Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 28
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986.
'*S8
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bilaleiga
E.G. bilaleigan,
y^ími- 24065. Leigjum úf Fíat Pöndu,
Fíat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25,
sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-
6626.
Á.G. bílaleíga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bilaleiga, Tang-
arhöföa 8—12, símar 685504 og 32220.
Útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
ig^Bílaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavikursvæöinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4X4
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóöum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 666312.
SH bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12 R, á móti slökkvistöð-
iÁni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbUa, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiöir meö barnastólum. Heimasími
46599.
Vörubílar
Scania 76 árg. '68.
Góö vél með túrbínu, 110. Pallur meö
sturtum, gott drif og búkki, selst í heUu
lagi eöa pörtum. Einnig Scaniuvél, túr-
Jóínulaus o.fl. BUastál, símar 54914 og
53949.
Óska eftir stelli
undan t.d. Man, helst með 110 km drifi.
Uppi. í síma 95-1665 á kvöldin.
Úrval vörubílavarahluta:
vélar, gírkassar, hásingar, bremsu-
skálar, vatnsdælur, vatnskassar,
bremsuboröar, sjálfvirkir útíherslu-
armar o.fl. o. fl. Sendum í póstkröfu.
Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópa-
vogi, símar 74320 og 77288.
Roman árg. '75 flutningabill,
meö góðum flutningskassa til sölu, er
ógangfær. Verð tilboð. Uppl. í síma 99-
4494eftirkl.20.
Sendibílar
Hanomag Hencel árg. '76
tU sölu, tilvalinn í hestaflutninga.
Uppl. í síma 99-4494 eftir kl. 20.
Vagnar
Ný, falleg bílkerra
tU sölu. Uppl. í síma 43729.
Bílaróskast
Bílasalan Lyngás hf.
óskar eftir öUum tegundum og árg. á
' SÖluskrá. BUasalan Lyngás hf. mun
• veröa meö sérstaka sýningarbása fyr-
ir antik-bUa og kvartmUubUa. FlB-af-
sláttur. Lyngás hf., Lyngási 8, Garða-
«®foæ. Símar 651005,651006,651669.
Ath. Gamlir bílar.
Öska eftir ’55, ’56 eða eldri amerískum
bUum. Mega þarfnast lagfæringa.
Verða aö vera 2ja dyra og 8 cyl., t.d.
Chevrolet, Ford og CadUlac. Staö-
greiðsla. Uppl. í síma 54995 aUan dag-
inn. Sveinn.
Bíll fyrir hesta.
Oska eftir bU fyrir 9 vetra hest og 5
vetra hryssu. TU greina kemur að taka
bU fyrir annan hestinn. Sími 50991.
Amerískur bíll óskast,
_fólksbUl eða station, ekki eldri en ’68.
Uppl. i sima 92-6591.
Óska eftir bíl
fyrir ca 30 þús. króna staðgreiöslu, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma
77202. Lárus.
Toyota, Mazda (626,323),
Escort eða VW Golf ’84—’85, óskast í
skiptum fyrir Mözud 626, 2000 ’82.
AMLilligjöf staögreidd. Sími 78376. Bjöm.
Óska eftir góðum, ódýrum
bU, spameytnum, á góöum kjörum,
ekki eldri en árg. ’77. Uppl. í súna 53786
í dag og næstu daga.
Mazda 626 eða Tyota Camry
árg. ’84 eöa yngri óskast til kaups.
Staögreiðsla. Uppl. í síma 40452 eftir,
kl. 18.
Disilbill eða annar góður bíli
óskast í skiptum fyrir lítiö ekinn Volvo
Lapplander. Uppl. í síma 73507.
Vantar bil.
Er ekki einhver sem viU skipta viö mig
á bU fyrir þýska ljósasamloku, Pro-
fessionai (ekki m/andlitsljósum) aö
verömæti 80—90 þús.? Uppl. í síma
43052.
Mercury Monarch óskast,
má vera meö bilaða vél eöa ónýta
skiptingu. 4ra dyra bíll kemur aðeins
til greina. Uppl. í síma 24855 eftir kl.
16.
Bílar til sölu
Það kostar þig aðeins 2.000 kr.
aö selja bílinn þinn, sama hvaö hann
kostar. BUabankinn Lyngás hf. býöur
öllum landsmönnum upp á sérþjónustu
varðandi bUasölu með „opinni skrán-
ingu”, sem er opin öllum landsmönn-
um. Kynniö ykkur opnu skráninguna.
Aöeins aö hringja og viö gefum allar
uppl. FlB-afsláttur. Lyngás hf., Lyng-
ási 8, Garðabæ. Símar 651005, 651006,
651669.
Plymouth Volaré '79
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, hvítur meö
víniltoppi, útvarp + segulband, ekinn
75.000 km, fallegur bUl. Uppl. í síma
28933 og 39197.
Gullfallegur Range Rover
’80 til sölu, bUl í sérflokki, meö öUum
hugsanlegum aukahlutum. Uppl. í
síma 92-2040.
Coltárg. '80 til sölu,
verö ca 180 þús., góö sumar- og vetrar-
dekk, skoðaður ’86, skipti á 240—280
þús. kr. bíl koma til greina. Uppl. í
síma 44698 eftir kl. 19.
Honda Civic árg. '77 til sölu,
sjálfskipt, skoöuð ’86, á góöum vetrar-
dekkjum. Staðgreiðsla 70 þús. Uppl. í
síma 79445 eftir kl. 19.
Til sölu Mercedes Benz
190 E ’83, vökvastýri, sóUúga og fleiri
aukahlutir. Uppl. í síma 93-7858 og 93-
7484.
Honda Prelude árg. '81
til sölu, góöur bíll í góöu standi, skipti
möguleg. Uppl. í síma 75654.
Til sölu Toyota Tercel árg. '83,
framdrifin, í mjög góöu standi. Uppl. í
síma 21173 á dagínn og 73521 eftir kl.
17.
Bilateppalagnir.
Tökum að okkur teppalagnir í aUar
geröir bUa og báta. Höfum mikið úrval
af teppum. Verö á teppi, vinnu og öU-
um frágangi frá kr. 4.200. Uppl. í síma
79514 og 671147.
Bílplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Plastbretti á Lada 1600,
1500,1200 og Sport. Subaru ’77, ’78, 79.
Mazda 323 77—’80. Tökum aö okkur
trefjaplastvinnu. Bílplast, Vagnhöföa
19, sími 688233.
Toyota Hilux, stuttur,
yfirbyggöur, árg. ’81, til sölu, faUegur
bUl. Uppl. í síma 92-8105 eftir kl. 18.
EV-salurinn:
Góðkjör. Ýmis skipti.
Fiat Argenta ’85,
Ford Thunderbird 76,
Daihatsu Charmant 79,
SubaruGFT 78,
Bronco, 8 cyl. 72,
Dodge Dart 70,
Fiat sendibUl’80,
Smiðjuvegur 4c. Sími 77202.
Bílaskráning Lyngáss hf.
rekur skráningarþjónustu fyrir bif-
reiöaeigendur. Viö færum bUinn tU
skoöunar fyrir þig eöa sjáum um
nafnaskipti eöa umskráum fyrir þig.
Viö öflum aUra gagna sem tU þarf. Viö
sækjum bílinn tU þín heim eöa á vinnu-
staö og skUum honum á sama staö aö
verki loknu. Þessi þjónusta er með
föstu gjaldi, kr. 1.500. FlB-afsláttur.
Lyngás hf., Lyngási 8, Garðabæ. Sím-
ar 651005,651006 og 651669.
Rauður Skoda til sölu,
árg. ’81, í mjög góöu ástandi. Uppl. í
síma 622382 eftir kl. 19.
Mazda 929 station árg. '80,
ekinn 73 þús., faUegur bUl, í topp-
standi, einnig 2 barnareiöhjól, vel meö
farin. Uppl. í síma 74965.
Gullfallegur Honda Accord
EX ’80 til sölu, útvarp og kassettutæki.
DekurbUl. Uppl. í síma 36847 eftir kl.
17.
Maverick árg. '74 til sölu,
302, beinskiptur, verö 30.000, 307 vél,
verð kr. 15 þús., einnig Dodge Ram-
charger árg. 74. Uppl. í síma 13650 eft-
irkl. 17.
Til sölu Blazer árg. '72 K5,
skoöaöur ’86, Lapplander dekk, nýsól-
uö, mikið endurnýjaöur og nýtt lakk.
Uppl. í síma 39738 eftir kl. 18 næstu
kvöld.
Gott boddi á Volvo Amazon
árg. ’67 og Opel Rekord station, árg.
70, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
99-3510 á kvöldin og í hádeginu.
Ford Transit árg. '78,
þarfnast smáaöhlynningar (verö 110—
120 þús.). Skipti á fólksbU. Sími 71164
eftir kl. 20.
Chevrolet Chevelle '70,
6 cyl., 2ja dyra, faUegur og góöur bUl
til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í
sima 35051 til kl. 17 eöa 671590. Tómas.
Ódýr VW 1303 árg. '73 til sölu,
gangfær en þarfnast lagfæringa. Vara-
hlutir fylgja, m.a. önnur vél. Uppl. í
síma 641081.
Wagoneer árg. '76
til sölu, ný dekk, spokefelgur, upp-
hækkaöur og fleira. ToppbUl. Einnig
Bronco sport árg. 73, mjög góöur bUl,
og Ford LTD árg. 78, alvöru amerísk-
ur bíll. Allavega skipti koma til greina.
Uppl. í síma 667363.
Dodge pickup árg. '75 til sölu,
er meö Trader dísUvél, Benz 1113 vöru-
bíll árg. ’65, Benz Bedford rúta, 36
manna, árg. ’62, Toyota Hilux pickup
árg. ’80, bensínbUI, ekinn 80.000 km.
Einnig 600 kg Viking glussakrani, hent-
ugur á pickup eöa smærri vörubU.
Uppl. í símum 53366 og 52035. Jón
Karlsson.
Toyota Crown, Saab 96.
Til sölu Toyota Crown dísil ’80, ekinn
154.000 km, og Saab 74. Uppl. í síma
77111 og 43667 eftirkl. 18.
Nokkrir góðir bílar til sölu:
Mazda 323 station 79, Toyota Tercel
79, Fiat 125P ’82 og Range Rover 73.
Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
83786.
VW Passat '74 til sölu,
AmerUcutýpa, sjálfskiptur, í góöu
ástandi, ekinn 76.000 mUur. Verö 50.000
staðgreitt. Sími 30147.
Til sölu Benz 309 D árg. '74,
21 sæti, góður bUl á góöu verði. Uppl. í
síma 96-26507 eða 96-25477 eftir kl. 20.
Volvo 164 árg. '71 til sölu,
þarfnast minniháttar lagfæringa, ann-
ars mjög góöur bUl. Uppl. í síma 32674.
Ford Cortina XL 2000 árg. '72.
Vélin er árg. 74. Verö 30 þús. Einnig 6
cyl. WiUys vél með gírkassa. Verö 15
þús. Sími 53497 eftir kl. 18.
Ford Fiesta árg. '78 til sölu.
Uppl. í síma 78349.
Dodge Dart (Duster) '74,
ryðgaður en margt heUlegt, s.s. góð 8
cyl. vél, breið dekk, krómfelgur og
fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38329.
Dodge Charger SE árg. '70,
bUuð vél, óryögaöur og nýtt lakk, gott
eintak. Tilboö. Uppl. í síma 82433 eftir
kl. 19.
Ford Fairmont station árg. '78
tU sölu. Góöur staðgreiðsluafsláttur
eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma
667172.
Mini árg. '75, i topplagi,
til sölu, skoöaður ’86, gott lakk. Skipti
koma tU greina á 70—80 þúsund kr. bU.
Uppl. í síma 641103, vinnusími 76900.
Mazda 323 árg. '79 til sölu
(Ameríkutýpa), faílegt og gott eintak,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
74356 eftirkl. 17.
Wagoneer árg. '74 og Wartburg '82
station tU sölu, fást á góðum kjörum.
Uppl. í síma 77693.
Góð greiðslukjör:
Fiat Uno árg. ’85 tU sölu, Mercury
Comet GT. árg. 74, sjálfskiptur og
OldsmobUe Cutlass dísU, árg. 78. Höf-
um bifreiðar þessar til sölu, skipti
koma til greina, einnig greiðslukjör.
Uppl. í síma 52647 á vinnutíma, 9—
18.30.
Bíll á 20 þús.
Til sölu Datsun 120 Y 74, sjálfskiptur.
Á sama staö er tU sölu 6 cyl. Chrysler
vél, upptekin, í góöu lagi. Uppl. í síma
23621.
Lada Sport árg. '82 til sölu.
Uppl.ísíma 19857.
Til sölu Citroen GSA Pallas
árg. ’82, skipti á ódýrari eöa bein sala.
Uppl.ísíma 46319.
Subaru árg. '78 til sölu,
sjálfskiptur, þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 92-7189 eöa 92-4299.
Til sölu Renault Traffic
árg. ’85. Skipti á ódýrari sendibíl koma
vel til greina. Uppl. í síma 651689 eftir
kl. 19.
Lada 2105 (Safír) til sölu,
árg. ’84, ekinn 25 þús. km, æskileg
skipti á ódýrari bU. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 12722 eftir kl. 18.
Cortina 1600 árg. '74,
bíll í góöu lagi, útvarp, segulband,
magnari. Uppl. í síma 52790.
Húsnæði í boði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öUum
stæröum íbúða á skrá. Leigutakar:
Látið okkur annast leit aö íbúð fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og
13—17 mánudaga tU föstudaga.
3ja herb. íbúð er til leigu
í gamla austurbænum. Er laus 1. mars
nk. Er nýmáluð. Tilboö sendist DV sem
fyrst, merkt „Austurbær 297”.
Í miðbænum.
20 fm herbergi til leigu strax. Fyrir-
framgreiösla. Einnig til sölu ísskápur,
selst ódýrt. Uppl. í síma 78242 og 28466.
Sesselja.
Einstaklingsíbúð á 3. hæð
í Hamarshúsinu við Tryggvagötu til
leigu, allt nýtt. Tilboð sendist DV,
merkt „Einstaklingsíbúð í Hamars-
húsinu”.
Parhús til leigu í Breiðholti,
4 svefnherbergi, stofa meö arni, í eld-
húsi uppþvottavél og tvöfaldur ísskáp-
ur, þvottavél í þvottahúsi, fallegur
garður, bUskúr. Uppl. veitir Trausti í
síma 72391 eftir kl. 19.
Höfum til leigu nýja
2ja herb. íbúð í Reykási, fyrirfram-
greiösla. Tilboð sendist DV, merkt „A
550”, fyrir föstudag.
2ja herb. ibúð til leigu
í Garöabæ, reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 34859 miUi kl. 19 og 22.30.
3ja herb. ibúð til leigu
í skamman tíma. Uppl. í síma 52894
miUi kl. 19 og 21 í kvöld.
Húsnæði óskast
Ung stúlka óskar eftir
herbergi í Reykjavík í nokkra mánuði.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitið. Uppl. í síma 92-7272.
Kona með eitt barn
óskar eftir íbúö á leigu. Reglusemi og
skUvísum greiöslum heitiö. Uppl. í
sima 77248.
Stopp.
Viö erum tvær stúlkur utan af landi og
okkur vantar 2ja herb. íbúð sem aUra
fyrst á Reykjavíkursvæðinu, getum
borgaö eitthvað fyrirfram. Algjörri
reglusemi og skUvísi heitiö. Tilboð
sendist DV, merkt „0710”.
Ung, erlend hjón
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Hafnar-
firði. Reglusöm, reykja hvorki né
neyta áfengis. Uppl. í sima 46346 eftir
kl. 16.
Miðaldra kona óskar eftir herbergi
nálægt austurbænum. Oruggar mánaö-
argreiöslur. Uppl. í síma 52930 eftir kl.
17.
2ja—3ja herb. ibúð óskast
til Ieigu á ReykjavUcursvæðinu. BU-
skúr má fylgja. Uppl. í síma 36569.
Ung hjón utan af landi
meö tvö börn óska eftir íbúö á leigu.
Uppl. ísíma 97-8746.
Óskum eftir að taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúö, helst í eöa nálægt
miöbænum. Tvennt fullorðiö í heimili.
Öruggar mánaöargreiöslur. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-222.
Rúmgott herbergi
eöa einstaklingsíbúö óskast á leigu fyr-
ir 33 ára mann. Vinsamlegast hringið í
síma 611350 og leggið inn tilboö á sím-
svara.
Ungur maður óskar eftir
2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. í síma 26216 eftir lcl. 18.
Ung skólastúlka með eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík.
Uppl. ísíma 74380.
Tvo heiðarlega ferðalanga
vantar íbúö eöa gott herbergi í óákveö-
inn tíma, allt eftir samkomulagi. 2
mánaða fyrirframgr. (fyrir utan eöa
innan ReykjavUcursvæðisins). Símar
44707 eöa 33712.
Óska eftir 3ja — 5 herb. íbúð strax.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í
síma 13380. Hilmar.
Ung kona utan af landi
óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í
síma 23745 eftir kl. 18 mánudag og
þriðjudag.
Herbergi óskast til leigu,
helst í miöbænum. Uppl. í sima 72353
eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði
80-100 fm.
Oska eftir góöu iönaöarhúsnæöi fyrir
matvælaframleiöslu. Æskileg stærö
80—100 fm. Uppl. hjá auglþj. DV, sími
27022, fyrir fimmtudagskvöld. H-299.
Miðbær, 30 fm.
TU leigu strax, tilvaliö fyrir teikni-
stofu, ritvinnslu eöa álíka vinnustofu.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-432.
Ca 216 fm atvinnuhúsnæði
á götuhæö viö Skemmuveg 44 til leigu,
er laust. Uppl. í síma 42966.
140 fm atvinnuhúsnæði
tU leigu, tilvaliö fyrir saumastofu eöa
annan léttan iönaö. Uppl. í síma 76500
eöa 40143.
Atvinna í boði
Óskum eftir duglegum stúlkum
í pökkun strax. Þykkvabæjarkartöfl-
ur, Gilsbúð 5, Garöabæ, sími 641149.
Hafnarfjörður.
Starfsfólk óskast í matvöruverslun í
Hafnarfirði. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-236.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvöruverslun í Hafnarfiröi. Uppl. í
síma 54975 eftir kl. 19.
Maður, sem er vanur sveitavinnu
og kann á traktor og bU, óskast tU starfa
á búi viö Reykjavík. Húsnæöi og fæði á
staðnum (íbúö). Sömuleiöis vantar
15—17 ára ungling til snúninga. Uppl. í
síma 75531 eftir kl. 19.
Kjötiðnaðarmaður óskast
í matvöruverslun í Hafnarfiröi. Uppl. í
síma 54975 eftir kl. 19.
Þénið meiri peninga með vinnu
erlendis í löndum eins og USA, Kan-
ada, Saudi Arabíu, Venezúela. Oskaö
er eftir starfsfólki í lengri eöa
skemmri tíma eins og: verkamönnum,
menntamönnum, iönaöarmönnum o.fl.
Til aö fá nánari uppl. sendiö þiö tvö al-
þjóöa svarmerki sem eru fáanleg á
pósthúsum til: Overseas, Dept. 5032,
701 Washington Street, Buffalo, New
York, 14205, USA.
Starfsfólk óskast
til afgreiöslustarfa í matvöruverslun í
austurbænum. Heilsdagsstörf. Þeir
sem hafa áhuga hafi samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-446.
Starfskraftur.
Oskum eftir góöum starfskrafti hálfan
éða allan daginn, yngri en 20 ára kem-
ur ekki til greina. Snyrtimennska og
kurteislegt viömót skilyröi. Uppl. á
staðnum milli kl. 16 og 17.30. Faco,
Laugavegi 37.