Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinna. Duglegar stúlkur óskast til léttra iön- aöarstarfa nú þegar í Súöarvogi. Uppl. í síma 12200 í dag og á morgun. Tímarit óskar eftir duglegum og áreiðanlegum auglýs- ingastjóra. Starfið felst í auglýsinga- öflun ásamt innheimtu á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Sendiö uppl. til DV, merkt „ex-’86”. Sjálfstæður rekstur. Til sölu fyrirtæki sem gefur miklar tekjur, hægt aö sinna frá heimili, getur t.d. hentaö fyrir fatlaöa. Veröhugmynd 600 þús. Greiösluskilmálar. Sími 39132. Starfsfólk vantar á barnaheimilin Holtaborg viö Sól- heima og Grænuborg viö Eiríksgötu. Uppl. í símum 31440 og 14470. Hafnarfjörður, nágrenni. Oskum að ráöa verkafólk í niöursuöu- verksmiöju okkar nú þegar. Uppl. á staönum. Norðurstjarnan vA'estur- götu, Hafnarfiröi. Mann vantar á 10 lesta netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3454 eft- irkl. 18. Atvinna óskast 19 ára stúlka, nemi, óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í síma 84625 eftir kl. 17. 29 ára kona óskar eftir hlutastarfi eöa afleysing- um. Hefur reynslu í símastörfum og ritvinnslu. Hefur bíl til umráöa og get- ur stundað innheimtustörf. Uppl. í síma 611090. Kona vön verslunarstörfum óskar eftir hálfsdags afleysingarvinnu í 2—3 mánuði. Er vön aö vinna sjálf- stætt. Margt kemur til greina. Hafiö samband viöauglþj. DV í síma 27022. H-438. Garðyrkja Trjáklippingar — húsdýraáburöur. Tek aö mér aö klippa og snyrta tré og runna. Pantanir í síma 30363 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkju- meistari. , Garðeigendur. Trjá- og runnaklippingar unnar af fag- mönnum. Pantanir í síma 30348. Isfró, garöyrkjuþjónusta. Garðeigendur, klippum og snyrtum tré og runna, pantanir í símum 40747 og 76923. Steinn Lundholm og Her- mann Lundholm skrúögaröameistar- ar. Geymiöauglýsinguna. Höfum til sölu húsdyraaburð, dreifum í garðinn. Abyrgjumst snyrti- lega umgengni. Uppl. í sima 71597. Olöf og Olafur. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn og trjáklippingarnar, ennfremur sjávar- sand til mosaeyöingar. Dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verð — greiðslukjör — tilboö. Skrúðgaröamiðstöðin, garöa- þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 994388. Geym- iöauglýsinguna. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Vönduö vinna. Ath. Opið laugardaga. Ramma- miðstööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík, sími 25054. Einkamál Þrir einmana karlar óska eftir kynnum við konur, 30—40 ára, þagmælsku heitiö, börn engin fyr- irstaöa. Þær sem hafa áhuga sendi DV bréf merkt „123” fyrir 28. febr. ’86. Ung myndarleg hjón óska eftir kynnum viö herra á aldrin- um 16 ára og upp úr meö tilbreytingu í huga. Þeir sem hafa áhuga sendi bréf meö mynd, merkt „H-29” fyrir 1. mars, gagnkvæm þagmælska. Fertugur maður óskar eftir kynnum viö trausta konu meö sambúö í huga, aldur 35—40. Uppl. ásamt mynd sendist DV merkt „541”. 100% þagmælska. 47 ára gömul kona óskar eftir aö kynnast traustum og heiöarlegum reglumanni á svipuðum aldri. Æskilegt að mynd fylgi. 100% trúnaöur. Svarbréf, merkt „Vinátta 408”, sendist DV fyrir sunnudags- kvöld. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir:. Jón Eiríksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta. Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra84. bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson s. 24158—34749 Mazda 626 GLX 85. Gunnar Sigurösson s. 77686 Lancer. Snorri Bjarnason s.74975 Volvo340GL86 bílasími 002-2236. Jóhann Geir Guöjónsson s. 21924— Mitsubishi Lancer Gl. 17384 Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda 626. Sigurður Gunnarsson, s. 73152—27222 FordEscort ’85 671112. Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 681349 Mazda 626 GLX ’85. Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLX, ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Nissan Cherry ’85. Ornólf ur Sveinsson, s.33240 Galant 2000 GLS, ’85. Ókukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 75222 og 71461. Ökukennsla, æfingatímar. Mazda 626 ’84, með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem- endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson, ökukennari, sími 72493. Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin biö. Ökuskóli, öll prófgögn. Aöstoða viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni all- an daginn. Greiöslukortaþjónusta. Sími 671358. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfi og aöstoöa viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. Öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Heimasími 73232 og 77725, bílasími 002-2002. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma, aöstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið, góö greiöslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Kocky - Gylfi Guðjonsson ökukennari kennir allan daginn. Tím- ar eftir samkomulagi við nemendur. Odýr og góöur ökuskóli. Bílasími 002- 2025, heimasími 666442. Þiónusta Málningarvinna. Tek aö mér aö mála íbúöir, stigaganga og allt innanhúss. Uppl. í síma 79794. Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskuin, wc, baökerum og niöurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. í síma 41035. Tek að mér minní flísalagnir og múrviógerðir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-243 Tveir smiðir. Getum bætt á okkur verkefnum, jafnt úti sem inni. Nýsmíði, parketlögn, glerjun, loftaklæöningar, milliveggir, hurðaísetning o.fl. Tilboðsvinna eða tímavinna. Sími 78610. Húsasmiðameistari getur bætt viö sig verkefnum í nýsmiöi. Gler- ísetningar, parketlagnir, uppsetningar á innréttingum og hurðum. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 46475. Trésmíðavinna: Onnumst allt viöhald húsa og annarra mannvirkja, stórt og smátt. Viö höfum góöa aöstööu á vel búnu verkstæði. Getum boöiö greiðsluskilmála á efni og vinnu. Verktakafyrirtækiö Stoö, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á verkstæöi 41070, heimasími 21608. Málningarþjónustan. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð- ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúöun, alhliða viöhald fasteigna. Tilboö — mæling — tímavinna. Versliö viö ábyrga fagmenn meö áratuga reynslu. Uppl. i síma 61-13-44. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstæðu- lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan, Síöumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og 13—17 mánudag til föstudag. Verktak sf., simi 79746. Viögeröir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur, meö vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan- úöun meö mótordrifinni dælu sem þýö- ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur Olafsson húsasmíöameistari, sími 79746. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765,44825. Tökum að okkur ýmiss konar smíöi úr tré og járni, til- boö eða tímavinna, einnig sprautu- vinnu. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660, heimasími 672417. Byggingaverktaki tekur aö sér stór eða smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboð viöskiptavinum að kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmíöameistari, sími 43439. Pipulagnir — viðgerðir. Onnumst allar viögeröir á hitalögnum, skolplögnum, vatnslögnum og hrein- lætistækjum. Sími 12578. Málningarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö níösterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verötilboð. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur Geirssynir. Rafvirkjaþjónusta: Dyrasímalagnir, viögerðir á dyrasím- um, loftnetslagnir og almennar við- geröir á raflögnum. Uppl. í síma 20282. Húsaviðgerðir Verktakar — silan: Kepeo-sílan er rannsakað af Rann- sóknarstofnun byggingariönaöarins meö góöum árangri. Málningarviöloð- un góð. Einstaklega hagstætt verð. Umboðsmaður (heildsala) Olafur Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s: 666736. Smásala einungis hjá málning- arvöruverslunum. Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viögeröir og utanhússmálum meö allt aö 400 kg þrýstingi, sílanúöun meö sér- stakri lágþrýstidælu, sama sem topp- nýting. Sprungu- og múrviögeröir, rennuviðgeröir og margt fl. Þakþéttingar. Sterk og endingargóð efni, 200% teygjuþol. Föst verötilboö. Fagmaður. Einnig gólf- og múrviðgeröir. Uppl. í síma 71307 á kvöldin. Athugið. Tökum aö okkur viögeröir á steypu- skemmdum og sprungum, háþrýsti- þvoum, sílanúöum, málum o.fl. Ger- um föst verðtilboð um land allt. Fag- menn. Uppl. í síma 19232. Barnagæsla Óska eftir dagmömmu í nýja miöbænum fyrir 4ra mánaöa strák. Uppl. í síma 37276, Brynja. Næturgæsla. Vantar þig gæslu yfir nótt um helgar? Tek að mér að gæta barna á næturnar yfir helgar. Afsláttur fyrir systkini. Bý viö Hringbraut. Hafiö samband í síma 20306. Hliðahverfi. Dagmamma óskast nú þegar vegna flutninga fyrir 2ja ára stúlkubarn frá kl. 9—17. Vinsamlegast hringiö í síma 12221 milli kl. 18og21. Tviburar — vesturbær. Barngóöur og traustur aöili óskast til að sitja yfir tvíburum 3—4 kvöld í viku, 2—3 tíma í senn. Uppl. í síma 24553 eöa 14017 á kvöldin. Tek að mér börn i pössun. Hef leyfi. Sími 21149. Hreingerningar Hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skilar teppun- um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Örugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða timavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækj- um. Eingöngu handþvegiö. Vönduö vinna. Hreinsum einnig teppi. Hrein- gerningaþjónustan Ásberg, símar 78008,20765 og 17078. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stöfnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjón- usta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum aö okkur hreingemingar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins- un, sótthreinsun, teppahreinsun, og húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki. Vönduö vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- uröur Geirssynir, símar 614207 — 611190-621451. Skemmtanir Diskótekið Dollý fyrir árshátíöarnar, einkasam- kvæmin, skólaböllin og alla aöra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér ær- lega. „Rock n’ roll”, gömlu dansarnir og allt þaö nýjasta aö ógleymdum öll- um íslensku „singalonglögunum” og ^ljúfri dinnertónlist (og laginu ykkar). ' Diskótekiö Dollý, simi 46666. Dansstjórinn hjá Dísu kann sitt fag, enda byggir hann á reynslu á þúsundum dansleikja á tíu árum um allt land. Fjölbreytt danstón- list, samkvæmisleikir og blikkljós ef óskaö er. Félagsheimili og skólar, ger- um hagstæð tilboö í föstudagskvöld. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Líkamsrækt Myndbandaleikfimi Hönnu Ólafsdóttur. Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun- andi prógrömm. Hvert myndband er klukkustundarlangt. Utsölustaöir- Hagkaup, Fálkinn, Suöurlandsbraut, Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport sf., kvöld- og helgarsími 18054. Póst- kröfusendingar. Hressið upp á útlitið og heilsuna í skammdeginu. Opiö virka daga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö ódýru morguntímana. Verið velkomin. Sól- baðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, simi 10256. Kennsla Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku og fleira, einkatímar og fámennir hópar. Uppl. að Amt- ’ mannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14—18 og í síma 622474 kl, 18-20. Lærið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, ný námskeið hefjast mánudaginn 3. mars, ihnritun og uppl. í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suður- landsbraut 20, sími 685580. Siðasta golfnámskeiðið í vetur hefst 1. mars. Uppl. í síma 34390, Þorvaldur. Spákonur Les i lófa, spái i spil á mismunandi hátt, fortíö, framtíö og nútíö, góö reynsla. Sími 79192 alla daga. Húsgögn Sólóhúsgögn hf., simi 35005, Kirkjusandi: Sterk og stílhrein. Vönd- uð húsgögn í eldhús, mötuneyti og fé- lagsheimili. Margar geröir af borðum og stólum. Sendum í póstkröfu. Sóló- ■'isgögn, sími 35005. Skirnarkjólar til leigu. Nýir bómullarskírnarkjólar til leigu, hvítir og einnig meö mislitum undir- kjólum. Uppl. í síma 27924. Geymiö auglýsinguna. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIIM RILMULT II SÍÐUMÚLA3 J| UJ SZ: 37273 Varahlutir í sjálfskiptingar frá Transtar í evrópskar, japanskar og amerískar bifreiöar. Sendum um allt land. Varahlutverslunin Bílmúli, Síðu- múla3,sími37273.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.