Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Sæviðarsundi 11, 1. hæð, þingl.eigandi
Gunnar Hjaltested, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Krummahólum 4, 8. hæð D, tal. eigandi
Sigurður V. Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka islands.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Suðurhólum 8, 2. hæð A, þingl.eigandi
Þorkell Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. ’86 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru Baldvin Jónsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Jóhannes L.L. Helgason hrl. og Lands-
banki íslands.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Bíldshöfða 16, hl„ þingl. eigandi Engi hf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G.
Guðjónsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Bíldshöfða 16, 4. hæð austur, þingl. eigandi Steintak hf„ fer
fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Eggert B. Ólafsson hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl.
■___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Lækjarási 3, þingl. eigendur Örn Guðmunds-
son og Hulda Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv.
'86 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Bjarmalandi 20, þingl. eigandi Guðni Jóns-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðendur eru Tómas Þorvaldsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Iðnaðarbanki íslands hf.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Efstasundi 6, kjallara, þingl. eigandi Halldóra
Einarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki íslands, Jón
Eiríksspn hdl„ Tryggingastofnun ríkisins, Iðnaðarbanki Íslands hf„ Útvegs-
banki islands, Pétur Guðmundarson hdl„ Skúli J. Pálmason hrl. og Baldvin
Jónsson hrl.
_____________________ Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kambsvegi 1, tal. eigendur Friðrik Magnússon og Hrefna Frið-
riksd., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hraunbæ 58, 3. hæð norður, tal. eigandi
Guðrún H. Magnúsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjarni Ás-
geirsson hdl.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Skeifunni 8, þingl. eigandi Jón Sigurðsson
o.fl„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og
Búnaðarbanki islands.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign-
inni Hjallabraut 13,2. hæð t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Sigurbergs Þórarinsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Gjaldheimtunnar í
Hafnarfirði á eigninni sjálfri mánudaginn 17. nóvember 1986 kl. 16.00.
______________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Norðurbraut 11, Hafnarfirði, þingl. eign Ægis Ingvarssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnár í Hafnarfirði á eigninni sjálfri mánudaginn 17.
nóvember 1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Götóttur
lofthjúpur
Þynnist ósonlagið í lofthjúpi
jarðar verulega gæti allt líf á
jörðinni verið í hættu. Þegar er
vitað að gat hefur myndast í
ósonlagið yfir SuðurskauLs-
landinu. Enginn veit með vissu
hvað veldur þessari breytingu
þótt vísindamenn hafi varið veru-
legum tíma í rannsóknir suður
þar.
Vísindamenn frá Bandaríkjun-
um og Nýja Sjálandi, sem verið
hafa við rannsóknir á Suður-
skautslandinu, áætla að ósonlag-
ið þynnist um allt að 40% yfir
íshellunni hvert vor og margt
bendir til að sama breyting verði
yfir norðurskautinu þótt í minna
mæli sé.
Susan Solomon, sem er fyrirliði
hóps bandarískra vísindamanna
sem rannsakar lofthjúpinn yfir
Suðurskautslandinu, segir að ef
gatið stækki verulega frá því sem
nú er gæti áhrifa þess farið að
gæta um alla jörðina. Ósonlagið
er að mestum hluta úr súrefni og
ver jörðina fyrir útfjólubláum
geislum sólarinnar.
Óleyst gáta
Enn er höfuðáhersla lögð á að
finna út af hverju ósonlagið
þynnist þegar vorar á heim-
skautasvæðunum og hvort
ástandið fari versnandi ár frá ári.
Bandaríski órverufræðingur-
inn Stephen Alexander segir að
ef sambærilegt gat myndaðist í
ósonlagið yfir hlýrri svæðum þá
væri í raun og veru ástæða til að
hafa áhyggjur. Tíðni húðkrabba-
meins mundi aukast í bæði
mönnum og skepnum auk þess
sem hugsanlegt er að erfðalitn-
ingar í öllum lífverum gætu
breyst.
Alexander hefur verið við rann-
sóknir á Suðurskautslandinu í
meira en ár. Hann segir að enn
sé einungis kenningum til að
dreifa um orsakir og afleiðingar
breytinganna á ósonlaginu. „Við
vitum í raun og veru harla lítið
um hvað er að gerast,“ segir
Alexander. „Enn sem komið er
höfum við aðeins komist yfir
nokkur brot afheildarmyndinni."
Bandaríkjamenn hafa nú fjóra
hópa vísindamanna á Suður-
skautslandinu við rannsóknir á
ósonlaginu. Þeir voru sendir á
vettvang fyrren vani er að hefja
rannsóknir suður þar. Yfir vetur-
inn liggja allar rannsóknir niðri.
Bandarikjamennirnir hófu störf í
lok vetrar til að geta fylgst með
breytingunum á ósonlaginu frá
byrjun.
Áhrif mengunar
Þeir hafa komist að því að
breytingamar hófust í lofthjúpn-
um fyrir um það bil einum
mánuði. Þynning ósonlagsins
kemur fram í um 12 til 20 kíló-
metra hæð yfir íshellunni.
Enn sem komið er hafa engar
vísbendingar komið fram um að
þynning ósonlagsins stafi af veð-
urfari liaimskautasvæðanna þótt
enn bóli ekkert á trúverðugri
skýringu.
Helst dettur mönnum í hug að
leita skýringarinnar á þynningu
ósonlagsins til vaxandi mengun-
ar í andnimsloftinu en hvemig
það gerist nákvæmlega hefur
engum tekist að skýra.
Það voru breskir heimskauta-
könnuðir sem fyrstir uppgötvuðu
þynningu ósonlagsins fyrir 10
árum. Enginn veit þó með vissu
hvort þetta fyrirbæri er eldra.
Visindamenn hallast þó almennt
að því að þynningin sé tilölulega
nýtilkomin og draga þá ályktun
af að 'nana megi helst rekja til
mengunar.
Enn hefur ekki kornið í ljós
hvort göt í ósonlagið myndast
víðar en yfir heimskautasvæðun-
um. Það getur þó vel verið þótt
rannsóknir skorti til að færa
sönnur á það.
Þau göt sem nú myndast við
heimskautin hafa óveruleg áhrif
á lífið á jörðinni.
Reuter/GK
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Kársnesbraut 52, hluta, þingl. eign Jóhannesar
Valdimarssonar og Matthildar Matthiasdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs
Kópavogs og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn
18. nóvember 1986 kl. 14.45.
_________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1986 á eigninni Marbakkabraut 15, hluta, þinglýstri eign Sigríðar
Hilmarsdóttur, fer fram að kröfu Hjalta Steinþórssonar hdl. og Skúla Pálsson-
ar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 15.00.
______________________Bæjarfógetinn i Kópavogi,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Reyðarkvísl 2, tal. eigendur Sigurður Arin-
björnsson og Ásta Lúðvíksd., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv '86
kl. 13.30. Uppoðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Reykási 33, tal. eigandi Kristján Friðriksson,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 15.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl,
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Klapparási 7 þingl. eigandi Ingimar Ingimarsson, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Heiðarási 3, þingl. eigandi Júlíus Þorbergs-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. nóv. '86 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur eru Útvegsbanki íslands, Hafsteinn Sigurðsson hrl„ Sigurður
Sigurjónsson hdl„ Landsbanki íslands, Jón Finnsson hrl. og Valgarð Briem hrl.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Spóahólum 20, 3. hæð A, þingl.eigendur
Ólafur Guðjónsson og Eyrún Bergsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud.
18. nóv. '86 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl„ Búnað-
arbanki íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavik, Sigriður
Jósefsdóttir hdl„ Sigurður Sigurjónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Gaukshólum 2, 1. hæð J, þingl.eigandi
Gísli Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteiginni Tunguseli 1, ib. 3-1, þingl. eigandi Júníus
Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl. 15.45. Uppþoðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan i Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Skagaseli 10, þingl. eigandi Anders Hansen
og Valgerður Brynjólfsd., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik og Útvegsbanki
Islands.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Logafold 151, tal. eigandi Halldór Eiríksson
o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan i Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
k
%
iV
I
1
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Orrahólum 7, 6. hæð A, tal. eigendur ívar
Erlendsson og Þóra Ingvarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv.
'86 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Funahöfða 17, þingl. eigandi Stálver hf„ fer
fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. nóv. '86 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Landsbanki íslands, Iðnþróunarsjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
í Reykjavík og Iðnlánasjóður.
_______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.