Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 3
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Kirkjan á leið í húsnæðismálin? STEINSTEYPU- BRESTIR í HJÓNABÖNDUNUM - segir séra Ólafur Skúlason dómprófástur „Kirkjan þarf að halda samvisku allra manna sem best vakandi. Það er að sjálfsögðu alvarlegt mál þegar þjóð- félagið er farið að þvinga fólk, sem er á ystu nöf, að kikna undan lánabyrði, til skilnaðar. Ég veit þess mörg dæmi,“ sagði Ólafur Skúlason dómprófastur. „Steinsteypubrestir eru ekki eingöngu í húsum sem leka heldur einnig í fjöl- mörgum hjónaböndum." Eins og fram kom i viðtali við séra Þórsteinn Ragnarsson, prest Óháða safnaðarins í Reykjavík, i DV í gær eru húsnæðismálin og vandræði þeim fylgjandi farin að leggjast svo á sálar- líf fólks að ekki verður við unað. Kirkjan geti tæpast setið aðgerðalaus hjá, eða eins og séra Þórsteinn sagði: „Prestar eiga ekki alltaf að segja já og amen á hveiju sem gengur.“ „Húsnæðismálin hafa ekki verið á dagskrá kirkjuþinga eða prestastefnu en ef þrýst verður á okkur má vera að málið verði tekið á dagskrá á pró- fastafúndi er haldinn verður í næsta mánuði. Þá hittast 15 prófastar og biskup og ráða ráðum sínum,“ sagði séra Óls séra Ólafur Skúlsison dómprófastur. -EIR Ólafur Skúlason dómprófastur: Þjóðfélagið neyðir fólk til skilnaðar. Communications ö1 Media Ltd The number one 6* leader in presents exclusively... nPHONE ME!... WORLD. Fi v m i ll\c b \d u{ll\c muhwjhl smi. L. Phone me NOW on this number 007712347 Por ciUí o'uUidt tho 01 dl*llin< m», dial 0898 35 35 35. At the Brltith Triocom M RU». Attlltblo throughout ihe UK, IMI55AN CHERRY er hæsta trompið Verð frá kr. 398.000.- Þannig er símatíminn hjá Hólm- fríði auglýstur í breskum blöðum. ALLTAFA TALIHJÁ HÓLMFRÍDI Hólmfríður Karlsdóttir, ungfrú heim- ur, brosir framan í breska blaðalesend- ur þessa dagana. Hún hvetur þá til að hringja í sig; stúlkuna frá landi miðnætursólarinnar. Símaviðtöl Hólmfnðar munu vera hluti af samningum sem hún hefur gert i kjölfar sigurs síns í alheims- fegurðarsamkeppninni. Ekki svo að skilja að Hófí sitji við símann allan daginn heldur mun rödd hennar vera á segulbandi sem fer í gang í hvert sinn sem einhver hringir. DV hefur gert itrekaðar tilraunir til að ná sambandi við fegurðardrottn- inguna til að heyra hvaða sögur hún hefur að segja frá landi miðnætursól- arinnar, en það er alltaf á tali. Færri komast að en vilja. -EIR umboð * á íslandi. * ★ Skeifunni 8 * Sími ! ★ Sparneytinn ★ Lipur ★ Traustur ★ Rúmgóður ★ Ódýr ýý Spennandi Hjá okkur er fjölbreytnin mest og kjörin best Munið bílasýningar okkar laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 Tökum flesta notaða bíla upp í nýja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.