Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baðinnréttingar og 'ataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga kl. 8—18 og lau gardaga kl. 9—16. Pfaff flatsaums- iðnaðarsaumavél til sölu. Nálarflutn- ingur, sterkur kúplingsmótor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-455. Til sölu Apple tölva og Sony lazer-plötuspilari. Uppl. í síma 71956 eftirkl. 18. Einnotað mótatimbur til sölu, ca 4000 metrar af 1x6 tommu. Uppl. í síma 666875 og 40026 eftir kl. 19. Til sölu loftverkfæri (heftibyssur) og loftpressa. Uppl. í síma 93-2360. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaöar og sérsmíðaðar, meðaleldhús ca 40 þús. kr. Opið virka daga frá kl. 9—18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Útihurð með gleri til sölu, 208 x 94 cm. Uppl. í síma 688169. Til sölu vegna flutninga eldavél, hjónarúm og stólar. Uppl. í síma 688169. Evora-snyrtivörur. Avocado handáburðurinn, græðandi fyrir exemhúð og allar húðtegundir, Papaya rakakrem fyrir mjög við- kvæma, ofnæmiskennda og exemhúð, After Shave Balm í staðinn fyrir rak- spíra, fyrir viðkvæma, þurra húð. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti, 9, sími 621530. Konur — stúlkur. Blæðingarverkir og skyld óþægindi eru óþarfi. Hollefni geta hjálpað. Breyt- ingaaldurs-erfiöleikar: sérstakir nær- ingarkúrar við líkamlegum og andleg- um óþægindum, einnig sérstakir kúrar við hárlosi. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, sími 622323. Nálarstungueyrnalokkurinn kominn aftur, gegn reykingum, offitu og streitu. Nýtt kort með punktum fyr- ir bakverki, tannpinu, höfuðverk, asma, ofnæmi, gikt, liöagikt o.fl. fylgir nú með. Heilsumarkaöurinn, Hafnar- stræti 11, simi 622323. Körfugerðin — blindraiðn. Okkar vinsælu barnakörfur ávallt fyr- irliggjandi. Einnig brúðukörfur í þrem stæröum ásamt ýmsum öðrum körf- um, smáum og stórum, og burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærðum. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. í versluninni Ingrid er landsins mesta úrval af prjóna- garni. Vor- og sumartískulitirnir eru komnir. Topptísku- og gæða-garn allan ársins hring. Spennandi uppskriftir. Persónuleg ráðgjöf og leiðbeininga- þjónusta. Póstsendum; pantið ókeypis garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9. Sími 621530. Tilboð óskast i gólffrysti af Levin gerð, einnig í UPO kæliborð og kjötborð auk lofttæmingarvélar fyr- ir matvöru. Uppl. í síma 46965. Strigapókar eru að jafnaði til sölu hjá Kaffibrennslu O. Johnson og Kaaber hf., Tunguhálsi. Verð kr. 25 stk. Uppl. í síma 671160 og 24000. Á framleiðsluverði: Dömu-, herra- og barnapeysur, marg- ar gerðir, heilar og hnepptar, vorlitirn- ir komnir. Barnanærföt. Bútasala. Odýrar skyrtutölur, úlpurennilásar, kassettur frá kr. 60. Sendi í póstkröfu. Prjónastofan, Laugateigi 12, sími 32413. Fermingarskór. Mikiö úrval í tískulitunum, 5% staö- greiösluafsláttur á öllum vörum. Toppvörur í Topp-skónum, Veltusimdi 1 (við Steindórsplaniö), milli Hafnar- strætis og Austurstrætis. Sími 21212. Ath. Ný herradeild. Mikið úrval. Tök- um öll greiðslukort. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta- þjónusta. 150 m af sænskum trérammalistum, 4 gerðir, til sölu. Auk þess óinnrammaðar eftirprentanir. Uppl. í síma 12203. Litið notuð frystikista til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 71993 eftirkl. 19. Hurðir og Ijósastillingavél. Til sölu innihurðir og amerísk ljósa- stillingavél. Uppl. í síma 671269. Hæ, hæ, islendingar! Við þurfum að læra svolítið í karate. Ég er með til sölu að Álfhólsvegi 151 nokkur stykki af flikk flakk prikum, með keðju á milli, made in Korea. Uppl. í síma 42385. Einar Sigurðsson. Oskast keypt Óska eftir isvél og pylsupotti. Uppl. í síma 46965. AP bílasimi óskast til kaups, helst í tösku. Uppl. í síma 50994. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi óg gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Rfuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 STEINSÖGUN KJAR NABORUN MÚRBROT Veggsögun Raufarsögun Gólfsögun Kjarnaborun Malbikssögun Múrbrot Leitiö tilboða, vanir menn, förum um land allt. VERKAFLHF. Símar 29832 - 12727 - 99-3517 Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mér fyrir mjög sanngjamt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. ,----- VISA Sími 32054 og 19036 frá kl.8-23. Opiðalla daga. Góðir greiðsluskilmálar. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA- NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum umjarðveg, Dráttarbilar útvegum efni, svo sem Bröytgröfur fyllingarefni(grús), Vörubílar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökurog fleira. Loftpressa Gerumfösttilboð. Fljótog góðþjónusta. Símar: 77476- 74122 STEYPUSOGUN KJARNAB0RUN BORTÆKNI sf. Véla- og tækjaleiga. Upplýsingar og pantanir í símum 46980-46899-45582 Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374 Fleygum í húsgrunnum og holræsum, sprengingar múr- brot, hurðagöt og gluggagöt. ATH. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. 3.192 Simi 79389 Múrari fylgir verðinu. r n' VISA T.d. hurðagat 20 HBBBH cm þykkt kr. 5,108.- [euÞOCABO; VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN EÓBAR VÉLAR - VAHIR MEHH - LEITID TILBOBA 0STEINSTEYPUSOGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^’ Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ^ SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133 DAG , KVÖLD-0G HELGARSiMI, 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, ftl f\ KJARNABORUN (i STEINSÖGUN * GÓLfSÖGUN * VEGGSÖGUN *MÚRBROT ★ MALBIKSSÖGUN * KJARNABORUN Tökum ad okkur verk um land allt. Gctum unnið án rafmagns. Gerum verðtilboð. Góð greiðslukjör. Smiðjuvegi 20 D. Simar: 77770 og 78410. Kvöldsimi: 77521. ERSTfFLAÐ! FRARENNSLISHREINSUN Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. A(\0/n Guðmundur Jónsson 3f)n 4\| / Baldursgötu 7-101 Reykjavík C/ **** SfMI 62-20-77 \ Steinsögun Sími: 78702 eftir kl. 18. Isskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði,sími 50473 HUSAVIÐGERÐIR SÍMI24504 SÍMI24504 Vanir menn. - Trésmíðar, glerísetningar, járnklæð- ingar, múrviðgerðir, málum, fúabenjm o. fl. Stillas fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafnagns. Anton Aðalsteinsson. ...43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.