Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Page 28
28 DV. MANUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. íþróttir___íþróttir___fþróttir__íþróttir Enn eitt einvígi Man. Utd og Liverpool í aðsigi? — Manchester enn á sigurstfmi. Forystan nú níu stig á Liverpool. Shilton varði víti f rá Robson Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Enn er ekkert lát á dæmalausri sigurgöngu Manchester United í ensku knattspymunni. Um helgina sigraði liðið Southampton á Old Trafford með einu marki gegn engu. Það gekk mikið á í leik liðanna á laugardag. Sigur United hefði getað orðið enn stærri. Peter Shilton varði vítaspyrau frá Bryan Robson og aldrei það sem af er keppnistímabilinu i Englandi hafa verið fleiri áhorfendur á knattspymu- leik. Rúmlega 53 þúsund áhorfendur vom á Old Trafford á laugardag og sáu lið sitt vinna enn einn sigurinn í 1. deild. Manchester United hefur nú niu stiga forskot i 1. deild, hefur ekki enn tapað stigi og ef svo heldur fram sem horfir hlýtur liðið að hreppa meistara- titilinn í ár. Það var heldur farið að fara um áhorfendur á Old Trafford á laugar- dag. Þegar 75 mínútur vom liðnar af leiknum var ekki búið að skora mark og allt leit úr fyrir jafntefli. En áhang- endur United trylltust af fögnuði þegar Mark Hughes skoraði sigurmark leiks- ins á 76. mínútu. Hans 7. mark í 1. deild. Liverpool sigraði Tottenham á laugardag með fjórum mörkum gegn einu. Liverpool er nú með 21 stig, níu stigum á eftir United. Liverpool var heppið í fyrri hálfleik gegn Spurs því ÚRSLIT 1. DEILD Arsenal—Newcastle 0—0 AstonVilla—Everton 0—0 Coventry—WBA 3—0 Leicester—Ipswich 1—0 Liverpool—Tottenham 4—1 Manchester Utd—Southampton i_o Oxford—Manchester City 1—0 QPR—Birmingham 3—1 Sheffield Wed.—Luton 3—2 Watford—Chelsea 3—1 Wcst Ham— Nott. For. 4—2 2. DEILD Carlisle—Shrewsbury 0—2 Fulham—Brighton 1—0 Grimsby—Bradford 2—0 Leeds—Sheffield Utd 1—1 Middlesbro.—Barasley 0—0 Millwall—Oldham 0—1 Norwich—Hull 2—0 Portsmouth—Blackbum 3—0 Stoke—Crystal Palace 0—0 Sunderland—Huddersfield 1—0 Wimbledon—Charlton 3—1 3. DEII.D Bolton—Plymouth 3—1 Bouraemouth—Darlington 4—2 Brentford—Rotherham 1—1 Bristol City—Biackpooi 2—1 Cardiff—Derby 0—2 Chesterfield—Wigan 1—1 Doncaster—Reading 0—1 Gillingham—York 1—2 Notts County—Bury 2—2 Swansea—Bristol Rov. 0—1 Walsall—Newport 2—6 Wolverhampton—Lincoln 1—1 4. DEILD Aidershot—Scunthorpe 2—1 Crewe—Torquay 1—6 Exeter—Tranmere 1—6 Hartiepool—Swindon 1—6 Mansfieid—Southend 3—0 Peterbro,—Buraley 0—0 Preston—Hereford 2—0 Rochdale—Northampton 3—2 Stockport—Chester 2—2 Wrexham—Orient 1—3 Colchester—Port Vale 1—0 Halifax—Cambridge 1—1 Mark Lawrenson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Liverpool þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. John Zedozie jafnaði metin fyrir Tottenham en Ian Rush kom Liverpool yfir, 2:1, eftir aö hafa fengið 45 m langa stungusendingu frá Jim Beglin. Þar með voru leik- menn Liverpool komnir á bragðið og Jan Mölby innsiglaði sigur Liverpool með tveimur mörkum úr vítaspyrnum. I leiknum braut Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles fingur og gæti svo farið að hann missti af einhverjum leikjum með liði sínu. West Ham leikmaðurinn Frank McAvannie er nú markahæsti leik- maöurinn í ensku knattspyrnunni. Hann skoraöi eitt mark fyrir West Ham þegar liðið sigraöi Nottingham Forest á Upton Park á laugardag. Tony Cottie skoraði fyrsta markiö fyrir West Ham en síðan skoraöi markakóngurinn. Alan Webb og Alan Dickens skoruðu einnig fyrir West Ham. Fyrir Forest skoruöu þeir Metgot og Clough en sá síðarnefndi hefur sýnt það í síðustu leikjum meö Forest að hann er ekki bara sonur framkvæmdastjórans fræga heldur einnig mjög snjall knattspyrnumaður. Þrátt fyíir að Chelsea sé í 3. sæti í 1. deild hefur liðinu ekki tekist að vinna sigur á útivelli það sem af er keppnis- tímabilinu. Á laugardag lék Chelsea gegn Watford sem ekki hefur átt sjö dagana sæla hingað til, og liðið steinlá. John Barnes náði forystunni fyrir Watford eftir að Nigel Challagan hafði misnotað vítaspyrnu fyrir Watford. Barnes skoraði markið eftir góðan undirbúning hjá Blisset. Blisset skoraði síðan annað mark Watford á 57. mínútu. Skallaði fyrirgjöf í netið og var markið sérlega glæsilegt. Doug • Mark Hughes er talinn besti sóknarleikmaður Bretlandseyja i dag og er þafl vafalaust litil lygi. Um helg- ina tryggði hann Manchester United sigur á Old Trafford gegn Southampton að viðstöddum 53 þúsund áhorfendum. Fleiri áhorfendur hafa ekki séð leik i 1. deildinni ensku þafl sem af er keppnistimabilinu. Rangers steinlá — Celtic í efsta sæti f Skotlandi en Aberdeen og Rangers fylgja fast á eftir Frá Sigurbirai Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Mótherjar Skagamanna í Evrópu- keppni meistaraliða, Aberdeen frá Skotlandi, unnu glæsilegan sigur um helgina gegn Glasgow Rangers á heimavelli Rangers. Aberdeen skoraði þrjú mörk en Rangers ekkert. Gamla stórveldið, Celtic, er nú í efsta sætinu í Skotlandi en liðið sigraði Dundee um belgina á heimavelli Dun- dee. Forysta Celtic er eitt stig en liðið á leik inni á næstu lið sem eru Glasgow Rangers og Aberdeen. Ceitic hefur hlotið 12 stig úr 7 leikjum en Aberdeen og Rangers eru með 11 stig úr átta leikjum. Orslit í skosku úrvalsdeildinni: Clydebank—Hearts 1—6 Dundee—Celtic 0—2 Hibernian—Motherwell 1—6 Rangers—Aberdeen 0—3 St. Mirren—Dundee United 1—0 Staðan í skosku úrvalsdeildinni: Celtic Aberdeen Rangers St. Mirren Dundee Clydebank Dundee United Hearts Motherwell Hibernian 7 5 2 0 15—4 8 4 3 1 16-6 8 5 12 12—7 8 4 13 16—13 8 4 0 4 8—13 7 3 1 3 8-5 7 3 1 3 6—6 8 2 1 5 9—17 8 1 2 5 6-13 7 1 0 6 5—17 12 11 11 9 8 7 7 5 4 2 Rough minnkaði muninn í 1—2 fyrir Chelsea en skömmu síðar jók nýi maðurinn hjá Chelsea, Mike Hazard, muninn í 1—3. Barnes skoraöi síðan fjórða mark Watford og annað mark Chelsea skoraði Steve Gray. Sigurður Jónsson lék ekki með Sheffield Wednesday gegn Luton á laugardag. Hefur misst sæti sitt í liðinu vegna landsleiksins gegn Spáni. Marwood skoraði fyrsta markið fyrir Wednesday en Harford jafnaði metin eftir góðan undirbúning Brian Stein, Lee Champman skoraði annað mark Wednesday. Aðeins 7.290 áhorfendur sáu Ipswich tapa á heimavelli Leicester. Færri áhorfendur hafa ekki verið á heimaleik hjá Leicester síðan fyrir síöari heims- styrjöldina. Alan Smith skoraði sigur- markið fyrir Leicester og ef til vill verður þessi heimasigur til að auka áhorfendafjöldann. West Bromwich tapaði sínum 9. leik í röö á laugardaginn. Þá lék liðið gegn Coventry og tapaði 0—3. Trewich, Gibson og Trevor Peak skoruðu mörkin fyrir Coventry. WBA hefur aðeins hlotið eitt stig í deildinni til þessa og stóll stjórans, Johnny Giles, er nú farinn að hitna. Portsmouth hafði mun betur í toppslag 2. deildar gegn Blackburn Rovers. Sigur lærlinga Alans Ball var öruggur og sanngjarn og nú hefur Portsmouth þriggja stiga forskot í 2. deild. -SK. STAÐAN STAÐAN1. DEILD Manchester 10 10 0 0 27—3 30 Liverpool 10 6 3 1 25-11 21 Chelsea 10 5 3 2 14—10 18 Newcastle 10 5 3 2 17—14 18 Everton 10 5 2 3 18—12 17 Arsenal 10 5 2 3 12—10 17 Sbeff. Wed. 10 5 2 3 15—18 17 Tottenham 10 5 1 4 22—12 16 Watford 10 5 1 4 22—16 16 Birmingham 10 5 1 4 10—14 16 QPR 10 5 0 5 13—14 15 Aston Villa 10 3 5 2 13—10 14 West Ham 10 3 4 3 17—14 13 Coventry 10 2 4 4 13-14 10 Luton 9 2 4 3 12—14 10 Nott. For. 10 3 1 6 13—17 10 Oxford 10 2 3 5 13—19 9 Manchester C. 10 2 3 5 10—18 9 Leicester 10 2 3 5 8—18 9 Southampton 10 1 5 4 10—12 8 Ipswich 9 2 1 6 4—14 7 WBA 10 0 1 9 7—31 1 STAÐAN2. DEILD Portsmouth 10 7 2 1 21—6 23 Oldham 10 6 2 2 17—10 20 Blackburn 10 5 3 2 13—10 18 Brighton 10 5 2 3 13—9 17 Wimbledon 10 5 2 3 9—9 17 Charlton 8 5 1 2 15—10 16 Barnsley 10 4 4 2 11—7 16 Norwich 10 4 3 3 16—13 15 Huddersfield 10 3 5 2 13—11 14 Sheffield Utd 9 3 4 2 13—11 13 Leeds 10 3 4 3 13—16 13 Crystal Palace 9 3 3 3 13-13 12 Grimsby 10 2 5 3 13—13 11 Hull 9 2 4 3 15—14 10 Fulham 9 3 1 5 8—10 10 Middlesbro. 9 2 4 3 4—8 10 Bradford 8 3 0 5 11-13 9 Millwall 9 2 2 5 10-14 8 Stoke 10 1 5 4 10—15 8 Sunderland 9 1 4 5 7—15 8 Shrewsbury 10 1 4 5 11—17 7 Carlisle 9 1 2 6 7—19 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.