Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 46
DV. MANUDAGUR30. SEPTEMBER 1985. 46 Á fullri ferð (FastForward) Þau voru frábærir dansarar og söngvarar en hæfileikar þeirra nutu sín lítiö í smáþorpi úti á landi. Þau lögöu því land undir fót og struku aö heiman til stórborgarinnar New York. Þar böröust þau viö óvini, spillinguog sjálfasig. Frábærlega góö, ný dans- og söngvamynd meö stórkost- legri músík, m.a. lögunum Breaking Out, Sunive og Fast Forward. Leikstjóri er Sidney Poitier (Hanky Panky Stir Crazy) og framleiöandi John Patrick Veitch (Some like it hot, Magnificent Seven) Quncy Jones, sem hlotiö hefur 15 grammy verölaun, m.a. fyrir Thriller (Michael Jack- son), sá um tónlist. Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. DOLBY STEREO. Star man Aöalhlutverk eru í höiuluin: Jeff Bridges (Against All Odds) og Karen Allen (Kaiders of the Lost Ark) Sýnd í B-sal ki. 5, 9 og 11.10. Micki og Maude Micki og Maude er ein af tiu vinsælustu kvikmynduin vestan hafs á þessu ári. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd í B-sai kl. 7. ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ GRÍMUDANS- LEIKUR 6. sýning miövikudag kl. 20.00, uppselt, 7. sýning föstudag kl. 20.00. ÍSLANDS- KLUKKAN fimmtudag kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. - SALUR1 - Frumsýnir á Norðurlöndum nýjustu myndina eftir sögu Stephen King Auga kattarins (Cat's Eye) Splunkuný og margslungin mynd, full af spennu og gríni, gerö eftir sögu snillingsins Stephen King. Cat’s Eye fylgir í kjölfar mynda eftir sögum Kings: The Shining, Cujo, Christine og Dead Zone. Þetta cr mynd fyrir þá sem una góöum og vel geröum spennu- og grínmyndum. S.V. Morgunbl. Aöalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Alan King, Robert Hays. Iæikstjóri: Lcwis Teague. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára - SALUR 2 — Evrópufrumsýning á stórmynd Michaei Cimino: Ár drekans (The Year Of The Dragon) * * * DV Aöalhlutverk: Mickey Rourke, Johu Lone, Ariarie. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. -SALUR3- A View to a Kill (Víg i sjónmáli) Sýndkl. 5,7.30 og 10. - SALUR4 — Tvífararnir (Double Trouble) Sýnd kl. 5 og 7. Hefnd Porky's iPorky s Kevenyej Sýnd kl. 9ogll. - SALUR 5 - Löggustríðið (Johnnv Dangerously) Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir stórmyndina Ragtime Heimsfræg, snilldarvel gerö og leikin amerísk stórmynd í algjörum sérflokki, framleidd af Dino De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiöriö, Hár- iö og Amadeus). Myndin hef- ur hlotið metaösókn og frá- bæra dóma gagnrýnenda. Sagan hefur komiö út á íslensku. Howard E. Roiiins, James Cagney, Elizabeth McGovern. Sýnd%kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. LAUGARAS - SALUR 1 Gríma Hörkuspennandi nýr vestri um lítinn indíánadreng sem hefnir fjölskyldu sinnar á eftirminnilegan hátt. Aöalhlutverk: Chuck Biller, Cole MacKay og Paul Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. -SALUR3 — Maðurinn sem vissi of mikið „Ef þiö viljiö sjá kvikmynda- klassík af bestu gerö þá fariö í I^iugarásbíó.” L + + H.P. + -f + Þjóöv. f -f + Mbl. Aöalhlutverk: JamesStewart og Doris Day Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ný bandarísk mynd í sér- flokki, byggö á sannsögulegu efni. Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei orö- iö eins og allir aörir. Hann ákvaö því aö veröa betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur l.ans, þau eru aðeins ljótt barn og kona í klípu i augum sam- félagsins. „Cher og Eric Stoltz leika af- burða vel. Persóna móöurinn- ar er kvenlýsing sem lengi verður í ininnum höfö.” Mbl. f + + Aöalhlutverk: Cher, F.ric Stoltz og Sam Klliott. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýndkl. 5,7.30 og 10. -SALUR2- Lærisveinn skyttunnar lEYÍULEHíHífSfl) Græna lyftan Broadway sunnudagskvöld 1. 20.30. Þrír af fremstu jass- nkurum landsins spila eftir ýningu. íiöasaia frá kl. 13, fostudag. Revíuleikhúsið. flllSTURBEJARfíífl - SALUR1 - FRUMSYNING: Kin frsegasta kvikinynd WOODY AI.I.KN: ZKLKi Stórkostlega vel gerö og áhrifamikil ný, bandarísk kvikmynd, er fjallar um Iæonard Zelig, einn ein- kennilegasta mann sem uppi hefur veriö, en hann gat breytt sér í allra kvikinda líki. Aöalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SALUR2 - Ofurhugar Stórfengleg, ný, bandarisk stórmynd or fjallar um afrek og líf þeirra sem fyrstir uröu til aö brjóta hljóðmúrinn og sendir voru i fyrstu geimferöir Bandarikjamanna: Áöalhlutverk: Sam Shcpanl, Charles Frank, Seott (llenn. Dolhy stereo. Sýnd kl. 9. Breakdans 2 Lucinda Dickey. Dolby stereo. Sýndkl. 5og7. SALUR3 í bogmanns- merkinu Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. H /TT Ldkhús'jÖ Söngleikurinn vinsæli sem sýndur var sextíu og fimm sinnum í vetur: Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Leifur Hauksson, Þórhallur Sigurðsson, Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan, Björgvin Halldórsson, Harpa Hclgadóttir og í fyrsta sinn: Lísa Pálsdóttir og Helga Möller. 66. sýn. l.okt.,kl. 20.30. 67. sýn. 2. okt., kl. 20.30. 68. sýn. 3. okt., kl. 20.30. 69. sýn. 4. okt., kl. 20.30. 70. sýn. 5. okt., kl. 20.30. 71. sýn. 6. okt., kl. 20.30. Miðasala í Gamla bíó opin frá kl. 15 til 19 daglega. Sími 11475. VISA E ,.MXARtl Simi 50249 Ég fer í fríið (Nntional lampoon'a Vacation) ^ Ivfy (umm* Ctwvy C*MtM KiUi Kh lomity on o in»« tn*. T*>U MW teo to» Bráðfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd viö met- aðsókn í Bandaríkjunum á sl. ári. Aðalhlutverk: ChevyChase (sló I gegn í „Caddyschak”) H’.-ess leg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. tsl. texti. Sýnd kl.9. míikiSÓur Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson: Tónlist: Atli Heimir Sveins- son. Hljómsvcitarstjórn: Jóliann G. Jóhannsson. Dansar: Olafía Bjarnleifsdótt- ir. Lýsing: Daníel Williamsson. Búningar: Guörún Erla Geirs- dóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Lcikstjórn: Kjartan Ragnars- son. Leikcndur: Aðalsteinn Berg- dal, Ágúst Guömundsson, Ása Svavarsdóttir, Edda Arnljóts- dóttir, Elín Edda Árnadóttir, Ellert Ingimundarson, Einar Jón Briem, Gísli Halldórsson, Guðmundur Olafsson, Guö- mundur Pálsson, Guörún Ás- mundsdóttir, Hallmar Sig- urðsson, Helgi Björnsson, Jak- ob Þór Einarsson, Jón Hjart- arson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Ágúst Ulfsson, Karl Guö- mundsson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Pálína Jónsdótt- ir, Ragnheiöur Arnardóttir, Ragnar Kjartansson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Steindór Hjör- leifsson, Steinunn Olína Þor- steinsdóttir, Unnur Ösp Stef- ánsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Gunnar Hrafnsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétars- son, Rúnar Georgsson, Sveinn Birgisson. Frumsýning föstudag 4. okt. kl. 20.00. 2. sýn. laugardag 5. okt. kl. 20.30. Grákort gilda. 3. sýn. sunnudag 6. okt. kl. 20.30. 4. sýn. þriðjudag 8. okt. kl. 20.30. Blá kort gitda. 5. sýn. miðvikudag 9. okt. kl. 20.30. Gul kortgilda. 6. sýn. föstudag 11. okt. kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. laugardag 12. okt. kl. 20.30. Hvítkortgilda. 8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. Appelsínugul kort gilda. Miðasalan opin kl. 14—19. Pantanir og símsala með VISA, sími 16620. JAKOBÍNA Leik-, lestrar- og söngdagskrá úr verkum Jakobínu Sigurðar- dóttur i Gerðubergi sunnudag kl. 20.30. Vclkominíleikhúsið! Slml 11544. Abbó, hvað? 11 rtfaill tfltffl| f y frttig Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins vegar þegar hún er i bólinu hjá Claude þá er þaö eins og aö snæöa á besta veitingahúsi heims — en þjónustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Iæikstjóri: Howard Zieff. Aöalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. íslenskir textar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _ 19 OOO ÍGNBOGfl Frumsýnir Árstíð óttans Ungur blaöamaöur í klípu, því aö moröingi gerir hann aö tengiliö sínum, en þaö gæti kostaö hann lífið. Hörku- spennandi sakamálamynd meö Kurt Russell og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Philip Borsos. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.15. Örvæntingarfull leit að Susan Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7,05, 9.05 og 11.05. Vitnið Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10 7.10, 9.10 og 11.15. Rambo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Besta vörnin Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. „ HAMDHAFI • OOSKARS- ÖVERÐLfíGNA BESTI LEIKARINN BESTI LEIKSTJORIMM BESTA HAflDRfDD AmadeuS Hún er komin, myndin sem allir hafa beöiö eftir. ★ ★ ★ ★ Amadeus fékk 8 óskara á síðustu vertíð. Á þá alla skilið. Þjóðviljinn. Myndin er í dolby stereo. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.