Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 38
38
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986.
SW 11544.
Fjörí
Þrumustræti
(Thunder Alley)
Þrumuskemmtileg og splunkuný,
amerísk unglingamynd með
spennu, músíkog fjöri.
Aðalhlutverk:
Roger Wilson,
Jill Schoelen
og
Leif Garrett.
Sýndkl.5,7,9og11.
Ath. kreditkortaþjónusta.
Kiallara-
leikhúsiö
Vesturgötu 3.
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
75. sýn. föstudag kl. 21.
76. sýn. laugardagkl. 17.
77. sýn.sunnudagkl.17.
Fáarsýningareftir.
Aðgöngumiðasalafrá kl. 16.
Vesturgötu 3, simi 19560.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
SILFURTÚN GLIÐ
eftir Halldór Laxness
laugardag 1. mars kl. 20.30,
næstsíðasta sýningarhelgi.
Forsala og miðapantanir á
söngleikinn Blóðbræður er
hafin.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga frá kl.
14-18 og sýningardaga fram að
sýningu.
Simi í miðasölu 96-24073.
Munið leikhúsferðir Flug-
leiða til Akureyrar.
LF.iKFELAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
fimmtudag, kl. 20.30,
föstudagkl. 20.30,
uppselt,
laugardag 1. mars kl. 20.30,
uppselt,
sunnudag 2. mars kl. 20.30,
örfáirmiðareftir,
miðvikudag 5. mars kl. 20.30,
fimmtudag 6. mars kl. 20.30,
örfáirmiðareftir,
föstudag 7. mars kl. 20.30,
uppselt,
laugardag 8. mars kl. 20.30,
uppselt,
sunnudag 9. mars kl. 20.30.
Forsalaísima13191.
Miðasalaísima16620.
Miðasalan í Iðnó er opin kl.
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru eftir.
SEXÍSAMA
RÚMI
Miðnætursýning í Austurbæjar-
bíói laugardagskvöld kl. 23.30.
Forsala aðgöngumiða i sima
13191 kl. 10-12 og 13-16.
KRtOlTKORT
LAUGARÁS
Salur A
Læknaplágan
Vu ' to'i’auíí\
Ný, eldfjörug bandarísk gaman-
niynd um nokkra læknanema
sem ákveða að glæða strangt
læknisfræðinámið lífi. Með hjálp
sjúklinga, sem eru bæði þessa
heims og annars og hjúkrunar-
kvenna og fjölbreyttum áhöldum
verða þeir sannkölluð plága. En
þeim tekst samt að blása lífi í
ólíklegustu hluti.
Aðalhlutverk:
ParkerStevenson,
Geoffrey Lewis,
EddieAlbert.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
SalurB
Aftur tíl
framtíðar
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Salur C
Vísindatruflun
Sýndkl.9og11.
Biddu þér dauða
Sýnd kl.5og7.
Hjálp að handan
Hann var feiminn og klaufskur i
kvennamálum en svo kemur
himnagæinn til hjálpar... það
eru ekki allir sem fá svona góða
hjálp að handan ... Bráðfyndin
og fjörug, bandarisk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
LewisSmith,
JaneKaczmarek
Richard Mulligan
BurtúrLöðri
Leikstjóri:
Cary Medoway.
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
MEÐVÍFIÐ
í LÚKUNUM
föstudag kl. 20,
40. sýn. sunnudag kl. 20.
UPPHITUN
Sannur
snillingur
(Real Genius)
REAL gENIUS
18936
Galsafengin, óvenjuleg gaman-
mynd um eldhressa krakka með
óvenjulega háa greindarvísitölu.
Aðalhlutverk:
Val Kilmer,
Gabe Jerrat.
Tónlist:
Thomas Newman.
Leikstjóri:
Martha Goolidge.
Sýnd í A-sal
kl. 5,7,9og 11.
Hækkaðverð.
St. Elmos
eldur
Sýnd í B-sal
kl. 5,7,9og11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnir:
í trylltum dans
(Dance with
a Stranger)
Það er augljóst. Eg ætlaði mér
að drepa hann þegar ég skaut.
- Það tók kviðdóminn 23 mín-
útur að kveða upp dóm sinn.
Frábær og snilldar vel gerð ný,
ensk stórmynd er segir frá Ruth
Ellis, konunni sem síðust var
tekinaflífi fyrirmorð
á Englandi.
Miranda Richardson
Rupert Everett
Leikstjóri:
Mike Newell.
Blaðaummæli:
Þessa mynd prýðir flest það sem
breskar myndir hafa orðið hvað
frægastar fyrir um tíðina. Fag-
mannlegt handbragð birtist
hvarvetna í gerð hennar, vel
skrifað handrit, góð leikstjórn
og síðast en ekki sist, frábær
leikur.
DV.
Hér fer reyndar ein sterkasta
saga í kvikmyndum síðasta árs
aðdómi undirritaðs.
Helgarpósturinn.
Þau Miranda Richardson og lan
Holm eru hreint út sagt óað-
finnanleg.
Morgunblaðið.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
laugardag kl. 20.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
sunnudag kl. 14,
fáarsýningareftir.
Miðasala kl. 13.15-20.
Simi 11200.
Athugið, veitingar öll sýn-
ingarkvöld i Leikhúskjallar-
anum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visaísima
E
ALÞÝÐULEKHÚSIÐ
sýnirá Kjarvalsstöðum
iroiM
oo
VIIV
15. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
16. sýn. sunnudagkl. 21.
Pantanir teknar daglega frá kl.
14-19 í síma 26131.
Munið að panta miða
timanlega.
kr itj ERHJ
BLJIINÍ/IN BtJIINI/INÍ
AÐ AÐ LÁTA LÁTA
STILLA STILLA
IJÓSIN IJÓSIN
SALUR1
Frumsýning
ágamanmynd
semvarðein
af ,,10best-sóttu"
myndunumí Banda-
rikjunumsl.ár.
Ég fer í fríið
til Evrópu
(National Lampoon's
European Vacation).
Griswald-fjölskyldan vinnur Ev:
rópu-ferð i spurningakeppni. i
ferðinni lenda þau i fjölmörgum
grátbroslegum ævintýrum og
uppákomum.
Aðalhlutverkið leikur hinn afar
vinsæligamanleikari:
ChevyChase.
Síðasta myndin úr „National
Lampoon's" myndaflokknum.
Ég fer i friið var sýnd við geysi-
miklar vinsældir í fyrra.
Gamanmynd i úrvalsflokki
fyrir alla fjölskylduna.
Sýndkl.5,7.9og11.
SALUR2
Frumsýning
á stórmynd
með Richard
Chamberlain:
Námur Salomórts
konungs
Mjög spennandi, ný, bandarísk
stórmynd í litum, byggð á sam-
nefndri sögu sem komið hefur
út i isl. þýð.
Aðahlutverkið leikur hinn geysi-
vinsæli Richard Chamberlain
(Shogun og Þyrnifuglar).
Sharon Stone.
Dolbystereo
Bönnuðinnan12ára.
Sýnd kl. 5,7,9, og 11.
SALUR3
Greystoke
goðsögnin um
Tarzan
Mjög spennandi og vel gerð
stórmynd sem talin er langbesta
„Tarzanmynd" sem gerð hefur
verið.
BönnuðinnanlOára.
Endursýndkl.5,7.30
og 10.
Urval
vid allra hæfi
H/TT
LHkhÚsið
15. sýning föstudag kl. 20.30,
16. sýning laugardag kl. 20.30.
Miöasala opin í Gamla bíói frá
kl. 15-19.00 alla daga, frá kl.
15.00-20.30 sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 1Ó-15 alla
virka dagaísíma11475.
Allirí leikhús.
Minnum á símsöluna með VISA.
*/TT UkhflsiÖ
SRm
Sími 78900
Frumsýnir
spennumyndina:
Silfurkúlan
(Silver Bullet)
rr *.wrtn ín in a savau, icwn
AND FVLRY MONrW AFflRTHAT
WWFNIVCR THE V*\S FULl
ff CAMf BACK.
Hreint frábær og sérlega vel leik-
in, ný spennumynd, gerð eftir
sögu Stephen King. „Cycle
of the Werewolf.". Silver
Bullet er mynd fyrir þá sem unna
góðum og vel gerðum spennu-
myndum. Ein spenna frá upphafi
til enda.
Aðalhlutverk:
Gary Busey,
Every McGill,
Corey Haim,
RobinGroves
Leikstjóri:
Daniel Attias.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Evrópufrumsýning
á stórmynd Stallones
„Rocky IV“
Bönnuðinnan12ára.
Hækkaðverð.
Sýndkl.5,7,9og11.
Frumsýnir
grinmyndina
„Rauöi skórirui11
tov o
TH| MAtlMLH ONH RIP.SH.QH
Sýnd kl.5,7,9og11.
Grallaramir
Sýnd kl. 5og7.
Bönnuð innanlOára,
Ökuskólirm
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkaðverð.
Heiður Prizzis
Sýndkl.9.
Hækkaðverð.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
™cr i9 ooo™
ÍGNBOGII
Frumsýnir:
Pörupiltar
If God had
wanted
themto
be angels,
He would
ftave
givcnthetH
wíngs!
CAWOUC
Hefði Guð ætlast til að þeir væru
englar hefði hann gefið þeim
vængi. Bráðskemmtileg og fjör-
ug, ný, bandarísk gamanmynd
um líflega skólapilta með:
DonaldSutherland,
Andrew McCarthy
og
Mary Stuart Masterson.
Leikstjóri:
Michael Dinner.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Kairórósin
„Kairórósin er leikur snyllings á
hljóðfæri kvikmyndarinnar.
Missið ekki af þessari risa-
rós í hnappagat Woody Allen."
HP.
„Kairórósin er sönnun þess að
Woody Allen einstakur í sinni
röð".
Mbl.
Timinn ★★★★'/■
Helgarpósturinn ★★★★
Mia Farrow
Jeff Daniels
Leikstjóri:
WoodyAllen.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og11.05.
Indianajones
Sýndkl. 3.10,5.10og 7.10.
Bolero
Sýnd kl.9.15.
Síðustusýningar.
Heimsfrumsýning:
Veiöihár
og baunir
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15og11.15.
Frumsýnir:
Kúrekar í klípu
NEMENDA-
LEIKHÚSIÐ
sýnir:
Ó MUNATÍÐ
eftir Þórarinn Eldjám
8. sýn. miðvikudag ki. 20.30,
uppselt,
9. sýn. föstudag kl. 20.30,
10. sýn. laugardag kl. 20.30,
11. sýn. sunnudag kl. 20.30,
12. sýn. mánudag kl. 20.30.
Athugið takmarkaður sýn-
ingarfjöldi.
Siðasta sýning verður þriðju-
daginnH. mars.
Miðapantanir í Lindabæ allan
sólarhringinn sími 21971.
Miðasala opnar kl. 17. sýningar-
dag.