Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. Iþróttir__________________Iþróttir_________________Iþróttir íþróttir Valurvann Belgíu- meistarana Valsstúlkurnar unnu um helgína fyrri leik sinn í Evrópukeppni meist- ara i handknattleik gegn beigisku meisturunum Tongeren. Leiknum, sem f ram fór í Belgíu, lyktaði með 18— 15 sigri Vals sem á því alia möguleika á að komast í aðra umferð mótsins. -fros Bilbao skaust á toppinn — íspönsku 1. deildinni. Hercules gerði jafntefli Atletico Bilbao skaust um helgina upp í efsta saeti spönsku 1. deUdarinnar í knattspyrnu með 2—1 sigri á Barce- lona sem lék aðeins meö tíu menn því Raul Amarilla var rekinn af leikvelli eftir aðeins níu mínútna leik fyrir að gefa slátraranum Andoni Coicochea olnbogaskot á hálsinn. Sarabia skoraði sigurmark BUbao-liðsins undir lok leiksins en áður hafði Noriega náð forystunni fyrir Bilbao og Alenxanko jafnaö. Barcelona lék án Steve Archibald og Bernd Schuster sem báðir eiga við mdðsliaðstríða. Real Madrid mátti sætta sig við jafntefli gegn Zaragossa. Senor náði forystunni fyrir Zaragossa en Gallego jafnaöi metin fyrir Real. Hercules, lið Péturs Péturssonar í spönsku knattspyrnunni, gerði marka- laust jafntefli við Sevilla á útivelli. -fros. Sigurður Gretarsson. Sigurður skoraði — og Luzem vann góðan sigur á útivelli Sigurður Grétarsson skoraði eitt af þremur mörkum liðs sins, Luzern, gegn La Chaux de Fonds. Liðið skaust upp í þriðja sæti svissnesku 1. deUdar- innar með sigrinum og er aðeins einu stigi á eftir toppliðinu. Annars urðu úr- siit S deildinni þessi: St. Gallen—Wettingen 4—2 La Cbaux de Fonds—Luzern 1—3 Aarau—Neuchatel Xamax 0—1 Vevey—Grasshopper Zuricb 0—3 Young Boys Berne— Servette Geneva 3—0 Sion—Grenchen 6—1 Baden—Basel 1—3 Zurích—Lausanne 2—3 Staðanernúþessi: Neuchatel Xamax 9 7 0 2 35-10 14 Servette Geneva 9 6 1 2 21—12 13 Luzern 9 6 1 2 21-14 13 GrasshopperZuricb 9 5 2 2 21—10 12 Sion 9 5 2 2 22—13 12 Young Boys Berne 9 4 4 1 18—12 12 Aarau 9 4 2 3 23—15 10 -fros. Ballesteros og Bernhard Langer (til vinstri) hððu mikið einvígi um hel golfmótinu á Englandi. Allir bestu kylfingar heims voru á meðal þátttak „Hef aldrei spila svona sagði Spánverjinn Severiano Ballestei „Ég hef leikið gegn Bernhard Lang- er í nokkur skipti og ég hef aldrei séð hann spila svona illa. Mér líður ekki eins og ég hafi verið að sigra Bernhard Langer. Hann virtist vera mjög þreytt- ur,” sagði Spánverjinn Severiano Ball- esteros eftir að hann hafði sigraö Vest- ur-Þjóðverjann Bernhard Langer í úr- slitum „Match-play” golfmótsins < það fór fram í Wentworth á Englam um helgina. Ballesteros sigraöi 6- eftir mikinn og langan bardaga en leii in var holukeppni. Ballesteros fékk ' þúsund dollara fyrir sigurinn. „Ég sá fleiri tré í dag en ég hef séð síðustu mánuðum. Ég var mjög þreyt RESyi^tiDO: Espana, 2 (Rincón y Gordillo), islandia. 1 (Thorbjorns- Ison) IESPANA: Zubizarreta (♦♦): Gerardo (♦♦). Maceda (♦♦). Goicoe- chea (♦♦). Camacho (4*4*); Victor (<þ<þ«þ). Gallego (<þ<þ). Rojo (<►<►), Gordillo (4444) Rincón (♦♦) y Butrngueno ($♦). A los treinta minutos de la segunda parta. Marcos (♦) sustituyó a IRincón. y a uno del final. Julio Alberto (s. c ), a Gordillo. ISLANDIA: Sigursson (<þ<ð<M: Thrainson (♦<►), Gudlansson (♦♦), Saevar Jonsson (<►). Edvalson (<þ<þ); Sigur Jonsson (♦♦), Gudjonsen l(<þ<þ), Thorbjornsson (<þ<þ). Sigurvinsson 14*). Thordarson (♦) y Pe- | tursson (4*)- IA los veintiún minutos del segundo tiempo el goleador islnndés. Tt.orbjornsson, fue reemplazado por Gislason (<þj, y siete más tarde, _ Petursson, lesionado, cedió su puesto a Getarsson (4*) Bjarni bestur ■ íslendinganna i m ARBITRO: Dirigió el encuentro el colegiado do la Repúblico Demo ■ crática Alemana Diegfried Kirsclien (#►). <|ue permitió demasiado | juego duio en el primer tiempo. tardando en sacar las tarjetas. aunque Ino le quedó mós remedio quo mostrárselas a Thordarson. por una peligrosa entrada a Gorddlc. Maceda, por un agarrón a Sigurvmsson. quo también vio la suya. y a Rincón. por una torascada n Thrainson Einkunnagjöfm hér til hliðar birtist í spánska íþróttablaöinu as. eftir leik Spánverja og Islendinga I síðustu viku. Sem sjá má fékk Bjami Sigurðsson hæstu einkunn leikmanna islenska liðs- ins eða þrjá ása. Einn leikmaður fær hæstu einkunn sem gefin er en það er Spánverjinn A. Gordillo sem reyndar skoraði sigurmarkið. Annars skýrir gjöfin sig sjálf. -fros. Enn vi liðið vann nauman: og hef u „Við byrjuðum seint og þessi góði árangur í fyrstu leikjum okkar hefur komið mér nokkuð á óvart,” sagði Páll Björgvinsson leikmaöur með Víkingi sem vann sinn þriðja sigur í röð í 1. deild handboltans um helgina. Liðið sigraði Fram með einu marki 20—19. Víkingar léku sem fyrr segir án Sig- geirs Magnússonar hinnar efnilegu á Akureyri um helgina Frá Stefáni Amaldssyni, fréttaritara DVá Akureyri: Halldór Áskelsson var um helgina kosinn knattspyraumaður ársins á Akureyri af knattspyrnuráði staðar- ins. Ráðið tilgreindi sex menn sem til greina kæmu og hafði Halldór vinning- inn. í öðra sæti varð féiagi hans hjá Þór hinn ungi og efnilegi Siguróli Kristjánsson og markvörður þeirra, Baldvin Guðmundsson, lenti í þriðja sæti. Fyrirliði KA, Erlingur Kristjáns- son, lenti í fjórða sæti en Bjarni Svein- björasson, Þór, og Jónas Baldursson úr fjórðu deildarfélaginu Vaski skiptu með sér því fimmta. -fros DV-mynd Biaraleifur. Omar fékk gullskoinn Þessir fjallhressu þremennmgar fengu á laugardag viðurkenningu frá ADIDAS-umboðinu fyrir öll mörkin sem þeir skoruðu í sumar. Fyrir miðju er markakóngur 1. deildar, Omar Torfason, Fram, með gullskóinn, vmstra megm er Guðmundur Þor- björasson, Val, með silfurskóinn og Ragnar Margeirsson, Waterschei, með silfurskóinn. Ómar skoraði sem kunn- ugt er 13 mörk í sumar en þeir Guð- mundur og Ragnar tólf. Amór meiddur — þrálát meiðsli gerðu vart við sig hjá honum fyrir landsleikinn við Spánverja. Gat ekki leikið með Anderlecht Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: Á síðustu æfingunni fyrir Spánarleik- inn fékk ég hnykk í vinstri fótinn og í raun og veru hefði ég ekki átt að leika með. Þegar ég kom síðan á æfingu hjá Anderlecht gat ég lítið beitt mér og til dæmis ekkert skotið með vinstri fætin- um. Ég tel að þetta séu sömu meiöslin og hafa verið að angra mig. Vöðvafest- ing sem liggur frá hné og upp í nára,” sagði Arnór Guðjohnsen í viðtali við fréttaritara DV í gær. Amór gat ekki leikið með liði sínu Anderlecht í belgísku 1. deildinni um helgina vegna þessara meiðsla og hef- ur reyndar ekki enn komist undir lækn- ishendur því að læknir hans er í sumar- fríi. -fros. Arnór Guðjohnson. Hajjdór bestur — kosinn knattspyrnumaður ársins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.