Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986.
33
Bridge
Vestur spilar út lauftíu í sex grönd-
um suðurs. Suður á 11 slagi en hvar
á hann að fá þann tólfta? Vestur á
tígulás og austur laufdrottningu.
Það er þó til vinningsleið. Líttu fyrst
aðeinsáspil N/S.
Norður 4k D109 ■S1 ÁG1095 0 62 + ÁKG
Vestur Austub
+ 742 + 863
843 72
<> Á985 0 DG74
+ 1093 SUÐUK + ÁKG5 KD6 0 K103 + 762 + D854
Útspilið er drepið á laufás blinds. Síðan
teknir fimm hjartaslagir og þrír spaða-
slagir. Suður á síðasta slag og staðan er
þannig:
Norður + __
VesTUR — 0 62 + KG AUSTUR
+ — A -
— <2 —
0 Á9 O DG
+ 93. + D8
SUÐUK + G — 0 K10 * 7
Spaðagosa spilað. Vestur verður
að kasta laufi. Ef hann kastar tígli
er laufgosa blinds kastað og suður
spilar tígultíu. Þegar vestur kastar
laufi er tígli fleygt úr blindum og þá
er komið að austri. Hann verður að
láta tígulgosann flakka til að halda
valdinu á laufdrottningu. Laufi er
þá spilað á kóng blinds og síðan tígli
- drottning, kóngur og ás. Tígultían
tólfti slagurinn.
Skák
Tékkneski stórmeistarinn Ftacnik
tefldi frábærlega gegn gamla jaxlin-
um Polugajevsky (Sovét) á ólympíu-
mótinu í Luzern 1982. Tékkinn var
með svart og hafði leikið Rf6-h5 í
síðasta leik sínum. Polu átti við
vandamál að stríða.
1. Dxh5 - Dg3! (Hótar máti, Dxh3).
2. Rd5 - Hxd5! 3. HD (hefur þráskák
á f7 og h5 í huga) - Dxg2 +!! 4. Kxg2
- Hd2 + + og sá sovéski gafst upp.
Ef 5. Kg3 - Hg2 + 6. Kf4 - Hf8 mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 21.-27. febrúar er í Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyíja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. &-12.
HafnarQörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfj arðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heiísugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
heigidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsing'ar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 -17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðrahelgidagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Lína, hvað er þessi stöðumælir
að gera inni í skáp?
SQömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Vertu sjálfum þér nógur eins mikið og þú getur. Ein-
hverjir gætu komið með vandamál sín til þín og ætlast
til meiri hjálpar en sanngjarnt er. Vinur þinn gæti komið
óvænt í heimsókn.
Fiskarnir (20. febr .-20. mars):
Ef þú hefur gert einhver mistök ættirðu að viðurkenna
það. Fólk er skilningsríkara en þú heldur. Þú ert viðkvæm-
ur og hættir til þess að ofmeta vandann.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Eitthvað óvænt kemur upp á þannig að venjuleg áætlun
raskast. Þú gætir þurft að eyða dálitlu með nýju starfi.
Þetta er góður tími til þess að gera áætlanir fram í tímann.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Ef þú átt stefnumót í dag máttu búast við að það verði
ánægjulegt, þú hittir vingjarnlega persónu. Þetta er góður
dagur fyrir lögfræðileg mál.
Tviburarnir (22. maí-21. júní):
Eitthvað kemur á óvart í dag. Sennilegt er að þú fáir bréf
sem í eru ýmis umhugsunarefni. Vertu nákvæmur í skipu-
lagningu dagsins.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Gamall vinur gleður þig með bréfi. Gengið verður frá fundi
sem veitir þér mikla ánægju. Þú lendir í smákréppu, sem
sýnir hvað í þér býr.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú gerir ekki góð kaup í dag. Slepptu verslunarferðunum
þar til betur stendur á ef þú mögulega getur. Breyting,
sem gerð verður, revnist þér vel. Talan þrír er heppileg.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Hætt er við seinkun á ferðaáætlunum þínum og þú verður
jafnvel að hætta alveg við. Dagurinn gæti orðið góður,
sérstaklega ef þú finnur fólk með svipaðan smekk og þú.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Allt er á réttri leið í dag. Ef þú ert í vafa um nýjan vin
haltu þá þeim efa með sjálfum þér urn stund. Dagurinn
hentar vel til viðskipta.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Annað fólk virðist fullt af krafti og dugnaði á meðan þú
ferð þér rólega. Hafðu ekki áhyggjur af því, þú ert bara
í rólegu skapi. Stjarna þín fer að skína þegar líða tekur
á kvöldið.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú heyrir ummæli sem vekja þig til umhugsunar um tryggð
vinar þíns. Hrósyrði frá aðila af gagnstæðu kyni hressa
upp á sjálfsímynd þína. Þú gætir haft gaman af stuttu
ferðalagi.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú verður að fórna peningum og tíma til þess að hjálpa
öðrum. Þú varst orðinn úrkula vonar um bréf en sennilega
erþaðáleiðinni.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
; kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
127640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
- r>*> (t’rtv'irr o.r’lft n lpiirfov'1 II
18-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
BELLA
þér, en mér datt bara aldrei í hug
■ að þú gætir verið með vísdóms-