Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. 21 • Ánægjan skín úr andliti Ragnars Margeirssonar þegar hann tekur í höndina á for- ráðamönnum Waterschei eftir undirritun samn- ingsins seint í gærkvöldi. ! Siguröur j bætti ísl- | metið um ■ 1,35 mín. I — f maraþonhlaupinu I íBerlínígær I Sigurður P. Sigmundsson stór- * bætti í gær íslandsmetið er bann | tók þátt í Berlín maraþonhlaup- Iinu í gær. Sigurður hljóp á 2 klst. 19,44 mínútum og bætti gamla Imetið um eina mlnútu og þrjátiu og fimm sekúndur. Millitimi hans I var 1:08,24. ■ Það var Bretinn James Ash- I worths sem vann hlaupið á . tveimur klst. ellefu minútum og I fjörutiu og þremur sekúndum og Ivarð tveimur minútum á undan næsta manni. 10.600 hlauparar I tókuþátt. ■ -fros Atfreð fékk rautt — ^ Giinsburg vann íslendingaslaginn —og Páll Ólafsson lék að nýju með Dankersen í v-þýska handboltanum um helgina Páll fékk nyjan samning — og mun því leika með Dankersen Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV íÞýskalandi: „Forráðamenn Dankersen buðu mér nýjan samning á föstudaginn og á- greiningurinn á milli min og stjórnar féiagsins er þvi úr sögunni,” sagði Páll Úlafsson handknattleiksmaður i viðtali við tiðindamann DV um helgina. Páll mun þvi leika með Dankersen í vetur en áður hafði félagið fyrirvaralaust rift samningi sinum við hann. Erfitt er að segja til um hvað hefur valdið hug- arfarsbreytingu v-þýska félagsins en liklcgt er að slæm byrjun liðsins á þessu keppnistimabUi hafi valdið mUdu um. Liðið hefur tapað þremur fyrstu leikjum sinum i deildinni. Páll samdi tU eins árs. -fros. Valbjörn Þorláksson setti á föstu- dagskvöldið nýtt heimsmet í 110 metra grindahlaupi i flokki 50—54 ára á inn- anfélagsmóti KR. Valbjörn hljóp vega- lengdina á 15,3 sekúndum en gamla metið var 15,76. Meðvindur var 0,1 metri á sekúndu og metið fæst staðfest. • Valbjörn Þorláksson. Frá Atla HUmarssyni, fréttaritara DV íV-Þýskalandi: Alfreð Gíslason fékk að sjá rauða spjaldið í leik Essen við Dortmund sem fram fór á heimavelU Dortmund i v- þýska handboltanum um helgina. Al- • Ragnar Margeirsson skrifar undir samninginn viö’ Waterschei á Hótel Holti upp úr miðnætti í gærkvöldi. Samningurinn er til tveggja ára og samkvæmt heimildum DV er hann mjög góður að öllu leyti. DV-mynd Gunnar Bender. Þess má geta að Valbjörn á einnig heimsmetið i flokki 45—49 ára en það er 14,7 sekúndur. Á mótinu náði Aðalsteinn Bernharðs- son einnig mjög athyglisverðum árangri. Hann hljóp 200 metra grinda- hlaup á 24,4 sekúndum sem er sjötti besti árangur Islendings i vegalengd- inni frá upphafi. ÚU/-fros freð hafði verið vísað af veUi tvisvar og er um fimmtán mínútur voru tU leiks- loka fékk hann að sjá rauða spjaldið. Þá var staðan 20—14 fyrir Essen en eft- ir brottför AUreðs gekk hvorki eitt né neitt upp hjá Uðinu. Dortmund skoraði fimm siðustu mörk leiksins og lokatöl- urnar því 20—19. Dortmund hyggst kæra leikinn því að félagið telur sig hafa misst fullkomlega iöglegt mark. Boltinn hafi i eitt skiptið farið i gegn- um gat á netamöskvum Essen. Alfreð þótti sýna mjög góðan leik í seinni hálf- leiknum en hann skoraði þrjú mörk. tslendingaslagur var á dagskrá um helgina. Gunsburg, lið Atla Hilmars- sonar, mætti Lemgo, liði Sigurðar Sveinssonar. Giinsburg vann 19—17 í tilþrifalitlum leik. Atli skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítum, og Sigurður skoraði sex, þar af þrjú úr vítum. PáU Olafsson gekk frá sinum málum við stjórn Dankersen á föstudaginn og daginn eftir lék hann með Uðinu. Hann kom þó ekki inn á í leik Uðsins gegn Weichel Handewitt fyrr en Weichel hafði gert átta mörk gegn aðeins einu marki Dankersen. Munurinn varð mestur 16—8 en þá tóku leikmenn Dankersen mikinn kipp og náðu að minnka forskotið niður í eitt mark, 17—16. Meira púður var þó í leikmönn- umWeichelá lokamínútunum og Uðið varn 20—17 sigur. PáU skoraði þrjú mörk í leiknum. Kiel, liðið sem Jóhann Ingi Gunnars- son þjálfar, tapaöi fyrir Gross- waldstadt á útivelU, 26—22. -fros B ■■ ■ ■ atvinnu- - hjá Waterschei íBelgfu Ragnar Margeirsson frá Kefla- vik er orðinn atvinnumaður i knattspyrnu. Seint í gærkvöldi tóknst loks samningar og Ragnar Margeirsson skrifaði undir tveggja ára samning upp úr mið- nætti i gærkvöldi. Samkvæmt heimildum DV leit um tíma út fyrir að ekkert yrði af samningum en seint í gærkvöldi skrifaði Ragnar undir og fljót- lega heldur hann til Beigíu i at- vinnumennskuna. -SK. • Björn Árnason. BjössiÁma þjálfar Þór — íknattspymunni næsta sumar „Jú, það er ákveðið að ég þjálfi Þórs- Uðið næsta sumar. Eg hlakka til að fara norður þvi þar þekki ég alla leik- menn og ég lit björtum augum til næsta sumars,” sagði Björn Árnason i samtali við DV i gærkvöldi en í gær var gengið frá ráðningu hans til Þórs. Árni Gunnarsson, formaður knattspyrnu- deUdar Þórs, kom tíl Reykjavíkur mn helgina með drög að samningi og end- anlega var gengið frá ráðningu Björns í gærkvöldi. Björn hætti með VUdngs- Uðið í sumar en hann þjálfaði ÞórsUðið árið á undan. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.