Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986. 3 Fréttir „Stefndum beint upp í klettana" - Halldór ÍS rak stjómlaust upp í klettafjöm Við lá að illa færi aðfaranótt mið- vikudagsins þegar stýri brotnaði á bátnum Halldóri ÍS-14 og rak hann stjómlaust í átt að klcttafjöru fyrir utan Brjánslæk. Annar bátur, Helgu- vík ÁR 20, kom á staðinn í tæka tíð og tókst að koma taug úr honum yfir í bilaða bátinn og draga hann frá landi. Atburðurinn átti sér stað skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt. Halldór IS er gerður út frá Brjáns- læk á skel. Var hann að koma frá því að landa og var á leiðinni út á legu- færi fyrir utan Brjánslæk þegar stýrið brotnaði. Tók bátinn þegar að reka í átt að klettunum. „Við komum út kló og tveim ankerum, en höfðum rekið í klukkustund þegar Helguvíkin kom og kippti í okkur,“ sagði Guðmundur Konráðsson, skipstjóri á Halldóri, í samtali við DV. „Um leið og við höfð- um verið dregnir út á legu kom hífandi rok, þannig að við sluppum mjög vel. En hefðum við ekki náð í Helguvíkina þá hefði allt farið í klessu, því það var bullandi aðfall og við stefndum beint upp í klettana fyrir framan Seltjöm." Fjögurra manna áhöfn er á Halldóri og sakaði engan. Engin hafharaðstaða er fyrir báta á Brjánslæk. Hafa fjórir bátar slitnað upp af legunni fyrir utan og rekið upp í klettafjömna. -JSS Stjóm Blaðamannafélagsins: Furðar sig á um- mælum Matthíasar Stjóm Blaðamannafélags íslands hefur sent Matthíasi Bjamasyni við- skiptaráðherra harðorða ályktun vegna ummæla ráðherrans á alþingi i þá vem að hann myndi styðja setningu laga er skylduðu blaða- og fréttamenn til að brjóta trúnað við heimildarmenn sína. í ályktuninni segist stjóm BÍ furða sig á þessum ummælum ráðherrans, þetta sé tilræði við ftjálsa fjölmiðlun og ættu þau mörgu mál sem til um- ræðu hafa verið upp á síðkastið, svo sem Hafekip og Hjálparstofnun, að vera nægur rökstuðningur fyrir nauð- syn fijálsrar og gagnrýninnar fjölmiðl- unar á íslandi. -FRI Ált þú 65.000,- kr. og ef til vill eldri snnnuno? Með nýju skiptikjörunum okkar getur þú hæglega eignast nýjan Dæmi Peningar kr. 65.000,- lán til 6 mán. - 64.600,- eldri bifr. ca. - 150.000,- = NÝR FIAT UNO Ef ofangreint fyrirkomulag hentar ekki, bjóðum við einnig mjög góð greiðslukjör til lengri eða skemmri tíma, eða uppítöku á öðrum gerðum eldri bíla. Boan umboðið SKEIFUNNI 8 - SÍMI 688850 * : ' OPIÐ I DAG TIL KL. 4 Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 6-22-0-25. Vegna mikillar sölu á mynd- bands- tœkjum jrá cgSAMSUNG WMimm höfum hundrað tœki á sérstöku verksmiðjuuerði... aðeins 29.900 stgr. ■■ »» ;■■■'■::.- jlllllŒiÉiPtefe ijggilljfelia •VX-5IOTC • 12 rásirT^-^ /j gg • ..Slimline" • Stafrænn teljari. (aðeins 9.G cm á hæð). • Sjálfvirk bakspólun. • Framhlaðið m/fjarstýringu. • Hrein kyrrmynd og færsla á milli myndrammá. • Skyndiupptaka m/stillanlegum tíma, • Hraðspólun m/mynd í báðar áttir. allt að 4 klst. • 14 daga minni og 2 ,,prógrömm’'.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.