Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1986, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR1986. í I -J& Ymislegt Brottfluttir Saurbæingar hafa í nokkur ár komið saman utan Dalahéraðs einu sinni á vetri þar sem þeir hafa eflt sín kynni og tengsl við átthagana. Nú í ár verður þessi samkoma haldin í Risinu að Hverfís- götu 105 í Reykjavík nk. laugardag þann 1. mars og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Miðasala verður í Risinu á miðvikudag, 26. febrúar, kl. 17.00 til 19.00. Hallgrímskirkja, starf aldraðra Opið hús verður haldið í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, fímmtudag, og hefst kl. 14.30. Dagskrá: Guðrún Finnbjarnardótt- ir syngur vinsæl lög og sr. Jón Kr. ísfeld segir frá. Kaffiveitingar. Ný fyrirtæki Ný hársnyrtistofa í Keflavík Nýlega var opnuð í Keflavík hár- snyrtistofan Hár inn. Stofan er til húsa að Hólmgarði 2 og er síminn 4255. Eigandi stofunnar er Ólöf Guðfinna Loftsdóttir og býður hún upp á alla almenna hársnyrtingu fyrir dömur og herra, s.s. permanent, strípur, blástur óg djúpnæringu. Stofan er opin mánudaga til fimmtu- daga kl. 9 18, föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10 12. Ágúst Kárason, Grenihlíð 9, Sauðár- króki, rekur fyrirtæki undir nafninu Rafeindavirkinn. Fyrirtækið mun annast alla almenna þjónustu á siði Rafeindavirkjunar svo sem nýlagnir og viðgerðir á lögnum og tækjum o.fl. Starfsemin mun fyrst um sinn fara fram að Sæmundargötu 1 á Sauðárkróki. Hárgreiðslustofa Eddu Hinriks, Æsufelli 6, Breiðholti Sími 72910. Opið til kl. 8.00 á fimmtudögum og laugardögum kl. 10-16. HVEftfí Vesturgötu Nýlendugötu Ásvallagötu Brávallagötu Hofsvallagötu Ljósvallagötu Háaleitisbraut 52-155 Stigahlíð 2—95 Grænuhlið. Sendlar óskast á afgreiðslu DV. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hyrjarhöfða 2, þingl. eign Alberts Rútssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Jóns Ólafssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudag 28. febrúar 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hólabergi 64, þingl. eign Lárusar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykajvík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 28. feþrúar 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Utvarp_____________Sjónvarp Magnús Þorieifsson viðskiptafræðingur: Tarrat er bara nokkuð góður arfirði eystra tekinn tali í gær og það var fróðfegt að hfusta á hann segja frá þróun staðarins, mannfíf- inu þar og fleiru. Mér finnst oft ágætt að hfusta á bamaútvarpið og það á við um efhi þess í gær. Svo þótti mér einsöngur Ágústu Ágústsdóttur góður og að lokum heyrði ég frá skákmótinu sem er nýfokið og það líkaði mér náttúr- lega vef. Sjónvarpið hafði vinninginn jrfír útvarpið í gær en þó var hvort tveggja fremur gott. Venjufega finnst mér útvarp og sjónvarp gott, en ég hfusta meira á rás eitt en tvö, á rás eitt eru nokkrir þættir sem ég vil alls ekki missa af. Ég hafði augun hjá mér í gærkvöldi og horfði á sjónvarpið. Mér fannst það gott. Fyrst er að nefha heimild- arþáttinn um sjónvarpið, ég kann mjög vel við hann, það er margt sem kemur þar fram. Taggart, skoski sakamálaþáttur- inn, er bara nokkuð góður og áhuga- verður að mínum dómi og ég reyni að fylgjastmeð honum. Nú, Kastljós í gær var ákaflega upplýsandi um Filippseyjar og ásýandið þar í pólitíkinni. í útvarpinu hlustaði ég á Svaðilfar- ir á Grænlandsjökli og hafði gaman af. Sömuleiðis þótti mér gaman að heyra Barið að dyrum fyrir austan. Það var greinargóður maður á Borg- Tapað-Fundið Árshátíð Átthagasamtaka Hérðasmanna verður haldin í Domus Medica laug- ardaginn 1. mars nk. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Dagskrá verður fjöfbreytt, flutt af skemmtikröftum frá Áttahagasam- tökunum og Menningarsamtökum Héraðsbúa. Aðgöngumiðar verða afhentir í Domus Medica fimmtudag og föstu- dag kl. 17.00-19.00. Tískuverslunin Bentína - nýtt nafn - nýtt húsnæði. Tískuverslunin X-ið, sem undanfarin ár hefur verið að Laugavegi 33, flutti nýlega að Laugavegi 80 í nýtt og rúmgott húsnæði. Samtímis var skipt um nafn á fyrirtækinu og heitir það nú Bentína. Fyrir skömmu skipti verslunin um eigendur og nú reka mæðgurnar Sigrún Viggósdóttir og Anna María Valdimarsdóttir versl- unina Bentínu sem sérhæfir sig í tísku- og leðurvörum frá Frakklandi, Bretlandi og Portúgal. Eftir nafn- og húsnæðisbreytinguna hefur vöruúr- valið aukist umtalsvert. Á þessari mynd sem tekin var á opnunardaginn eru t.f.v. Aðalheiður Magnúsdóttir, Sigrún Viggósdóttir og Anna María •Valdimarsdóttir, en þær vinna allar í versluninni. Meirihluti í Arnar- flugi til sölu Svört budda tapaðist f gær tapaðist svört budda í námunda við Hampiðjuna. f buddunni voru lyklar og peningar. Finnandi vin- samlegast hafi samband við Dísu eða Fríðu í prentsmiðju DV, sími 27022. Smjörút- sala í upp- siglingu Smjörfjaffið er orðið myndarlegt í birgðageymslum. Ákveðið hefur verið að fara að rýma til og eru allar líkur á smjörútsölu á næstunni, samkvæmt uppfýsingum frá landbúnaðarráðu- neytinu. _kb Arshátíðir Ferðalög Þórsmörk - góuferð 28. ferúar 2. mars, þriggja daga ferð í Þórsmörk. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Þeir mörgu sem þegar hafa skráð sig taki farmiða sem fyrst. Óbyggðaferð er afltaf til ánægju. Munið skjófgóðan fatnað og þægiíega skó. Munið vetrarfagnaðinn 7. mars. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni, Öldugötu 3 og einnig miðvikudag 26. febrúar á kvöídvöku F.f. Ferðafélag fslands Gestur Guðjónsson frá Bæ í Lóni er sjötugur í dag. Hann er til heimilis að Ásgarði 37 i Reykjavík. Kona hans er Svava Hannesdóttir. Hluthafafundur Amarflugs, þar sem mættir voru fulltrúar fyrir 89,26 pró- sent hlutafjár, samþykkti í gær þá tillögu stjómar félagsins að auka hlutafé um tæpar 97 milljónir króna, úr 48 milljónum króna í 145 milljónir króna. Fullorðinn maður var fluttur á slysa- deild vegna ótta um reykeitmn eftir að íbúð hans fylltist af reyk seint í gærdag. Hann fékk að fara heim eftir skoðun. Eldurinn kviknaði í plastpokum í ruslafötu. Mikinn reyk lagði um íbúð- ina og ganga í húsinu sem er við Hverfisgötuna. Slökkviliðið réð niður- Frá Jóni G. Haukssyni, DV, Akur- eyri: „Nei, það var ekki gengið frá kaup- unum í gær, það bættust við fleiri atriði, ég er einmitt að fljúga suður á eftir til að athuga þau,“ sagði Rúnar Gunnarsson, annar eigandi H-100 um kaupin á Sjallanum. Jafnframt var samþykkt að núver- andi hluthafar falli frá forkaupsrétti sínum. Þeir sem vilja kaupa hlutafé í Amar- flugi hafa hálfan mánuð til að ákveða sig. Frestur til að skrá sig fyrir hlutum rennur út 15. mars. -KMU lögum eldsins áður en alvarlegt tjón hlaust af. Einhveijar skemmdir urðu þóafreyk. Reykur af plasti getur verið mjög hættulegur. Þótti því vissara að flytja manninn á slysadeild til að ganga úr skugga um að honum hefði ekki orðið meint af. „Ég er satt að segja ekkert vongóður um að samið verði um kaupin í dag,“ sagði Rúnar. Það sem Iðnaðarbankinn í Reykjavík er að skoða em skuld- breytingar. H-100 mun yfirtaka tugi milljóna króna skuldir Sjallans. Þess- urti skuldum vilja þeir láta skuld- Jjreyta. Eldurííbúð Ótti við reykeif run -GK SJALLINN ÓSELDUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.