Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986. 35 Erlendirfréttaritarar Erlendir fréttaritarar Erlendir fréttaritarar Erlendir fréttaritarar Röð óhappa í Sellafield kjarnorkuverinu Ingunn Ólafsdóttir, fréttaritari DV undir 25 ára aldri er býr nálægt íBirmingham: Sellafieldstöðinni. Menn velta nú vöngum yfir því Á öðrum svæðum nálægt kjarn- hvort Sellafield kjarnorkuverið sé orkuverum hefur tíðni hvítblæðis að menga Bretland með krabba- meðal fólks verið svipuð og margir meinsvaldandi geislavirkni eða hafa kennt geislun í andrúmsloft- hvort umhverfisverndarmenn séu inu um þetta háa hlutfall. Enn að mála skrattann á vegginn. hefur þó ekkert verið sannað. Röð óhappa hefur átt sér stað á Til eru önnur svæði á Bretland- 35 ára starfsferli stöðvarinnar. Hið seyjum, fjarri öllum kjarnorkuver- síðasta átti sér stað 5. febrúar síð- um, þar sem er svipaður fjöldi astliðinn þegar geislavirk loftteg- hvítblæðitilfella. und slapp inn í einn vinnslusal Þeir sem halda því fram að kjarn- stöðvarinnar þar sem 35 verka- orkuver séu örugg og hættulaus menn voru við vinnp sína. byggja rök sín á fáanlegum heim- Umhverfisverndarmenn taka itfum en andstæðingar kjamorku- viðsér vera hafa engar heimildir til að Aðvörunarkerfið fór þegar í staðfesta áhyggjur sínar. gang, lokað var fyrir lekann og Þaðgeturtekiðkrabbameinheila menn voru allir samstundis fluttir mannsævi að koma fram og kjarn- í læknisskoðun. orkuiðnaðurinn er ennþá ungur að Fréttin um óhappið barst ótrú- árum. lega fljótt út til samtaka unhverfis- Þessi óvissa leiðir til þess að verndarmanna, þar á meðal græn- almenningur og Ijölmiðlar sitja friðunga. UPPÍ með endalausar rökfærslur Dagblöðin daginn eftir voru öll sem ómögulegt er að sanna eða með forsíðufréttir um óhappið. afsanna. Allir vildu fá að vita hvort efnið I næsta mánuði mun sérstök hefði sloppið út í andrúmsloftið og nefnd þingmanna birta skýrslu hvort verkamennimir hefðu orðið sína um breskan kjamorkuiðnað fyrir hættulegri geislun. sem beðið hefúr verið eftir í ellefu Forráðamenn stöðvarinnar full- mánuði. Skýrsla þessi er sögð yrtu strax að engin hætta væri á gagnrýna kjarnorkuiðnaðinn fyrir ferðum og að andrúmsloftið hefði „leynimakk“ er orðið hefur til að ekki mengast, þrátt fyrir að málið vekja grundsemdir og tortryggni væri enn í rannsókn. almennings. Tveim dögum síðar var þó viður- kennt að tveir menn hefðu orðið Öruggur og hættulaus? fyrir geislun en þeir væru þó ekki Orkumálaráðherrann, Peter í alvarlegri hættu og að lekinn Walker, er þeirrar skoðunar að hefði ekki komist út fyrir bygging- kjarnorkuiðnaðurinn hér sé örugg- una. ur og hættulaus og eitthvað verði Önnur vika leið áður en almenn- að gera til að sannfæra almenning ingur fékk að heyra söguna alla. um það. „Tortryggni og ótta verður Einn verkamaður hafði andað að að útrýma sem fyrst," segir ráð- sér geislavirku plútóníum sem herrann. jafngilti hámarksskammti fyrir Rannsóknir hafa sýnt að skoðan- eittár. ir fólks á kjarnorkuvinnslu tengj- Óhappið var sett á Iista með yfir ast oft hugmyndum þess um kjarn- 300 öðrum slysum sem orðið hafa orkusprengjuna og að dulúð, er í sögu stöðvarinnar. einkennt hefur framkvæmdir í Margföld hvitblæðitilfelli kjarnorkuiðnaði, hafi kynt undir Á meðan umhverfisverndarmenn ótta almennings. kröfðust þess að stöðinni yrði lok- Erfitt mun þó reynast að sann- að sneri verkamaðurinn, sem orðið færa almenning um öryggi kjarn- hafði fyrir geisluninni, aftur til orkuvera meðan óhöpp halda vinnu sinnar nokkrum dögum eftir áfram að eiga sér stað og meðan óhappið. tengsl milli krabbameins og meng- Hvítblæðitilfelli eru tíu sinnum unar frá kjarnorkuverum eru ekki fleiri en landsmeðaltal meðal fólks fullrannsökuð. Byrjaðir að sýna mynd Walraffs raffs, sem nefnist „Á botninum“, þar sem hann lýsir reynslu sinni frá því að hann dulbjó sig sem Tyrki og hélt sig á meðal farandverkafólks. - Áður hafði hann gefið út bók undir sama heiti um þetta sama efni. Stjórnandi myndarinnar, Jörgfrö- er, sem áður hefur unnið með Wallr- aff að gerð kvikmyndar um störf hans sem rannsóknarblaðamaður hjá blaðinu „Bild“. Sú mynd var verðlaunuð árið 1977. Kvikmyndin „Á botninum“ var tekin að mestum hluta með falinni myndavél og duldum hljóðnemum. Þess vegna þurfti að betrumbæta myndina töluvert svo að hún gæti talist sýningarhæf. Á þeim stöðum, þar sem hljóðið var ógreinilegt, hefur texta verið bætt við. Nokkur atriði úr kvikmyndinni hafa þegar verið sýnd i hollenska sjónvarpinu. Fyrstu viðbrögð við þessum atriðum eru hjá Thyssen-fyrirtækinu. Talsmenn fyr- irtækisins segja að þar hafi komið í Ijós að allar ásakanir á hendur Thyssen hafi ekki átt við rök að styðjast. Þeir bættu því jafnframt við að útlendingahatur væri ekkert sér- fyrirbæri sem einungis ætti sér stað í fvrirtæki Tbvssen. Ásgeir Eggertsson, fréttaritari DV í Munchen: I Vestur-Þýskalandi er nú byrjað að sýna kvikmynd Gúnters Wall- Giinter Wallraff, rannsóknarblaða- maðurinn þýski, í dulargervi sem farandverkamaðurinn tyrkneski, Ali Levent. Með hárkollu og augnlinsur, sem breyttu augnlitnum, tók Wallr- aff slíkum stakkaskiptum að móðir hansbekkti hann ekki aftur. SPÁNVERJAR GANGA TILATKVÆDAUM ADILDINAAD NATO Pétur Pétursson, fréttaritari DV í Barcelona: Ríkisstjórn sósíalista á Spáni hefur boðað til þjóðaratkvæða- greiðslu um aðild Spánar að Norð- ur-Atlantshafsbandalaginu tólfta mars næstkomandi. Undanfari þess er að sósíalistaflokkurinn, sem náði meirihluta í þingkosningun- um haustið 1982, hafði lofað kjós- endum að Spánn skyldi segja sig úr NATO. Síðan snerist stjórn sósíalista hugur og leggur nú allt kapp á áframhaldandi aðild. Gíbraltar og EBE freista Ástæður þessarar hugarfars- breytingar eru þrýstingur frá öðr- um aðildarlöndum Efnahags- bandalagsins, sem eru einnig aðilar að NATO, auk þess sem Banda- ríkjastjórn hefur fallist á ýmis skil- yrði, sem Spánarstjórn vill setja fyrir áframhaldandi aðild. Svo sem eins og að Spánn verði lýstur kjarnorkuvopnalaust svæði, að fækkað verði í herliði Bandaríkja- manna, staðsettu á spænskri grund. - En ein veigameiri ástæðan er kannski viljayfirlýsing Bret- landsstjórnar, sem segist fús til viðræðna um Gíbraltar, þótt veiga- mesta ástæðan sé auðvitað inn- ganga Spánar í EBE, sem Spánar- stjórn sækir fast. Fátæki bróðir í Evrópu Hingað til hefur Spánn verið talinn í næsta flokki við þróunar- löndin. Frakkar hafa ætíð sagt að Afríka eða þriðji heimurinn byrjaði við hliðina á þeim. Víst er að Spánn er fátækari en Norður-Evrópulönd- in flest. Innganga í Efnahags- bandalag Evrópu jafngildir viður- kenningu á því að Spánn eigi samleið með hinum EBE-löndun- um. En andstaða við NATO-aðild hefði ekki greitt götu Spánar inn íEBE. Ríkisstjórn sósíalista sá sig því knúna til þess að breyta um stefnu. Jafnframt fannst henni sem inn- ganga í EBE gæti verið sem viður- kenning á hinu unga lýðræði sem reis upp úr einveldi Francos hers- höfðingja. Því ákvað ríkisstjórnin að láta þjóðina tjá vilja sinn til málsins með þjóðaratkvæða- greiðslu. Tólfta mars verður því þjóðin spurð álits. Tvísýnar kosningar Það þykir tvísýnt hvernig úrslit- in munu ráðast. Stór hluti Spán- verja er ekki enn búinn að gera upp hug sinn til NATO. Skoðana- kannanir gefa til kynna að naumur meirihluti sé fylgjandi því að Spánn segi sig úr Atlantshafs- bandalaginu. Stjórnin leggur orðið allt kapp á að fá þjóðina til að vera með aðild. í sjónvarpsviðtali síð- asta laugardagskvöld lýsti forsæt- isráðherrann, Felipe Gonzales, því yfir að tvöfalda þyrfti útgjöld til landvarna ef gengið yrði úr NATO, það er að segja ef menn vildu tryggja sjálfstæði þjóðarinnar, auk þess sem úrsögn yrði til þess að rýra mjög traust EBE-aðila til Þessi mynd er frá því fyrir sinnaskipti spánskra sósíalista og sýnir einn áróðursstaðinn gegn aðild að NATO, eða ÖTAN eins og það er skammstaf- að á spánskan máta. í samhæfðri hernaðaruppbyggingu bandalagsins. 2) Hér eftir sem hingað til verði viðhaldið banni á uppsetningu, geymslu og flutningi á kjarnorku- vopnum á spönsku landsvæði. 3) Að hafist verði handa um fækk- un í herliði Bandaríkjamanna á Spáni. í tengslum við áðurnefnda ákvörðun er boðað til kosninga til að fá svar við eftirfarandi spurn- ingu: Teljið þér æskilega áfram- haldandi aðild Spánar að Atlants- hafsbandalaginu með þeim skilyrð- um sem ríkissjórn þjóðarinnar hefur ákveðið." Hægriflokkarnir hafa hvatt kjós- endur til að mæta ekki á kjörstað- ina, því að þetta sé skrípaleikur. Sósíalistar eru blendnir í afstöðu sinni. Spánar. Að segja nei væri til þess að enn lenti Spánn á braut ein- angrunarstefnunnar frá tíð Fran- cos, sem allir hlytu að vera sam- mála um að bæri að forðast. Flókin spurning Lengi framan af voru miklar deilur um hvernig orða bæri spurn- inguna sem lögð skyldi fram í þjóð- aratkvæðagreiðslunni. En nú er búið að ákveða það og birta spurn- inguna. Hún er svohljóðandi: „Vegna hagsmuna þjóðarinnar tel- ur ríkisstjórnin æskilega áfram- haldandi aðild að Atlantshafs- bandalaginu og samþykkir áður- nefnda aðild með eftirfarandi skil- yrðum: 1) Aðild Spánar að Atlantshafs- bandalaginu feli ekki í sér þátttöku Fyrri þjóðaratkvæðagreiðsla á Spáni. Það er kjörskráin sem vegfarendur eru að blaða í þar sem hún hefur verið hengd upp á vegg á förnum vegi. Þetta eru um leið vísbendingar um hvar viðkomandi eigi að skila sinu atkvæði. Sjaldgæfur frímerkjafundur Gissur Pálsson, DV, Álaborg: Sjötíu og eins árs Suður-Jóti fann nýlega í safni sínu frímerki frá 1895, eins sjaldgæft og frímerki gerast yfirleitt. Þetta er hálfs jjennys frímerki frá Queensland í Ástralíu. Frímerkið er tvístimplað, fyrir einhver mis- tök, og eykur það verðgildi þess enn meira. Þegar hann fann merkið fletti hann upp í frímerkjahandbók og leitaði að þessu merki. Sam- kvæmt handbókinni var þetta frí- merki einfaldlega ekki til tví- stimplað og ákvað eigandinn að senda frímerkið til British Philate- list Association, eða Félags breskra frímerkjasafnara, og þaðan fékk hann þær fréttir að um áður óþekkt eintak væri að ræða. Suður-Jótinn Harald Stuhr sendi ljósrit af frímerkinu til breska for- lagsins Stanley Gibbons, sem mun birta myndina í sinni næstu hand- bók. Sú birting mun gera frímerkið þekkt og hefur Harald hugsað sér að bjóða frímerkið upp hjá Sot- hebys í London eftir þá kynningu. t- i i I - I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.