Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 12
12 DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Funahöfða 7, þingl. eign Miðfells hf„ fer fram eftir kröfu Framkvaemdasj. íslands, Iðnaðarbanka Ísl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Skúla Bjamasonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Jóns Finnssonar hrl„ Hákonar H. Kristjónssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tómasar Þorvaldssonar hdl„ Jóns Ingólfssonar hdl. og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Tangarhöfða 1, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Vagnhöfða 7, þingl. eign Hafrafells hf„ fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands, Iðnlánasjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Ólafs Gústafssonar hdl„ Sigurðar Sigurjónssonar hdl„ Jóns Finnssonar hrl. og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Heiðarseli 19, þingl. eign Ásgeirs Einarssonar, fer frám eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Blesugróf 31, þingl. eign Torfa Bryngeirssonar, fer fram eftir kröfu Skúla Bjarnasonar hdl., Róberts Arna Hreiðarssonar hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Strandaseli 4, þingl. eign Gunnars Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúarl 986 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Kleifarseli 16, þingl. eign Jóns Þorgrimssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Austurbergi 28, þingl. eign Tryggva E. Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hólabergi 48, þingl. eign Valdimars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Baldurs Guðlaugssonar hrl„ Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Árna Einarssonar hdl. og Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Dalseli 34, þingl. eign Helga Jóh. Bergþórssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Tunguseli 1, þingl. eign Guðmundar Hákonarson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans, Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Ólafs Thoroddsen hdl„ Steingríms Þormóðssonar hdl. og Jóns Þóroddsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Depluhól- um 3, þingl. eign Guðmundar Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúarl 986 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Máshólum 19, þingl. eign Hálfdáns Helgasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Seljabraut 72, þingl. eign Karls Nikulássonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Hákonar H. Kristjónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Neytendur Neytendur Neytendur ILLA MERKTAR VÖRUR VALDA MISSÆTTI Lesandi hringdi: Og vildi koma á framfæri kvörtun vegna lélegra vörumerkinga í versl- unum. Viðkomandi sagðist hafa keypt dós af niðursoðnum ferskjum í verslun einni en þegar heim kom reyndist útlit ávaxtanna ekki eins og best varð á kosið. Ekki var þó hægt að merkja skemmdir eða að varan væri á annan hátt ekki sölu- hæf. Ástæða er til að hvetja kaupmenn til að merkja síkar vörur, þar sem Á umræddri dós voru engar merking- ar um að hér væri ekki um fyrsta flokks vöru að ræða. Tilfelli sem þessi valda oft ósætti. Mynd PK. neytendur geta ekki á annan hátt séð á umbúðum að um annars flokks vöru sé að ræða. Þótt verðið á vör- unni sé lægra en annars tíðkast er ekki þar með sagt að gæðin séu minni og kosta slík mál sem þessi oft mis- skilning og ósætti á milli kaupmanna og neytenda. Neytandinn telur sig hafa keypt fyrsta flokks vöru ef ekki er annað tekið fram á umbúðum eða merkingum frá versluninni. í ofangreindu tilfelli vissi verslun- arstjórinn ekki af þessum galla á ávöxtunum enda sagðist hann vera búinn að selja mörg þúsund dósir án þess að nokkur kvartaði. Sagðist hann ætla að taka þetta mál til at- hugunar og annaðhvort hætta að flytja þessa tilteknu tegund inn eða merkja vöruna á þann hátt að við- skiptavinirnir gerðu sér fulla grein fyrir því hvers konar vöru væri um að ræða. -S.Konn. Heillaráð Heillaráð Kertastubbar í sandi Þeir eru eflaust margir sem eiga eitthvað af kertastubbum í handrað- anum eftir jólin. Hægt er að bræða stubbana og búa til ný kerti en þá þarf að útvega sér kveik. Hann má snúa saman úr bómullargarni, en þannig kerti teljum við ekki ráðlegt að nota nema utandyra. Bræðið vaxið og hellið því í álform og látið kveikinn einn eða fleiri í bráðið vaxið. Önnur leið til þess að nota upp kertastubba er að fylla skál með sandi og stinga stubbunum þar í. Þeir eru algerlega stöðugir og ekkert gerir til þótt eitthvað renni niður. -A.Bj. Raddir neytenda Raddir neytenda Á að taka fleiri lán eða láta allt danka? Erfitt að láta enda ná saman þrátt fyrir „góð mánaðarlaun „Ég held nú ekki búreikninga í fyllstu merkingu en ég hef um árabil verið í „reikningi“ hjá matvörukaup- manni mínum og þess vegna getað fylgst nokkurn veginn með matar- og hreinlætisútgjöldum heimilisins. Þegar aðrið fastir liðir eru greiddir fær maður jafnan nótu svo það er auðvelt að sjá í hvað peningamir fara,“ segir m.a. í bréfi frá „konu að vestan“. „Ég hef borið mig saman við þá sem sent hafa ykkur tölur sínar og ég er nokkurn veginn í meðaltalinu. Við emm tvö hjónin með tvö lítil börn, þriggja og sex ára, en elsta barnið er í bænum í skóla, kemur aðeins heim í leyfum. Maðurinn minn er sjómaður með 60 þúsund kr. að meðaltali í laun (grunnlaun), sem eru góð laun, eins og sagt er, en eins og allir vita em sveiflur í launum sjómanna. Sjálf kemst ég ekki út til að vinna frá börnunum. Mér finnst hræðilega erfitt að ná endum saman, samt bæði sauma ég og baka sjálf. Við búum reyndar í tuttugu ára gömlu húsi, sem við erum að reyna að halda við, með því að skipta um þakplötur, endurnýja gler og laga glugga. Við vorum að skipta yfir í rafmagnshitun, því okkur var sagt að það væri miklu ódýrari hiti. Til þess fengum við að visu orkusparn- aðarlán upp á 50 þúsund kr. en verk- ið kostaði í heild tæpar 200 þús. k'r. Lánið fengum við ekki fyrr en verk- inu var lokið svo auðvitað þurftum við að taka skammtímalán á meðan sem gerði þetta enn dýrara. í sumar klæddum við húsið að utan því það var farið að leka eins og flest hús á íslandi. Þessar lagfæringar hafa staðið yfir í fimm ár óg við höfum orðið að taka fleiri lán sem við erum að súpa seyðið af núna. Ég tók saman að gamni mínu helstu kostnaðarliði heimilisins, sumt er að vísu áætlun, þó nær sanni. Sumum finnst þetta kannski of hátt en bá ber bess að geta að hér.vantar ýmislegt inn í eins og t.d. viðhald á bílnum og öðru eins og heimilistækj- um, ferðakostnað sem alltaf er nokk- ur hjá fólki sem býr úti á landi, lækniskostnað, félagsgjöld o.fl. Þá kemur listinn með meðaltals- kostnað á mánuði: Matur 15.000 Sími 1.000 Rafmagn 3.000 Afborganir af lánum 20.000 Skattur og útsvar 15.000 Bensín 3.000 Leikskólagjald 4.000 Happdrætti 2.500 Föt 1.000 Skemmtanir 1.000 Sjónvarp, blöð, video og gjafir 5.000 Samtals 70.500 Þetta er ljótur listi og spurningin er hvernig á að brúa bilið sem stækk- ar með hverjum mánuði. Með fleiri lánum eða á bara að láta allt danka? Þetta er hrein niðurlæging, eins og konan orðaði það, að fólk skuli ekki ná endum saman með heiðarlegri vinnu. Með kærri kveðju og þökk fyrir birtinguna. Kona að vestan.“ -A.Bj. Það er oft ekki tekið með í reikninginn að ekki er hægt að skilja lítil börn eftir gæslulaus. Það þarf einhver að vera heima við og taka á móti börnunum þegar þau koma heim. Þessa skemmtilegu mynd af börnum í vorleik tók Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari DV, í Vestmannaeyjum um páskaleytið fy rir ári eða svo. ___•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.