Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 25
DV, MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. 25 Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir gina um sigurinn á „Match-play" enda. Simamynd Reuter. Sævar til Cercle Brugge? —fær líklega ekki atvínnuleyfi í Sviss Frá Krlstjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: „Það er sáralítill möguleiki á að ég fari til Sviss þó að ég hafi mestan áhuga á því. Ástæðan er sú að það eru vandræði með að útvega mér atvinnu- leyfi. Tveir útlendingar leika nú með Ziirich og aðeins tveir útlendingar mega vera á iaunalista félagsins,” sagði Sævar Jónsson en hann á nú í við- ræðum við fyrrum félag sitt Cercle Brugge er leikur í belgísku 1. deildinni. Sævar dvelur nú þessa stundina í Brugge og fljótlega fæst úr því skorið hvort hann tekur tilboði forráðamanna félagsins. -fros. Sævar Jónsson á æfingu hjá Cercle I Toppliðin unnu — í Belgíu. Club Brugge því enn í ef sta sæti en meistarar Anderlecht eru Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVÍBelgiu: Stóri slagurinn i belgísku knatt- spyrnunni um belgina var óneitanlega viðureign Anderlecht og Standard Liege. Leikurinn olli hins vegar nokkr- um vonbrigðum, hvorugt liðið náði að sýna neitt sérstakt. Það eina mark verða í fyrri hálfleiknum var þrumu skot Enzo Scifo í þverslána en sigur mark Anderlecht kom í seinni hálf leiknum og var aðalmarkaskorari liðs ins, Erwin Van der Bergh, þar að verki. Losano tók stöðu Árnórs Guðjohnsen í liðinu og hjá Standard fékk Nico Claesen að spreyta sig en séð Langer slæmt golf’ 'os eftir að hann sigraði Bernhard Langer ur þegar ég vaknaði í dag og var þreyttur allan daginn. Ef ég ætti að leika aðrar 36 holur þá færi ég ekki úr rúminu,” sagði Bernhard Langer eftir ósigurinn. „Þreytan kom mest fram í mikUvægustu púttunum. Eg átti í erf- iðleikum með að sjá púttlínuna og gat aldrei lesið grínin. BaUesteros var þreyttur líka og við hverju öðru er hægt að búast? Við höfum spilað mjög mikið golf undanfarið og við erum ein- faldlega ekki vanir að spila svona mik- ið,” sagði Langer ennfremur en hann fékk 35 þúsund dollara fyrir frammi- stööu sína. -SK. nnur Víkingur >igur á Fram f 1. deild handboltans á laugardaginn r því fullt hús eftir þrjár umferðir stórskyttu en hann er meiddur á læri. Þrátt fyrir f jarveru hans hafði Víking- ur forystu allan leikinn. Fram náði að vísu að jafna 18—18 en taugar Hæðar- garðsliðsins reyndust sterkari i lokin. Steinar Birgisson átti bestan leik VUcinga og hann varð einnig marka- hæsti maður þess. Skoraði sjö mörk. Guðmundur Guðmundsson skoraði fimm og PáU Björgvinsson gerði þrjú. Dagur Jónasson var atkvæðamestur Framara, skoraði sjö mörk, og EgiU Jóhannsson skoraöi sex. 1 mótaskrá var leikurinn settur á sem seinni leikurinn í Seljaskólanum en honum var flýtt. Ekki láðist HSI þó I að tilkynna þá breytingu til annarra en liðsmanna. -fros félagið keypti hann sem kunnugt er frá Stuttgart. Það voru ellefu Antwerpenleikmenn sem lágu í vörn gegn toppliðinu Brugge en allt kom fyrir ekki. WUUe Wellen íann réttu leiðina að marknet- inu tvívegis í seinni hálfleiknum og heföi hæglega átt aö geta bætt við fleiri mörkum. Þess má geta að Islendingur- inn Sævar Jónsson var á áhorfenda- pöllunum og fylgdist með leiknum. Annars urðu úrsUt þessi: Lierse—Mechelen 0—0 Beerschot—Beveren 3—1 Charleroi—Cercle Brugge Ghent—Molenbeek Waterschei—Lokeren Anderlecht—Standard Liege Brugge—Antwerpen Searing—Waregem Kortrijk—FC Lige 0-1 4-0 1- 4 1-0 2- 0 1-1 0-1 Brugge Anderlecht Ghent Waregem Beerchot Beveren 25—9 15 20-9 13 15—8 12 15- 5 11 12-9 11 16- 17 10 Þorleifur Ananiasson lætur ekkert aftra sór frá handboltanum. Hann er nú óðum að nálgast fertugsaldurinn en samt sem áöur í fullu fjöri. Hér sést hann bregða sér inn af linu i leik KA við Stjörnuna i gær. DV-mynd Bjarnleifur. KA sigraði Stjörnuna 1. deild handboltans í Digranesi KA vann óvæntan en sanngjarnan sigur á Stjörnunni er Uðin mættust í 1. deUd handboltans í íþróttahúsi Digranessskólans i gær. Lokatölur urðu 23—21 eftir að Stjarnan hafði haft tveggja marka forskot í hléi 10—8. Guðmundur Guðmundsson var at- kvæðamestur KA-Uðsins, skoraði sex mörk, Jón Kristjánsson gerði fimm og Erlingur Kristjánsson f jögur. Magnús Teitsson og GyUi Kristins- son skoruðu fimm mörk hvor fyrir Stjörnuna og Hannes Leifsson fjögur. Auk þeirra átti Sigmar Þröstur mark- vörður góðan leik. -fros. Gústaf Baldvinsson. Gústaf endurráðinn sem þjálfariKA Gústaf Baldvinsson var um helgina cndurráðinn sem þjáUari KA í knatt- spyrnu. Gústaf hefur stjórnað Uðinu tvö siðustu ár. KA varð í þriðja sæti 2. deildarinnar á siðasta keppnistimabiU og náði því ekki að vinna sér 1. deiidar- sæti. -fros Skiptir HSV um naf n? Hamburger Sportverein, öðru nafni HSV, mun að öUum likindum eiga eftir að skipta um nafn. Stjórn félagsins hef- ur boðið hverjum þeim er fundið geti nothæft nafn á félagið 175 þúsund sterlingspund. Ný nafngUt er viðleitni forráðamanna Uðsins um breytta ímynd og betra orðspor. -fros. Staðan Staðan í 1. deild handboltans er nú þessi eftir leiki helgarinnar: Víkingur Valur FH KA Stjarnan KH Fram Þróttur 3 3 0 0 74—48 6 2 2 0 0 48-41 4 3 2 0 1 74-70 4 3 2 0 1 04-65 4 3 1 1 1 60—59 3 2 0 1 1 38-41 1 3 0 0 3 54—66 0 3 0 0 3 63-88 0 lón kastaði 48,10 metra ÍR stóð fyrir innanfélagsmóti á lnugardaginn og náðu þar tveir gamal- kunnir kappar góðum árangri í sleggjukasti. Jón H. Magnússon kast- aði 48,10 en hann er 49 ára. Þá kastaði Valbjörn Þorláksson sleggjunni 35,46 metra en Valbjörn er nýskriðinn yfir fimmtugt. Hvorugur keppandinn hefur náð jafngóðum árangri i greininni í fimmtánár. -OU/-fros. Guðni og Siggeir meiddir Tveir af hinum ungu og efnilegu leik- mönnum Víkinga eiga nú við meiðsli að strfða. Það eru þeir Siggeir Magnússon og Guðni Guöfinnsson. Vöðvi er rifiun í læri Siggeirs en Uð- bönd í ökla eru slitin hjá Guðna. fros.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.