Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Verslun
Skómarkaður — skómarkaður.
Herraskór, dömuskór og barnaskór í
miklu úrvali. Mjög hagstætt verö. Skó-
markaður, Borgartúni 23 (gegnt Nóa-
túni), sími 29350. Opið til kl. 16 laugar-
daga.
Fyrir ungbörn
Til sölu tæplega ársgamall
Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma
53019 eftirkl. 16.
Silver Cross tviburakerruvagn
og tveir gærupokar til sölu. Uppl. í
síma 31837.
Vagga með himnasæng til sölu,
burðarrúm, barnastóll og baöborö.
Uppl. í síma 53864 eftir kl. 19.
Heimilistæki
Kæliskápa- og
frystikistuviðgerðir. Geri við allar teg-
undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö
í viðgerð að kostnaöarlausu. Árs-
ábyrgð á vélarskiptum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 32632.
Síwamat 570 þvottavél
til sölu, sem ný. Uppl. í síma 30336 á
kvöldin.
Nilfisk GS 80 ryksuga
til sölu, lítiðnotuð. Uppl. í síma 688170.
Húsgögn
Óska eftir hornskáp,
má gjama vera gamall. Til sölu pales-
ander hjónarúm meö áföstum nátt-
borðum og góðum dýnum. Uppl. í síma
51438.____________________________
Nýtt: Stálgrindarsófasett
í svörtu og hvítu frá kr. 29 þús. Hægt aö
fá borð og hillur í stíl. Klæðum og ger-
um við húsgögn. Bólstrunin, Smiðju-
vegi 9, símar 40800 og 666871.
Til sölu tveir
leöurhægindastólar m/skaminelum og
borði. Uppl. í síma 46273 eftir kl. 18.
Til sölu nýlegt furusófasett,
3+1+1, og borð. Uppl. í síma 17351 eft-
irkl. 18.
Happy-húsgögn til sölu,
verð mjög sveigjanlegt, einnig bast-
stóll og glerborö. Uppl. í síma 44238 eft-
ir kl. 19.
Antik
Rýmingarsala i viku.
Málverk frá kr. 700, speglar, ljósa-
krónur, lampar, silfurborðbúnaður,
kristall, postulín, klukkur, orgel, út-
skornir skápar, stólar, borö, skatthol,
kommóður, bókahillur, svefnherberg-
ishúsgögn, kistur og gjafavörur. Opið
frá kl. 12. Antikmunir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
Hljómtæki
Til sölu JVC plötuspilari,
Akai segulband og hátalarar, Pioneer
magnari og stór Yamaha hátalari.
Uppl. í sima 14754.
Hljóðfæri
Til sölu Yamaha MQ1602 mixer
og P 2200 kraftmagnari, sem nýtt.
Uppl. í síma 95-5758 milli kl. 19 og 20.
Flyglar til sölu.
Nýlegur Baldwin konsertflygill, 1. 2,75
m, og nýuppgerður Bösendorfer, 1.1,70
m. Uppl. í Hljóðfæraverslun Pálmars
Árna kl. 9—18 í síma 32845 eða í síma
34543 eftirkl. 19.
Píanó til sölu.
Tvö nýuppgerð píanó til sölu, gott verö
og greiðsluskilmálar. Hljóðfæraversl-
un Pálmars Árna hf., Ármúla 38, sími
32845.
Vídeó
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki, til lengri eða
skemmri tíma, mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reyniðviðskiptin.
Til sölu innréttingar
fyrir videoleigu og ca 500 VHS video-
spólur. Til greina kemur að taka bíl
upp í greiðslu. Hafið samband við
auglþj.DVísíma 27022. H-234.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Vídeosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi.
Videonámskeið 3. —13. mars.
Þú lærir aö gera þínar eigin video-
myndir. Þáttagerö á myndbandi gefur
framtíðarmöguleika. Takmarkaður
fjöldi. Skráning og uppl. í síma 40056.
Myndmiðlun sf.
Videoleigur ath.:
Skiptimarkaðurinn Bröttukinn 8, Hafn-
arfirði, auglýsir. Skiptum á notuðum
videospólum, aðeins 30 kr. skiptigjald.
Uppl. í síma 54303. Ómar.
Ávallt nýtt efni,
m.a. Kane og Abel, Til lífstíðar,
Mannaveiðarinn, Rambo, Hrafninn
flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl-
gætis- og videohöllin, Garðatorgi 1,
Garðabæ. Opið frá 9—23.30 alla daga.
Sími 51460.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur sjónvörp, videotæki og
afspilunartæki í umboðssölu (langur
biðlisti). Videoleigur, athugið, hugum
aö skiptimarkaði fyrir videomyndir.
Heimildir samtímans, Suðurlands-
braut 6, sími 688235.
Beta — Videohúsið — VHS.
Frábært textaö og ótextaö myndefni í
Beta og VHS. Afsláttarpakkar, afslátt ■
arkort og tæki á góðum kjörum. Kred-
itkortaþjónusta. Opið alla daga fra kl.
14—22, Skólavöröustig 42, simi 19690.
VHS — Videohúsiö — Beta.
Stopp!
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól-
ur með. Videoleigan Sjónarhóll,
Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfiröi.
Nýtt efni — nýjar barnaspólur.
Gott úrval var að koma af nýjustu
myndunum og allt meðlæti til þess að
hafa það náðugt. Opið alla daga kl. 9—
23.30. Sölutuminn Straumnes, video-
leiga, Vesturbergi 76, sími 72514.
Video — þvottavél.
Nýtt Samsung VHS video til sölu,
módel 1986, mikill afsláttur gegn stað-
greiðslu, einnig nýleg Alda þvottavél.
Sími 24852.
Topp myndefni:
m.a. Rambo, Mask, Mean Season, Em-
erald Forest, Birdy, Til lífstíðar, Siam,
Erfinginn, Death in California, Brew-
sters Millions, Desperately Seeking
Susan o.m.fl. Opiðalla daga frá 14—23.
Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, simi
23670.
Tökum á myndband:
skírnarathafnir, afmæli, fermingar,
brúðkaup, árshátíðir, ættarmót o.fl.,
einnig námskeið og fræðslumyndir fyr-
ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slides og 8 mm kvikmyndir yfir á
myndbönd. Heimildir samtímans, Suð-
urlandsbraut 6, sími 688235.
Sjónvörp
Nýtt, ónotað 22"
litsjónvarpstæki til sölu á góðu verði.
Uppl. í símum 17195 og 681965.
Vetrarvörur
Vélsleðafólk, athugið.
Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar,
hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu-
fríu gleri, hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt
kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og
gleraugu. Skráum vélsleða í endur-
sölu, mikil eftirspurn.
Hænco,
Suðurgötu3a,
simar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Snjóköttur — vélskíði.
Til sölu nýr og ónotaður snjóköttur, vél
50 cc, gerð Chrysler USA, þyngd 33 kg,
ljósabúnaður. Uppl. í síma 91-72530.
Vélsleði til sölu,
Yamaha SS 440, árg. ’83, 51 hestafl, á
nýju belti, ekinn 5300 km. Uppl. gefur
Þorlákur í síma 96-44214 milli kl. 19 og
20.
Kuldagallar.
Loðfóðraðir gallar meö hettu, vatns-
þétt nælonefni í ytra byrði. Rúdólf,
Helíu, símar 99-5004 og eftir kl. 17 99-
5840.
Tölvur
Tökum i ritvinnslu
eða prentsetningu alls kyns ritgerðir,
skýrslur, samninga, dreifi- og frétta-
bréf, bækur og tímarit. Uppl. í síma
51072.
Apple Macintosh 512 K,
ritvinnsluforrit og teikniforrit fylgja.
Verð 79.000, útborgun 20.000, eftir-
stöðvar á 8 mánuöum. Apple Ile 128 K
meö tveimur drifum. Verð 59.000, út-
borgun 15.000, eftirstöðvar á 6 mánuð-
um. Apple IIc 128 K með einu drifi.
Verð 45.000, útborgun 10.000, eftir-
stöðvar á 6 mánuðum. Uppl. í Radíó-
búðinni, Skipholti 19, Sími 29800.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Eingöngu fagvinna.
Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími
15102.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verð-
tilboö ef óskað er. Látið fagmenn vinna
verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Klæðum oq qerum við
bólstruð húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fjarðar-
bólstrun, Revkjavíkurvegi 66, Hafnar-
firði, sími 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og vatns-
sugur. Tökum að okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og versl-
unum. Einnig tökum við teppamottur
til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma
72774, Vesturbergi 39, Reykjavík.
Dýrahald
Kjóavellir, tamning.
Tökum hross í tamningu og þjálfun á
félagssvæði Andvara, Kjóavöllum.
Björg Olafsdóttir og Orn Karlsson.
Símar 23605 og 22971.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Görts-tölthnakk. Uppl. í
síma 77577 eftir kl. 21.
Óska eftir hálfstálpuðum
hundi af stórhundakyni, má vera
blandaður. Uppl. í síma 651847.
Hestamenn. Tamning — þjálfun.
Get bætt við mig nokkrum hrossum í
mars og apríl. Uppl. hjá Símoni Grét-
arssyni, Efra-Seli, sími 99-3228.
Járningar.
Dragið ekki uppjárningu, forðist ranga
fótstöðu. Pantiðtímanlega fyrir páska.
Vönduð vinna. Tímapantanir hjá
Sveini Hjörleifssyni í síma 54592.
Geymið auglýsinguna.
4 nýlegir hesthúsbásar
ásamt hlöðu og kaffistofu til sölu, tek
bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 73346.
Hestamenn.
Komið og fræðist af þekktum hesta-
mönnum. Benedikt Þorbjörnsson,
Gunnar Arnarsson, Einar Oder, Sigur-
björn Bárðarson og Skúli Kristjónsson
koma og segja frá reynslu sinni við
þjálfun og sýningu keppnishesta.
Fundurinn verður í félagsheimili
Kópavogs fimmtudaginn 27. febrúar
kl. 20.30. Allir velkomnir. Fræðslu-
nefnd Gusts.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum
tilboð, teiknum, góðir greiðsluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
Óska eftir að kaupa mótaplötur,
til dæmis doka og mótatimbur, 1X6 og
2X4. Upol í4 -ftir kl. 15.
Byssur
Byssur — umboðssala.
Vegna mikillar eftirspumar óskum við
eftir öllum gerðum af haglabyssum og
rifflum í umboössölu. Ath.: I janúar,
febrúar og mars er verslunin opin frá
kl. 16—18 mánudaga — föstudaga og
10—12 laugardaga. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, sími 84085.
Skotveiðifélag íslands tilkynnir fræöslufund fimmtudaginn 27. febr. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmu- vegi 14, Kópavogi. Gestur kvöldsins, Stefán Jónsson, fyrrverandi alþingis- maður, spjallar um endur og andaveið- ar. Áhugafólk velkomiö. Heitt á könn- unni. Munið villibráðarkvöldiö 8. mars.
Hjól J
Honda MT 50 cc '81 til sölu, nýsprautað og vel með farið, í toppstandi. Verö 25 þús. staðgreitt. Sími 18393 eftirkl. 20.
Yamaha XZ 550 árg. '82 til sölu, skemmt eftir árekstur. Odýrt. Uppl. í síma 21240 kl. 8—18. Lúðvík. Varahlutir í Honda 50 CC vélhjól: Original varahlutir, hagstæð- asta verðiö, góður lager og langbestu gæðin. Allir varahlutir í hjól árg. ’79 og eldri með allt að 50% afslætti. Höfum einnig úrval af öryggishjálmum á mjög hagstæðu verði. Gerið verð- og gæðasamanburð. Honda á Islandi, Vatnagörðum 24, sími 38772 og 82086.
Reiðhjólaviðgerðir, BMX þjónusta, setjum fótbremsu á BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur, ventla, lása, ljós o.fl. Einnig opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 50, sími 15653.
Kawasaki GPZ 1100 árg. '82 til sölu, þarfnast viðgerðar. Skipti á ódýrari bíl sem mætti þarfnast við- geröar. Uppl. í síma 667363.
Yamaha eigendur ath. Erum að rýma til, seljum þess vegna ýmsa Yamaha varahluti á niðursettu verði. Komið og skoðið úrvalið. Yamaha umboðiö, Bílaborg, sími 681299.
Vél í Hondu 50 CC árg. ’80—’85 óskast til kaups. Sími 75472.
3ja ára, 5 gíra kvenmannsreiðhjól til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 34673 milli kl. 17.30 og 22 í dag.
Fasteignir
Tvö mjög vistleg einstaklingsherbergi miðsvæðis í borg- inni til sölu. Herbergjunum fylgir að- gangur aö þvottahúsi og snyrtingu, mjög hentugt fyrir t.d. skólafólk, lang- ferðabilstjóra eða aðila sem oft eiga erindi til Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-527.
íbúð i Þorlákshöfn til sölu, 3ja herb. í risi, 60 ferm, tilboð óskast. Uppl. gefur Eignasalan, símar 19540,19191 og 622077.
Fyrirtæki
Góð verslun með góðri veltu til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-319.
Sjoppa með kvöldsöluleyfi til sölu, meö lítilli videoleigu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-499.
Til sölu söluturn, góð velta, er í vesturbæ, framtíðar- staður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-048.
Bátar
Óska eftir að kaupa eina eða tvær
12 volta handfærarúllur. Hafið sam-
; band við auglþj. DV í síma 27022.
H-456.'
Óskum eftir að taka á leigu
6—10 tonna bát í 4—5 mánuöi, hugsan-
leg kaup að leigutíma loknum. Uppl. í
síma 93-8348 á kvöldin.
Óska eftir að taka bát á leigu,
stærð 5—12 tonn. Uppl. í síma 20772.
Utgerðarmenn, skipstjórar,
fiskeldisstöövar. Til sölu grásleppu-
netateinar, þorskanetateinar, flottein-
ar, ásamt netafloti, fiskilinu og ábót.
Rækjutroll, Sputnik, Kault, Skervoy,
Allegro, snurvoðir, allar gerðir, tog-
ara- og bátatroll, allar gerðir, loönu-
og siidarnótaefni fyrirliggjandi. Otbú-
um skelplóga, seiðapoka og eldisgirð-
ingar, víravinnsla. Fyrirliggjandi vír-
ar, lásar, keöjur, bobbingar o.m.fl. til
útgerðar. Netagerðin, Grandaskála,
símar 91-16302,14507. Veiðiverk, Sand-
.-.ívvyí OO
SKIPPER
UTDÝPTARMÆLAR
SKIPPER CS 110
3 litir - dýpisaðvörun
5 tommu skermur
SKIPPER CS 112
8 tommu skermur
8 litir - dýpistölur
botnstækkun-botnlæsing
SKIPPER CS 115
10 tommu skermur
8 litir - dýpistölur
botnstækkun-botnlæsing
SKIPPER CS116
11 tommu skermur
8 litir - 38 og 50 kHz
botnstækkun-botnlæsing
SKIPPER CS 119
11 tommu skermur
8 litir - dýpistölur
botnstækkim-botnlæsing
2 tíðnir samtímis á skermi
38 og 50 kHz
Fridrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavik,
Simar 14135 — 14340.