Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986 23 Tippað á tólf Tippað á tólf Tippað á tólf Tippað á tólf Nýir stjórar og fleiri sigrar Tíu leikir úr fyrstu deildinni ensku eru á næsta getraunaseðli og tveir leikir úr 2. deildinni. Nú fer að síga á seinni hlutann. Að vanda berjast nokkur lið um titilinn besta lið Englands en einnig fylgja nokkur aukaverðlaun. Heyrst hefur að banni á enskum liðum í Evrópukeppni verði áflétt í vor þannig að liðin muni fá að keppa næsta vetur. Þess vegna verður allt lagt í sölurnar til þess að ná sem bestum árangri nú í vor. Birmingham er með heimaleik gegn QPR. Birminghamliðið hefur aðeins verið að rétta úr kútnum undanfarnar vikur og náði þá sigri í fyrsta skipti í 18 leikjum í 1. deild- inni. Nú hef ég þá trú að John Bond, framkvæmdastjórinn nýi (enginn skyldleiki við James Bond), muni ná að porra leikmenn liðsins upp og sigra QPR. Lundúnaliðin Chelsea og Watford eigast við á Stamford Bridge, heima- Topp-kerfi, fýrirtopp-tippara 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1 2 1 1 1 2 2 2 2 2 2 2 1 2 2 2 2 1 1 1 2 2 2 2 1 2 2 2 2 2 2 2 1 1 1 2 2 1 1 2 2 1 2 2 1 2 2 2 2 1 2 1 2 2 1 2 2 1 2 2 2 1 2 2 1 2 2 1 2 2 1 2 1x 1x 1X 1x 1x 1x 1X 1X 1X 1x 1x 1x 1x 1x 1X 1 X 1x 1x 1x 1x 1X 1X 1X 1X 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 Enn kynni ég U raða kerfi. Nú er það U 2- 8 -432. Þarna er um að ræða tvo leiki með þremur merkjum, átta leiki með tveimur merkjum og tvo fasta leiki. Kerfið er skrifað á 36 raða seðla sem eru alls 12. U merkin eru á tvítryggðu leikjun- um og þá einungis á sex leikjum af átta. Fyrst eru tveir leikir festir, eins á alla seðlana. Nota má merkin 1, x eða 2 eftir vild. Því næst eru sett tvö merki á sex leiki og verður þá annað merkið U merki. Að lokum eru sett tvö merki á tvo leiki og þrjú merki á tvo leiki. Kerfið er hér til hliðar. Þar eru sex fyrstu leikirnir með U merkjum en hinir tví- og þrítryggðir. Líkindatafla U merki rétt 12 11 10 Tíðni 5 1 Alltaf 4 1 6 40% 4 4 60% 3 1 3 3 10% 3 2 7 90% 2 1 3 8 60% 2 1 10 40% 1 4 13 Alltaf 0 1 3 12 Alltaf velli Chelsea. Chelsea er ennþá í baráttunni um titilinn og mun sigra auðveldlega. Chelsea hefur unnið 11 leiki á heimavelli en einungis tapað tveimur og gert eitt j afntefli. Ipswich og Leicester eigast við í fallbaráttunni. Ipswich mun sigra. Hefur einungis tapað einum af sið- "*trs‘tu sex leikjum sínum í deildinni á meðan Leicester hefur ekki unnið í siðustu fimm leikjum. Luton fær Sheffield Wednesday heim á teppið. Heimasigur þar. Sheffield hefur ekki náð að „balan- cera“ leik sinn síðan Sigurður Jóns- son meiddist og tapar fyrir léttleik- andi liði Luton. Manchester City hefur náð feiki- góðum árangri síðan um jól. Sigraði meðal annars í fimm leikjum í röð og tapaði einungis einum á 10 leikja tímabili. Heimasigur gegn Oxford, sem að vísu er óútreiknanlegt, en hefur einungis unnið einn leik á útivelli. Gömlu fjendurnir Newcastle og Arsenal eigast við í Newcastle. Þar verður jafntefli að öllum líkindum. Þó gæti Newcastle stolið sigri. Nottingham Forest og West Ham eru meðal skemmtilegustu liða Eng- lands um þessar mundir. Spila skemmtilega knattspyrnu. Heima- sigur þar. Southampton fær það erfiða hlut- skipti að spila við Manchester Un- ited sem sigrar auðveldlega. Sout- hamptonliðið á í erfiðleikum um þessar mundir. Alla snerpu vantar í liðið og ekki eru mörg mörk skoruð. Tottenham og Liverpool gera jafn- tefii. Þessi lið eru slök um þessar mundir þó svo að Tottenham hafi unnið Sheffield Wednesday um síð- ustu helgi. Liðið er mjög óstöðugt en allt getur gerst. WBA hefur gengið afspyrnu illa í vetur og er langneðst. Fær annað Miðlandalið í heimsókn. Það er Coventry sem spilar ágæta knatt- spyrnu öðru hverju en gengur illa á milli. Ég hef þá trú að WBA fari að ganga betur. Gamli harðjaxlinn Ron Saunders, sem gerði Aston Villa að Englandsmeisturum, er tekinn við stjórn og WBA vinnur. Tvö af efstu liðum 2. deildar eru á gretraunaseðlinum. Portsmouth leikur á útivelli gegn Blackburn og vinnur og Norwich sigrar Hull á útivelli. KEFLVIKINGUR (LUKKUPOTTINN Þrátt fyrir frekar óvænt úrslit kom fram ein röð með 12 réttar lausnir. Það var Keflvíkingurinn Ragnar Hallsson sem var heppinn og var með alla leikina 12 rétta og þar að auki 11 rétta á fjórum röðum. Hann hlaut 987.211 krónur fyrir 12 rétta og að auki 23.884 krónur hverja röð með 11 réttum. Alls hlaut hann því 1.082.744 krónur. Dágóður peningur fyrir 60 króna seðiþ En alls fundust 16 raðir með 11 rétta og hlaut hver röð 23.884 krónur. Danmörk Kastað hefur verið uppá leiki í Danmörku eins og á íslandi og laug- ardaginn 15. febrúar síðastliðinn kom einungis ein röð fram með 13 rétta þar og hlaut tippkappinn 3.045.893 danskar krónur sem gera Frost og snjór hafa sett svip sinn á ensku knattspyrnuna og eru aðstæður ekki ósvipaðar og í leik Watford og Coventry fyrr í vetur. Colin Welsh og Brian Kilcline berjast hér um boltann. DV Timinn Mbl. Þjóðv. Dagur Útvarp Alþbl. Birmingham-Q.P.R. 1 1 1 1 X 1 X Chelsea-Watford 1 1 1 1 1 1 1 Ipswich-Leicester 1 X X 1 X X 1 Luton-Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 Manch. City-Oxford 1 1 2 1 1 1 1 Newcastle-Arsenal X 1 2 X 2 X 1 Nott. For.-West Ham 1 2 1 2 X 1 X Southampt.-Man. Utd 2 X 2 2 1 X 1 T ottenham-Li verpool X 1 2 2 2 X 1 W.B.A.-Coventry 1 2 X 1 1 1 1 Blackburn-Portsmouth 2 1 2 X 2 2 2 Hull-Norwich 2 X 1 X X 2 X 14.821.315 ísl. krónur. Fyrir 12 rétta var vinningur 142.510 ísl. krónur en alls fundust 104 raðir með 12 rétta. 1289 raðir fundust með 11 rétta og hlaut hver röð 11.493 krónur og fyrir 10 rétta, sem voru alls 12082, fengust 1.771 króna. Óvenju háir vinningar enda úrslit óvænt þar. England Vinningar í Englandi hafa ekki verið háir undanfarnar vikur. Jafn- teílin of mörg til þess. Að þessu sinni og í þriðja skipti í röð sat „The Pools Panel“, en það er nefnd sem ákvarðar úrslit á leiki vegna frestana. Að þessu sinni eru 11 markajafntefli á seðlinum og fimm jafntefli án marka. Markajafnteflin eru nr. 7, 9, 12, 15, 25, 29, 32, 42, 44, 48 og 52 en marka- lausiafnt.efli nr H 10 oi ^70^49. Fyrirliggjandi í birgðastöð KALDVALSAÐ PJ St- 12,03, SPD Plötuþykktir frá 0.8 - 2 mm Plötustærðir 1000 x 2000 mm 1250 x 2500 mm og 1500 x 3000 mm fi SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.