Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Page 31
DV. MANUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. 31 Sigurvegararnir Saku og Tapio aka hér Opel Manta bil sinum yfir eina sprœnuna á Esjuleiflinni i lok ann- ars áfanga keppninnar. Mynd KAE. Þótt Ómar gæti ekki verið með i keppninni tók hann eina sárleið um kvöldið og brá sér m.a. i jeppa- keppnina frægu og sneri henni upp á ensku fyrir erlendu keppendurna. í því atriði hermir hann eftir bíla- hljóðum i jeppakeppni. Mynd ÓG. Sérleið: Staöa eftir leið 24 Kaldadal Gefinn tim. 0.00 Meöalhraði fyrsta bíls í keppninni 79,99 km/klst. Röö Bíll Ahöfn Timi nr. mín. 1 3 Saku—Tapio Opel Manta 745:13 2 20 Jón R —Rúnar Ford Escort 753:45 3 6 Ríkharður —Atli Toyota Corolla 811:04 4 15 Ólafur — Halldór Ford Escort 814:58 5 9 Þórhallur —Sigurður Talbot Lotus 815:03 6 17 McKechnie—Hilmar Talbot 832:42 7 12 Guðmundur—Sæmundur Subaru 4x4 906:13 8 21 Þorvaldur —Pétur Lada Sport 906:58 9 13Marjo—Tuula Toyota Corolla 919:39 10 18 Þórður— Bjarni Lancer 930:53 11 19 Helga—Þorfinnur Toyota Tercel 933:28 12 14 örn—Halldór Trabant 11.00:04 13 24 Hermann —Ragnar Ford Escort Óku út af. 14 26 Sigmar—Inga Lancer Óku út af. 15 27 Michael —Konráð Subaru GFT Brotlegir. 16 4 Chris — Birgir V Audi Quattro Dekkjalaus. 17 22 Halldór—Karl Vauxhall C Drif. 18 7 Bjarmi — Úlfar Talbot Lotus Drif. 19 8 Þorsteinn —Sighvatur Toyota C Drif. 2 2 Asgeir—Pétur ■ Ford Escort Fóru ekki. 21 1 Peter—Erkki Nissan 240 RS Gir og fl. 22 16 Július—Franz Lada1600 Hvaðeina. 23 25 Brynjólfur—Ólafur Ford Escort Kælikerfi. 24 11 Birgir — Gunnar Ford Cortina MaxTime. 25 23 Daniel—Valsteinn Opel Kadett Olíuþrýst. 26 28 Arnar—Oddur Lada 1600 Stýrisendi. 27 5 Eiríkur—Þráinn Ford Escort Svinghjól. 28 29 Pétur — Guðmundur Ford Pinto Vélarbilun. Hlaðnir orku, mœtti e.t.v. kalla þessa mynd. Ríkharður Kristjóns- :son og Atli Vilhjólmsson ó Toyota Corolla — en þeir höfnuðu I þriðja sœti. Mynd KAE. Keppni eins og Ljómaralliö reynir mikiö ó felgur og dekk eins og hór mó sjó. Þeir Chris Lord og Birgir V. Halldórsson ó Audi Quattro féllu t.d. úr keppni þegar þrjú dekk sprungu og hér mó sjó eitt þeirra ósamt fleiri sem keppnisstjórn hirti upp ó leiðinni. Mynd ÓG. Þegar Ijósmyndari DV var aö mynda við Gullfoss varð hann var viö aö einhverjir voru að vappa í kringum bil hans. Þeg- ar hann gœtti að hvaö um vaeri aö vera kom i Ijós aö einn rall- bíllinn var bensínlaus skammt fró og voru keppendurnir aö reyna aö nó bensíni af bílnum, sem aö sjólfsögðu var auö- sótt mól. Tókst aÖ nó bensíni ó tvœr kókflöskur, sem voru einu nothæfu ílótin ó staönum, og tókst rallbílnum þvi aö Ijúka sérleiðinni ó tveimur kók. Mynd EJ. Jón og Rúnar leggja hór aftur af staö eftlr aö keppinautar þeirra aðstoöuöu þó viö að opna leiöina. I baksýn sjóst þeir Þórhallur Kristjónsson og SigurÖur Jensson ó leiö inn í bfl sinn. Mynd KAE. MeÖ Heklu í baksýn koma feögarnir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson ó Ford Escortbíl sínum ó gömlu Heklubrautinni. örstuttu eftir aö myndin var tekin veltu þeir bilnum og lokuöu leiöinni. Mynd KAE. Aflmesti billinn i keppninni var Audi Quattro sem Chris Lord og Birgir V. Halldórsson óku. Hér sjóst þeir ó fleygiferð i Frfu- hvammsgryfjum í Kópavogi. Mynd KAE. Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 Timapantanir | 13010 i Ódyrir varahlutir í bíla og vinnuvelar Við seljum aðeins viðurkennda vara- hluti írá virtum íramleiðendum - vönduð vara sem notuð er af bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og slífar • Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjólogkeðjur®Ventlar • Olíudœlur • Undirlyftur o.íl. ÞJÓNSSON&CO Skeiíunni 17, Reykjavík S: 84515 og 84516 - ^ Auklð verðgildl krónunnar akíð á GOOD0YEAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.