Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Page 1
41.200 EINTÖK PRENTUÐ I DAG. ■ RITSTJÓRN AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA SIMI 27022 Frjálst, óháð dagblað itMsSi DAGBLAÐIЗVÍSIR 34.TBL.-76. og 12. ÁRG.-MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1986 ( ( ( ( ( ( KONA HRAPAÐITIL. BANA VIÐ BOLUNGARVIK Kona hrapaði til bana i Tungu- horni inn af Bolungarvík síðdegis í gær. Var hún ein á ferð. Síðast sást til hennar á leið í átt að fjallinu síðdegis í gær. Síðan var ekki vart við að hún kæm tii baka. Var þá farið að spyrjast fyrir um hana en án árangurs. Laust eftir miðnætti var hjörgun- arsveit Slysavamafélagsins í Bol- ungarvík kölluð út. Leitin gekk erfiðlega því miklir svellbunkar eru í fjallinu en erfitt að rekja spor. Loks fannst konan ofarlega í fjall- inu laust eftir kl. 5.00 í nótt. Hún var látin þegar að var komið. Að sögn Jóns Guðbjartssonar, for- manns bjÖrgunarsveitarnnar, virð- ist hún hafa látist samstundis. Jón sagði að konan hefði trúlega farið ofar í fjallið en skynsamlegt mætti teljast og ekki getað snúið til baka fyrr en um seinan. Ekki er hægt að greina frá nafni hinnar látnu að svo stöddu. -GK m Opinberþjónusta. F MM ama Krafist 7% "pftjor. lækkunar a Akureyn — sjábls.40 Sigurður meiddist íKeflavík — sjá íþróttir ábls. 21-28 Kveðjur frámóður Kasparovs — sjá bls. 2 Úrslitípróf- kjörinuf Mosfellssveit — sjá bls. 4 sjá fréttaljós á bls. 5 tm sjá blaðsíður 3,9 og 14 V- ífífc Metaregní kraftlyftingum — sjá bls. 30 Flokkamir búasttilbaráttu áSauðárkróki — sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.