Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tarzan Tarzan heilsar llana, bróðurhins látna höfðingja, Tani en hættan er á næsta leiti. ^Sá sem vill styrjöld við ókunna ) ^menr. hefur náð völduin hér. TARZAN®____________ _ Tradamark TARZAN ownad by Edflar Ric Burrougha. Inc and Uaad by Parmíaaion Hann þekkir mig ekki einu sinni! XI Tja, Hann þekkir mig. . . ''N Ég stal kærustunni hans fyrir fjörutíu árum! J X Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáiö þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, ^ götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu47, sími 10220. Óska eftir götuhjóli. Vil kaupa götuhjól fyrir 150—170 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 52633. Óska eftir Kawasaki AR. Uppl. í síma 96-41574. IMýiegt BMX torfærureiðhjól ( til sölu. Uppl. í síma 10065 e.kl. 19. Á hausti og vetri er allra veðra von. Skýli yfir lítið mótorhjól, færanlegt fyrirferðarlítið m/læsingu. Selst á kr. 2.000. Sími 37642 eftir kl. 17. Honda MT-50 til sölu. Topp hjól. Uppl. í síma 666284. Kawasaki AE 50 árgerð ’82 til sölu. Uppl. í síma 97-7287. Hjól i umboðssölu! Vantar MT og MTX á skrá! Höfum flestar tegundir hjóla í umboðssölu, meðal annars Yamaha XJ 900 XJ 750, Kawasaki GPZ1100, GPZ 750, GPZ 550, Z 1000 J,Z 10001 R. Honda CB 900 F ’80 - og 82, CB 550 VF 750.750 Shadow. Hænco, Suðurgötu3a, símar 12052 og 25604. Hænco auglýsir. Hjálmar, léðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeles dekk, flækjur, bremsuklossar, handföng, speglar, keöjur, tannhjól, oliusíur, loftsíur, smurolía, demparaolía, loftsíuolia, nýmabelti, crossbrynjur, crossbolir, crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052,25604, póstsendum. 41 Til bygginga Við erum þeir einu sem selja Árfellsskilrúm, Árfells- handriö, einnig stigar og stofuinnrétt- ingar allskonar, við sérhæfum okkur í forstofuinnréttingum, einnig innrétt- ingar í veitingahús. Komum, mælum og teiknum. Gerum verðtilboð. 10 ára reynsla. Árfell hf., Armúla 20, sími 84630. Ca 200 m af 1 x 6 tommu mótatimbri. Uppl. í síma 671738 eftir l ^etta er ekki sanngjarnt. Þú veist að ég er lélegur reikningi! kl. 17.30. Til sölu mótatimbur og steypustál. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 686224. Verðbréf Heildverslun með góða vöruflokka og góða álagn- ingu óskar eftir fjármögnunaraöila. Um er að ræða að selja vöruvíxla og fá lánsfjármagn. Aðeins aðili, sem gæti veitt tíma fram í janúar nk., kemur til greina. Mjög góð kjör í boöi. Tilboö merkt „Nóg fjármagn” sendist til DV sem fyrst. Talsvert magn af vöruvíxlum óskast keypt. Tilboð sendistDVmerkt”681”. 4m Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Vantar i umboðssölu mikið af víxlum og verðbréfum. Fyrir- greiösluskrifstofan, Hafnarstræti 20. ÞorleifurGuðmundsson, sími 16223. Vfxlar — skuldabréf. , Onnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opð kl. ló—12 og 14—17. Verð- ^ bréfamarkaðurinn lsey, Þingholts- stræti24, sími 23191. Vetrarvörur Til sölu Yamaha vélsleði, EC 540, árg. ’81, ek- inn 2500 km, með grind aftan á og stál- spyrnur. Uppl. í síma 97-5922.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.