Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. 41 ffi Bridge Spil nr. 27 í úrslitaleik sveita Sævars Þorbjörnssonar og Jóns Hjaltasonar um Reykjavíkurmeistaratitilinn var athyglisvert. Suður gaf. Enginn á hættu. VfcSTlK Nobðuh *G54 K742 O G9 * 10652 Austuk ♦ 96 * AK8 V 98 ADG1063 O ÁKD10764 0 53 *97 *KD SUDUR AD10732 <?5 082 + AG843 Sex tíglar og sex grönd standa á spil austurs-vesturs en Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson, sem voru með spil s/n, gerðu þeim Jóni Baldurssyni og Sævari erfitt fyrir. Sagnir gengu þannig. Suður Vestur Norður Austur 2 S 3T 3S! 4G pass 5 T pass 6 H Tveggja spaða opnun Jóns Ásbjöms- sonar spaði og lauf, átta til ellefu punktar. Jón Baldursson sagði þrjá tígla og Símon þrjá spaöa. Eftir ása- spurningu valdi Sævar í austur sex hjörtu sem lokasögn. Jón Ásbjörnsson spilaði út Iaufás og ekki hægt aö vinna sex hjörtu á spilið þar sem hjarta- kóngurinn var f jórði hjá Símoni. Á hinu boröinu náðu þeir Hörður Arnþórsson og Hjalti Eliasson sex tígl- ;um í tveimur sögnum óhindraðir af mótherjunum. Sagnir. Suöur Vestur Norður Austur pass 3G pass 6T pass pass pass Þriggja granda opnun Harðar þéttur langlitur í láglit og ekki var erfitt fyrir Hjalta að sjá að það var tígullinn. Hann stökk beint í sex tígla og vann þá sögn auðveldlega. Svínaði fyrir hjarta- kóng. Sveit Jóns Hjaltasonar vann 14 impa á spilinu. Skák Portisch fór oft illa að ráði sínu í ein- víginu við Viktor Kortsnoj. I 6. skák- inni kom þessi staða upp. Portisch hafði hvítt og átti leik. Biðleikur hans var slakur. 41. Rd7? — svarti kóngurinn slapp út og skákin leystist upp í jafntefli. Port- isch átti auöveldan vinning. 41. Re6+ — Kg8 42. a6 og vinnur í nokkrum leikj- um. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviUð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sUni 1666, slökkviUð 2222, s júkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 27.sept.—3. okt. er í Laugaraesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. ' Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin vúka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akurcyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em getnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Kefiavik, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftancs: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Hcimsóknartími Landakotsspitaii: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og! 18.30-19.30. Fiókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyrl: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Álla daga kl. Lalli og Lína Hvað á ég að láta yngja mig mikið? 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifilsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga f rá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudagínn i. október. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Vinnan veitir þér mikla ánægju í dag og ættir þú þvi að ljúka því af sem þu hefur lengi vanrækt. Vertu vini í ástarsorg til huggunar. Fiskamir (20.Í ebr.—20.mars): Bréf, sem þú hefur lengi beðið eftir, er á leiðinni. Talaðu um framtiðaráform þin við fjölskylduna og athugaðu hvernig þeim líst á. Hrúturinn (21.mars—20.apr.): 1 dag ætti vinnandi fólk aö koma ýmsum hugmyndum í framkvæmd sem sýna hvers það er megnugt. Þeir sem heima sitja ættu að nota daginn tU þess að prýða heimil- ið. Nautið (21.aprl.—21.maí): Ef þú ert kynntur fyrir persónu, sem er hærra sett en þú, er best fyrir þig að vera þú sjálfur. Haltu vitneskju, sem ekki á að fara lengra, fyrir sjálfan þig. Tvíburarair (22.maí—21.júni): Þetta verður erilsamur dagur og þarfnast góðrar skipu- lagningar. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. Krabbinn (22.júní—23.júU): Heimsæktu ættingja sem þú hefur lengi vanrækt. Þið náiö vel saman á ný þótt það verði erfitt í fyrstu. Ljónið (24.júU—23.ágúst): Láttu ekki smáatriði fara í taugarnar á þér. Þótt þér gangi ekki aUt í haginn er um að gera að taka því með brosiávör. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Einbeittu þér að félagsUfinu í dag. Þar ætti þér vel að farnast. Smávegis greiðasemi öðm hverju ætti heldur ekki að skaða þig. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þú færð stórkostlegt tækifæri tU að koma þér á f ramfæri. Hafðu augun opin. Þú gætir þurft að taka á þolinmæðinni í samskiptum við vini. Sporðdrekinn (24.okt,—22.nóv.): Fjölskyldan þarfnast þín þessa dagana. Sinntu henni vel. Þú skalt vera sérstaklega nærgætinn við eina persónu. Bogamaðurinn (23.nóv.—20.des.): AlUr erfiðleikar eru hjá um síðir. Vertu þolinmóöur. Þú ættir þó að fara út með góðum vinum í kvöld. Þú þarfn- ast uppörvunar. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Vertu varkár í peningamálum, sérstaklega hættir þér tU að eyða um efni fram. Siðdegis er besti timi dagsins. Bilanir t Rafmagn: ReykjavUc, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavík sími 2039. Hafnarfjöröur, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir |kL 18 og um heígar simi 41575, Akureyri, simi 23206. KeQavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.sími 53445. SimabUanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, KeUavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrumtUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræú 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á , þriðjud. kl, 10—11. Sögustundir í aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept,—aprU er einnig opið á laugard. 13—19. Aðaisafn: SérúUán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhctmasafu: Sólheimum 27, simi 36614. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikrd. kl. 10—ll. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 11, Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- ,aða. Símatimi tnánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, smú 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opíö mánud.—föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræú 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn lOf rá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kL 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. i Krossgáta 1 2 á> 7 I r 9 JO ~ J/ I /T" I Up >7 /8 /9 26 Lárétt: 1 glugga, 5 kindum, 7 hnöttur, 8 mat, 9 pípurnar, 10 merkur, 12 keyri, 14 fisk, 15 bert, 17 spil, 18 tapa, 19 tré, 20 varðandi. Lóðrétt: 2 bam, 3 klaufska, 4 kjána, 5 J*"“ kraftinum, 6 sjór, 7 fjölda, 8 hlýja, 11 karlmannsnafn, 13 svelgur, 14 svif, 16 nautgripur, 18 samstæðir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 högni, 5 þó, 7 öl, 8 eflir, 10 drolla, 11 tusk, 13 tað, 15 snikir, 17 og, 18 langa, 20 gadd, 21 nið. Lóðrétt: 1 höft, 2 öldunga, 3 ger, 4 illt, 5 þil, 6 óraði, 9 flokka, 12 síld, 14 argi, 15 ^ Sog, 16 inn, 19 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.