölu, vínrauður og plusklæddur, raf-
magn í rúðum, 5 gíra með aflstýri, ek-
inn 45.000 km. Sími 41787 e.kl. 20.
Dodge Ramcharger ’77
dísil til sölu, gott útlit. Uppl. í síma 92-
2028 eftirkl. 18.30.
Mazda 929 '78
til sölu, 4ra dyra. Þarfnast sprautunar.
Uppl. í síma 36087 eftir kl. 20.
2 station bilar til sölu:
Cortina ’77 í góðu ástandi, mikið endur-
nýjuð, einnig Trabant ’83, ekinn 20.000
km. Góð greiðslukjör. Simi 78354.
Chevrolet Nova '74
til sölu, verö 40—50 þús. Uppl. í síma
41602 eftirkl. 19.
Toyota Tercel, árg. '82
til sölu. Uppl. í síma 78772.
Simca tröll (sendibili) '78 til sölu.
Ekinn 89.000 km, skoðaöur ’85,
tilvalinn fyrir iðnaðarmenn. Verð
85.000. Góð greiðslukjör. Sími 34666 e.
kl. 19.
Lada Topas árg. '77
til sölu. Bíllinn er skoðaður ’85, selst
ódýrt. Uppl. í síma 93-1205.