Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 22
22 DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Thom skaut A-Þýskalandi upp í annað sætið —í HM-riðli með tveimur mörkum í 2:1 sigri á Jógóslavíu Tvö mörk frá Andreas Thom tryggðu A-Þjóðverjum sigur yfir Júgóslövum er þjóðirnar mættust í undankeppni i HM-riðli fjögur á laugardaginn. Með þessum sigri skutust Þjóðverjar upp í annað sæti riðilsins á eftir Búlgörum. Thom skoraði fyrsta mark leiksins á þriðju minútu seinni hálfleiksins og eli- efu minútum seinna bætti hann öðru marki við. Mótlætið virtist hafa slæm áhrif á leikmenn Júgóslaviu sem virtust mega sín Utils gegn sterkri vörn A-Þjóðverja. Haris Skoro náði þó að skora átta minútum fyrir leikslok og það sem eftir lifði leiksins voru gest- irnir mun hættulegri. Fengu meðal annars vitaspyrnu er varamaðurinn Djupowski var feUdur en markvörður Þjóðverja, Rene MiiUer, gerði sér Utið fyrir og varði spyrnu Nenad Cracan. Með þessum úrslitum hefur Búlgaría tryggt sér sæti í lokakeppninni en leik- ur Frakklands og Júgóslavíu kemur að öllum Ukindum til með að hafa áhrif á hvaða liö fylgir þeim. Frakkland mætir Luxemburg í kvöld og gangi allt aö óskum fyrir Frakka gegn botnliöinu ættu möguleikar liðsins aö vera miklir á heimavelli gegn Júgóslavíu sextánda næsta mánaöar. Þá munu lið A- Þjóðverja og Búlgara einnig mætast. Annars er staöan nú þessi: Búlgaría A-Þýskaland Júgóslavía Frakkland Luxemburg 7 5 11 12-3 11 7 4 0 3 14-8 8 7 3 2 2 7-6 8 6 3 1 2 7-4 7 7 0 0 7 2-21 0 -fros. Páll skoraði 18 stig í fyrri hálfleiknum — þegar KR tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn KA hafði betur í fallslagnum íkörfuknattleik með sigri gegn Val, 83:75 KR-ingar eru Reykjavíkurmeistar- ar í körfuknattleik 1985. Þeir sigruðu Valsmenn í úrslitum á laugardag með 83 stigum gegn 75 í jöfnum og skemmtilegum úrslitaleik. Nokkur ár eru síðan KR-ingar hafa sigrað í Reykjavikurmótinu en liðið er skipað ungum og mjög efnilegum ieikmönn- um sem örugglega eiga eftir að skila félagi sínu fleiri titium á komandi ár- um. — KA sigraði Þrótt, 27:21, á laugardag Ef marka má leik Þróttar og KA í 1. deild lslandsmótsins í handknattleik í Seljaskóla á iaugardag er það nokkuð ljóst að það verður hlutskipti Þróttara að falla í 2. deild i handboltanum i vetur. Á laugardag tapaði Þróttur fyrir KA frá Akureyri með 21 marki gegn 27. Staðan í leikhléi var 10—13, KAihag. Þessi sigur KA var sanngjarn og aldrei var nokkur spurning um hvort liðiö væri sterkara. KA-menn voru mun ákveðnari frá upphafsflauti dóm- aranna og þetta gæti verið sá sigur sem öllu máli skiptir þegar upp verður staöið í janúar en þá lýkur Islandsmót- inu í handknattleik. Mörk KA: Guðmundur Guðmunds- son 7, Erlingur Kristjánsson 5, Pétur Bjarnason 5, Jón Kristjánsson 4, Þor- leifur Ananíasson 2, Hafþór Heimisson 2, Sigurður Pálsson 2. Mörk Þróttar: Konráð Jónsson 7, Birgir Sigurðsson 3, Sigurjón Gylfason 3, Brynjar Einarsson 3, Nikulás Jóns- son 2, Benedikt Einarsson 1, Gísli Oskarsson 1 og Georg 1 mark. Leikinn dæmdu þeir Sigurður Baldursson og Þórður Sigurðsson. r/sk. Páll Kolbeinsson fór á kostum í fyrri hálfleik gegn Val og skoraöi þá 18 stig. Þar er á ferð einn allra skemmtilegasti körfuknattleiksmaður landsins nú og á hann örugglega eftir að gera stóra hluti í vetur. A laugardag léku einnig IR og Fram og sigruðu Framarar með fimmtán stiga mun. Það hlýtur að teljast til tíð- ina þegar lið úr 1. deild sigrar lið í úr- valsdeild. Skammt er nú í þaö að keppnin í úrvalsdeildinni hef jist. • 2. flokkur Fram i knattspyrnunni hofur verið iðinn við að bæta verðlauna- gripum í safnið hjá félaginu i sumar. Þjálfari flokksins, Guðmundur Jóns- son, sannaði það enn einu sinni i sumar hversu snjall þjálfari þar er á ferð er strákarnir hans sigruðu i öllum mótum sumarsins. Fram varð islandsmeist- ari í 2. flokki, Reykjavikurmeistari, bikarmeistari og nu siðast sigruðu Framarar KR í úrslitum haustmótsins. Eftir að síðasti bikarinn var kominn i safnið smellti Bjarnleifur þessari mynd af hópnum. Carl Lewis rekinn r ur landsliðinu Carl Lewis frjálsíþróttamaöur hefur verið rckinn úr bandaríska landsliðinu í frjáisum íþróttum sem tekur þátt í heimsleikunum eftir nokkra daga. Svo virðist sem frægðin sé farin að stíga Carl Lewis til höfuðs. Ástæðan fyrir brottrekstri Lewis er sú að hann neitaöi að dveija með lands- liöinu og æfa með þvi í Japan en þar er landsliðið statt um þessar mundir og undirbýr sig þar fyrir heimsleikana. „1 stað þess að dvclja með landsliðinu flutti Lewis á hótel. Lewis hefur ekki verift í sam- bandi við landsliðið og er floginn til Bandarikjanna,” sagði Russ Rogers, þjálfari karlalandsiiðs Bandaríkjanna, í gær. Félagi Carls Lewis í banda- ríska landsliðinu, þrístökkvarinn Willie Banks, sagði í gær að greinilegt væri að Lewis væri orð- inn of stór kari fyrir íþróttirnar. -SK. • Carl Lewis hefur verið rekinn úr bandariska landsliðinu í frjálsum iþróttum. Barcelona gengur illa Barcelona á Spáni hefur gengið mjög illa það sem af er keppnis- timabilinu í spönsku knattspyrn- unni. Um helgina tapaðí Barcelona fyrir efsta liðinu f deildinni, Athletico Bílbao, 2—1. Real Madrid, sem er í öðru sæti í deildinni, gerði um helgina jafntefli við Real Zaragoza, 1—1. Orslit og staða í spönsku knatt- spyraunni: Athletieo Bilbao—Barcelona 2—1 Osasuna—Cadiz 0—0 A. Madrid—Rcai Valladolid 1-4 Real Zaragoza—Real Madridl—1 Racino—Celta 3—0 Espanol—Sporting 0—0 Valencia—Real Sociedad 3—1 Las Palmas—Real Betis 1—0 STAÐAN Athletico Bilbao Real Madrid Sporting Real Zaragoza Real Valladolid Valencia 5 4 1 0 8-3 9 5 3 2 0 11—4 8 5 2 3 0 5-2 7 5 2 2 1 6—4 6 5 2 2 1 8—5 6 5 3 0 2 8—9 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.