Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBÉR 1986. íslenska ólympiusveitin sem teflir í Dubai. Efri röð (f.v.): Margeir Pétursson, Guðmundur Sigurjónsson, Kristján Guð- mundsson (liðsstjóri), Karl Þorsteins og Þráinn Guðmundsson, forseti Skáksambands íslands. Neðri röð: Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson. afbrigðið af drottningarbragði og reyndar fleiri byrjanir. Hvítur stefhir á „minnihlutasókn" peðanna á drottn- ingarvæng en til mótvægis leitar svartur eftir færum kóngsmegin. 20.-Dg5 21,Kh2 Hc7 22.Rc5 Bc8 23.Hel g6 24.Hacl h5 25.b5? Það er ólíkt Karpov að skynja ekki hættuna, nema hann hafi einfaldlega vanmetið afleiðingar næsta leiks svarts. 25.-Rxg2! 26.Kxg2 h4 27.bxc6 hxg3 28,fxg3 Hxe3 29.Hxe3 Dxe3 30.cxb7 Bxb7 31,Dc3 31, -Hxc5! 32.Dxc5 Ekki 32.dxc5 d4+ og vinnur drottn- inguna. En nú missir hvítur tvo menn fyrir hrók og tapar vegna opinnar kóngsstöðunnar. 32. -Dxd3 33.Dc3 De2+ 34.Kgl Re6 35. Hel Rxd4! Gerir endanlega út um taflið. Ef 36. Hxe2 Rxe2+ og gafflar drottning- una. 36.Khl Rb5 -Og Karpov gafst upp. -JLÁ í boði fyrir efstu pör og spilað um gullstig. Fyrri umferðin hefst kl. 20. á föstu- dagskvöldinu en síðari umferðin kl. 13 á laugardeginum. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson en Vigfús Pálsson mun annast tölvuútreikn- ing. Frá Skagfirðingum: Birgir Þorvaldsson og Högni Torfason urðu sigurvegarar í haust- barometertvímenningskeppni deild- arinnar. 34 pör tóku þátt í keppninni og voru spiluð 5 spil milli para, allir v/alla. Urslit urðu þessi: stig 1. Birgir Þorvaldsson - Högni Torfason 293 2. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 269 3. Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 248 4. Guðmundur Theodórsson - Ólafur Óskarsson 229 5. Gísli Steingrímsson - Guðmundur Thorsteinss. 221 6. Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 194 7. Ármann J. Láruss. - Helgi Viborg 160 8. Steingrímur Steingrímss. - Örn Scheving 146 9. Erlingur Kristjánss. - Þóröur Þórðarson 116 10. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 85 Næsta þriðjudag hefst svo aðal- sveitakeppni deildarinnar. Skráning sveita er þegar hafin og geta spilarar snúið sér til Sigmars Jónssonar (687070) eða Ólafs Lárussonar (16538-18350), til skráningar. Spilaðir verða tveir leikir á kvöldi, allir v/alla. Spilað er í Drangey v/ Síðumúla. Allt spilafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Frá Bridgefélagi Tálknafjarðar: Brynjar Olgeirsson og Egill Sig- urðsson sigruðu í 4 kvölda tvímenn- ingskeppni félagsins, eftir góða keppni. Röð efstu para varð þessi: stig 1. Brynjar Olgerisson - Egill Sigurðsson 558 2. Jón H. Gislason - Ævar Jónasson 588 3. Guðlaug Friðriksd. - Steinberg Ríkharðsson 435 4. Ólöf Ólafsdóttir - Björn Sveinsson 488 Næstu þrjú kvöld verður spilaður einmenningur. Guömundarmót á Hvammstanga: Laugardaginn 1. nóvember sl. var haldið Guðmundarmót á Hvamms- tanga. 24 pör mættu til leiks og var spilaður barometer með þremur spil- um milli para. Stjórnandi var Guðmundur Kr. Sigurðsson en hon- um til halds og trausts var ísak Örn Sigurðsson úr Reykjavík. Sigurvegarar í mótinu urðu þeir bræður frá Siglufirði, Ásgrímur og Jón Sigurbjörnssynir. Röð efstu para varð þessi: Stig 1. Ásgrímur Sigurbjörnsson - Jón Sigurbjörnsson 143 2. Þórir Leifsson - Þorsteinn Péturss. Borgarf. 112 3. Ólafur Jónsson Steinar Jónsson Sigluf. 82 4. Jón Ág. Guðmundss. - Guðjón Stefánss. Borgarn. 78 5. Karl Sigurðsson - Kristján Björnss. Hvammst. 78 6. Rúnar Ragnarsson - Unnsteinn Arason Borgarn. 74 7. Björk Jónsdóttir - Valtýr Jónass. Sigluf. 52 8. Hans Magnússon - Hrólfur Guðmundss. Hólmav. 52 9. Aðalbjörn Benediktss. - Jóhannes Guðm.ss. Hvamst. 48 Verðlaun í mótið voru gefin af Meleyri h/f. Þetta mót, sem fyrri keppni, er tileinkað Guðmundi Kr. Sigurðssyni, hinum aldna heiðurs- manni í bridgelífi okkar íslendinga. Jón og Sigurður sigruðu; að venju........ Stærsta opna mót sem haldið hefur verið á íslandi til þessa í bridge, var spilað sl. sunnudag. Það var af- mælismót Skagfirðingafélagsins í Reykjavík, en 6. desember nk. verður félagið 50 ára. Veður haldinn af- mælisfagnaður í Broadway það sama kvöld. 72 pör mættu til leiks og var salur- inn að Skipholti 50 (Sóknarhúsið) þétt setinn. Spilaður var Mitchell- tvímenningur, tvær umferðir, sam- tals 60 spil, og notast við tölvuút- reikning. Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson sigruðu, en þeir félagar eru að verða eins og Bella- donna og Garozzo á sínum tíma, tapa helst ekki tvímenningi (saman). Eftir fyrri umferðina leiddu mótið tveir kornungir spilarar, þeir Júlíus Sigurjónsson og Matthías Þorvalds- son. Er líða tók á sunnudaginn, hefur tollur fyrri dags farið að segja til sín og strákarnir gáfu eftir. Úrslit í þessu stærsta opna móti á íslandi til þessa, urðu: Stig 1. Jón Baldursson - Sigurður Sverriss. BR 995 2. Karl Logason - Svavar Björnss. BR 984 3.-4. Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartars BR 969 3.-+. Jón Pál Sigurjónss. - Sigfús Ö. Árnason TBK 969 5. Björn Eysteinsson - Guðm. Sv. Herm.ss. BR 959 6. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórss. Breiðf. 953 7. Hjálmar S. Pálsson - Jörundur Þórðars. Skagf. 950 8.-9. ísak Ö. Sigurðss. - Ragnar Hermannss. BR 944 8.-9. Hjálmtýr Baldurss. - Sigurður Brynjólfss. Suðn. 944 10. Þórarinn Sigþórsson - Þorlákur Jónsson BR 943 11. Guðlaugur R. Jóhannss. - Hjalti Elíasson BR 930 12. Haukur Leósson - Ingólfur Böðvarss. TBK 923 13. Guðm. P. Arnarss. - Símon Símonarss. BR 922 14. -15. Jóhann Jónsson - Kristinn Sölvason BR 918 16. Júlíus Sigurjónsson - Matthías Þorvaldsson B.R. Breiðfirðing. 916 Þeir Jón og Sigurður fengu ára- mótaferð til Hollands í 1. verðlaun, en þeir Karl og Svavar ferð til Glas- gow. Ásmundur og Karl fá hins vegar frímiða á afmælisfagnaðinn í Broad- way. Ólafur Lárusson sá um stjórnun mótsins. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 10. nóvember hófst hraðsveitakeppni félagsins (15 sveit- ir). Staða efstu sveita eftir 1. umferð: Sveit stig 1. Þorleifur Þórarinsson 576 2. Arnór Ólafsson 557 3. Þórarinn Árnason 553 4. Vikar Davíðsson 550 5. Þorsteinn Þorsteinsson 515 6. Ágústa Jónsdóttir 513 7. Magnús Sverrisson 501 2. umferð verður spiluð mánudag- inn 17. nóvember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. AUGLÝSING frá landbúnaðarráðuneytinu. Athygli skal vakin á því að samkvæmt 1. mgr. 42. gr. laga nr. 46/1985 er innflutningur á kartöflum, nýju grænmeti, sveppum og blómum óheimill nema að fengnu leyfi land- búnaðarráðherra. Við tollafgreiðslu á framangreindum vörum skulu inn- flutningsaðilar framvísa tollskýrslu, áritaðri af landbúnað- arráðuneytinu. 12. nóvember 1986. TOCGUR HF. SAAB UMBOÐIÐ Bildshöfða 16 - Símar 681530 og 83104 Seljum ídag Saab 900 GLS árg. 1982, 5 dyra, grænn, beinskiptur, 5 gíra, ekinn 88 þús. km, vetrar- dekk. Verð kr. 350.000,- Saab GLE árg. 1982,4ra dyra, grænn, sjálfskiptur + vökva- stýri, topplúga, litað gler, rafmagnslæsingar o.fl. Verð kr. 380.000,- Saab 900 GLS árg. 1980, 5 11 dyra, Ijósblár, beinskiptur, I I 4ra gíra, mjög fallegur og II góður bill. Verð kr. 270 þús. Saab 99 GL árg. 1984, 4ra dyra, dökkrauður, beinskipt- ur, 5 gíra, ekinn aðeins 45 þús. km. Mjög góður bíll. Verð kr. 385 þús. Opið laugardag kl. 12-16. Ath. breyttan opnunartima Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Breiðvangi 22, 4. hæð B, Hafnarfirði, þingl. eign Gísla Ellertssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl., innheirrítu ríkissjóðs og Veð- deildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. nóvember 1986 kl. 14.30. _________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. -W-. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Strandgötu 37, 3. h., Hafnarfirði, þingl. eign Helga Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 15.30. ________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Vallarbarði 13, Hafnarfirði, þingl. eign Ragnars Höskuldssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 17. nóvember 1986 kl. 13.30. ________________________Baejarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Óttarstöðum I, hluta, Hafnarfirði, þingl. eign Óla A. Bieltvedt fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 13.30. ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sólbraut 13, Seltjarnarnesi, þingl. eign Aðal- steins Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 17. nóvember 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Suðurgötu 78, kj. nr. 2, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjáifri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 17.00. _________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.