Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 36
36
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986.
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Áhorfendur skemmtu sér greinilega hið besta.
Breytt
og bætt
íHollí
Við samkomur sem þessa þykja
tískusýningar jafnsjálfsagðar og
tónlistin á staðnum...
... og þarna sjáiði, strákar, hverju
væri skothelt að klæðast um
næstu helgi.
Skemmtistaðir borgarinnar hafa fengið andlitslyft-
ingu hver af öðrum og nú síðast var veitingahúsið
Hollywood opnað eftir gagngerðar breytingar. Af því
tilefni var boðað til veislu svo fagna mætti nýjum
áfanga og KAE, Ijósmyndari DV, mætti á staðinn og
tók meðfylgjandi myndir.
Meðal gesta voru þeir Þorgeir Ástvaldsson og Hrafn Gunnlaugsson
sem sendu hvor öðrum talandi augnaráð.
Skýrar og hreinar en um leið kvenlegar línur einkenna fatalínuna frá Linea di Magnea.
Íslenskurtískuhönnuðurá uppleið
Skandinavísk fatasýning
í Kaupmannahöfn
Haukur Lárus Hauksson, fréttaritari DV
í Kaupmannahöfn:
Meðal þátttakenda á sýningunni Future
Fashions Scandinavia sem verður opnuð í
Bella Center í Kaupmannahöfn á fimmtudag
verður Magnea Haraldsdóttir tískuhönnuður.
Þar mun hún kynna hina nýju fatalínu frá
Linea di Magnea.
Leggur Magnea áherslu á lausa efrihluti,
breiðar axlir og þröngar buxur og pils í hönn-
un sinni. Þrátt fyrir skýrar og hreinar línur án
sérstakrar áherslu á smáatriði, eru fötin ein-
kennandifyrirstíl Linedi Magnea.
Notast er við sígild efni eins og ull, bómull
og ítalskt silki. Eru efnin slitsterk og þægileg
íveru og má nota einstaka fatahluti saman á
mismunandi vegu.
Magnea Haraldsdóttir hlaut menntun sína
í Margretheskólanum í Kaupmannahöfn og
hefur getið sér góðan orðstír í tískuheiminum
hér. Er ánægjulegt þegar tiltölulega nýútskrif-
uðum tískuhönnuði gengur vel í samkeppn-
inni við aðra reyndari og þekktari á því sviði.
Sýningin Future Fashion Scandinavia er
opin frá 27. febrúar til 2. mars. Verða tískusýn-
ingar tvisvar á dag þar sem Linea di Magnea
mun koma fram ásamt Hildu og Sambandinu.
Nýjasti ambassador íslands, Hólmfríður Karlsdóttir, er á ferð í
Noregi þar sem hún kynnir ísland af krafti og er það meðal annars
liður í auglýsingaherferð á vegum Flugleiða á Norðurlöndum.
Meðfylgjandi mynd sýnir úrklippu úr norska blaðinu Aftenposten
sem greinir frá heimsókn Hólmfríðar og því að hún muni væntanleg
aftur til Noregs í ágúst til að vera viðstödd undirbúningskeppnina
fyrir Ungfrú heim þar í landi.
í þessari stuttu grein er Hólmfríður spurð um viðhorf gagnvart
fegurðarsamkeppnum yfirleitt, árangur af hjálparstarfinu meðal barna
í þriðja heiminum, sem fjármagnað er af keppninni Ungfrú heimur,
líf og störf heima á íslandi og fleira. Hólmfríður er greinilega meira
virði en heilt fjall af landkynningarbæklingum og er henni hér og
nú árnað heilla á nýjum vígstöðvum
Úrklippan úr Aftenposten þar sem sagt er frá heimsókn Hólmfríðar Karls-
dóttur til Noregs.
Bláöyd
miss pá
visitt
Vcrdens vakrente plkc har v*e»t pá 0»lo-be
sok som koarcBt. Kegjercnde Wðrtd h«-
tcr Jloft Karlsctóttir, Én iye óg lngtr may fr«
IbIíumí, 23 Ar gnmmel
Ifjor h»« kunne hun feuskues I bftdettrakt i
Koya) Alhtjrt lí&ll Rt *kue eota feide *»m«t‘
gv konkurrentcr av boncn
Hva m«t knakurranscformen?
Rn (ío erfarifíg for unge ptker. Og úet er
9)»Rt fkkfl bare skjonnhet «»>m teller, men
ogg& perBonili'heten. Den er mínst tlke vöt*
Ug De sosn «r MgMlve, som femtntstene, vet
rett or «tcít Ikke nok om nmxngememct, Vt
har þtant annet aamtet tnn nesten en kvsrt
mtllton kroner tll ayknhus of b»rn t dcn trcd*
verden, Rier Hoft «ont selv srbdder med
forskotebarn hjcmtne 1 Reykjsvtk nAr hun
tkkc er modell or deltér t skjotmhctskonkor-
rsnser. Det nktcr hun 4 fortiwttc med nit
hennes regjsrtnfflttd er omrac
Kontsktcn med bam gtr meg «4 mye.
atcr hun.
Det xnestc av hennes tld g4r tned tti rríser.
Korutcn 4 representere MIm World j>4 u)lke
humanltarre og kommersieltc nrrsngcman-
ter, reiaer hun cgsA rundt som amba*Rsd»r
for Istand. Osto-beseket ísiter tsammen med
en kampanjc tor teelandalr.
Dcn norske tmpresaríoen for vár hjemttge
Miaa Wortd-kvaiífiaerlng kan fortclte «i Ho/i
kommer tlibflke t august for 4 kaste glan*
over k4ringen av dcn norskc Míss World re-
prcacnlanlcn.
MtSft Warld — Hofi Kurlsdóitir
(Fota: Rolf öhman)
fxxíogt ogfrykts Chr, $d»i»i«ci, 0>k>