Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Page 9
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986.
9
Ferðamál
Þótt tekjurnar af ferðamönnum fyrstu sex mánuði ársins hafi hækkað hafa Spánverjar stórar áhyggjur og ætla að reyna
að fá í framtiðinni ferðamenn sem hafa áhuga á menningarverðmætum en ekki bara baðstrandarlifi.
málaráðið verja allt að andvirði 11
milljón dollara eða um 450 millj. ísl.
kr. til endurbóta á spönsku hótelkeðj-
unni Paradores.
Paradores keðjan er ríkisfyrirtæki
sem rekur um áttatíu og átta fom
klaustur, virki og kastala sem breytt
hefur verið í hótel.
Byggt á grein í The Economist.A.BJ.
Spánverjar lokka
ferðamennina
frá baðströndun-
um inn í landið
gengisskr. 10.11.86
Virðisaukaskattur frá áramót-
um
Verð á matvælum hefur hækkað enn
meira á meðan gengi pesetans hefur
verið frekar stöðugt. Virðisaukaskatt-
ur var tekinn upp um síðustu áramót
í tengslum við inngöngu Spánar í
Efnahagsbandalag Evrópu. Skattur-
inn er mismunandi hár, frá 3% upp í
30%. Sem dæmi má nefna að skattur-
inn er 30% af vikuleigu bílaleigubíls.
Ignacio Fuejo, sem starfar í ferða-
málaráðuneytinu, hefur sagt í blaða-
viðtali að hann vilji kappkosta að
Spánn haldi áfram að verða áfanga-
staður Qöldans sem skemmtilegur og
ódýr sumarleyfísstaður.
Tími fyrir annað en ódýr vín
og mengaðar baðstrendur
En bæði hann og ríkisstjórnin hafa
gert sér grein fyrir því að nú er kom-
inn tími til þess að Spánn bjóði upp á
eitthvað meira en ódýrt vín og smá-
skika af baðströnd fyrir tekjulitla
ferðamenn. I ár lætur stjómin í fyrsta
skipti fé af hendi rakna til þess að
hreinsa mengaðar baðstrendur vin-
sælustu ferðamannastaðanna.
Spánverjar vilja gjaman lengja
ferðamannatímann frá því í mai og til
október og draga úr þeirri miklu þröng
ferðamanna sem sækja landið heim í
júlí\)g ágúst. Mikið átak hefur verið
gert til þess að lokka ferðamennina frá
ströndinni inn í landið.
Nuddpottar og diskótek
Nú i híaust gáfu ríkisjárnbrautimar
út sérstaka „túrista-miða“, spönsk
útgáfa af „Europass" lestarkortinu
sem margir kannast við. Með því er
hægt að ferðast í ákveðinn tíma fyrir
ákveðna fjárupphæð. Til þess að
freista þess að fá kröfuharðari og efn-
aðri ferðamenn en hingað til hafa
einnig verið teknar upp sérstakar lest-
arferðir til sögustaða inni í landinu.
Um borð í lestinni er framreiddur sér-
stakur spánskur matur og sérstök
spönsk eðalvín eru á borðum. í þessar
ferðir eru notaðir uppgerðir jámbraut-
arvagnar frá 1920, Andalúsíuhraðlest-
arinnar, sem fer um Granada, Malaga,
Jerez, Cordoba og Sevilla á fimm dög-
um.
Þetta er hin mesta lúxusferð með
heitum nuddpottum, diskóteki og mat-
reiðslumeistara sem áður matreiddi
ofan í sjálfan Frankó. Svona fimm
daga ferð kostar sem svarar tæplega
70 þúsund ísl.kr.
Golfvellir og saunaböð í
klaustrum og virkjum
Spánska ferðamannaráðið ætlar að
leggja áherslu á í framtíðinni að fá
STADFESTING A
MAZDA 323 sigraði í samkeppni um „Gullna
stýrið" sem veitt er árlega af þýska blaðinu
„Bild am Sontag“, stærsta og virtasta dagblaði
sinnar tegundar í Evrópu.
Þessi eftirsótta viðurkenning er veitt þeim
bílum, sem taldir eru hafa skarað fram úr og
sigraði MAZDA 323 með miklum yfirburðum í
sínum flokki.
Þjóðverjar eru afar kröfuharðir bílakaupendur.
Það er því engin furða að MAZDA nýtur geysi-
legra vinsælda í Vestur Þýskalandi.
Gerir þú ekki líka kröfur? Komdu þá og
skoðaðu MAZDA 323, þú verður ekki fyrir von-
brigðum!
MAZDA 323 1.3 Sedan, sem sést hér að ofan,
kostar nú aðeins 369 þúsund krónur og aðrar
gerðir kosta frá 338 þúsund krónum.
Þrátt fyrir að bandarísku ferða-
mennfrnir hafi haldið sig heima við á
sl. sumri jukust tekjur Spánverja
fyrstu sex mánuði ársins um 48%, en
bandarískir ferðamenn hafa jaínan
verið fjölmennastir á spönskum ferða-
mannaslóðum. Spánverjar hafa miklar
áhyggjur því að þrátt fyrir hækkun á
tekjum jókst fjöldi ferðamannanna
ekki nema um 7,45 fyrstu sex mánuð-
ina frá árinu áður.
Auknar tekjur vegna hækkaðs
verðlags
Mestur hluti tekjuhækkunarinnar á
rætur að rekja til hækkaðs verðlags
en ekki vegna þess að ferðamenn hafi
eytt meiri fjármunum. Dagar Spánar
sem sérstaklega ódýrs ferðamanna-
staðar eru senn taldir.
Vinnulaun hafa farið hækkandi og
sömuleiðis hótel- og veitingahúsa-
kostnaður. í apríllok höfðu laun
hækkað um 13,2% og í júlí hafði fram-
færsluvísitalan hækkað um 9,3%.
Þama er um mikla hækkun að ræða
miðað við evrópskan mælikvarða.
fleiri ferðamenn sem áhuga hafa á að
kynnast menningu þjóðarinnar.
Reyna á að lokka ferðamennina frá
baðströndunum með því að hressa við
aðstöðuna inni í landinu. Nefna má
Taramundi í Asturia-sýslu. Þar í
grennd er að finna miklar rústir frá
tímum Rómverjanna. Þar er lífið líka
frumstætt á margan hátt, t.d. em kým-
ar handmjólkaðar.
Ferðamálaráð hefur einnig ákveðið
að styðja við bakið á einkaframtakinu
með lánveitingum til ýmissa fram-
kvæmda. Ekki til þess þó að byggja
fleiri ódýr hótel heldur til þess að lag-
færa aðstöðuna sem fyrir er eins og
að byggja golfvelli, gufuböð og sund-
laugar og umfram allt, lagfæra
vegakerfið. Á þessu ári hyggst ferða-