Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Blaðsíða 34
34
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986.
Smáauglýsingar
Range Rover 79 til sölu, ekinn 111
þús., lítur vel út, skipti á ódýrari, góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
39056.
Subaru '84 4x4 til sölu, 2ja dyra, sjálf-
) skiptur með vökvastýri, ekinn 54 þús.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 614504.
Toyota Corolla GT Twin Cam 1600
árgerð ’84 til sölu, 3ja dyra, ekinn
36.000, tvílitur (grár og svartur), skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 93-8284.
Volvo 71, skoðaður ’86, til sölu, sum-
ar- og vetrardekk, útvarp, margt
endumýjað. Verð kr. 30 þús. Uppl. í
síma 46093.
Volvo 145 station árg. ’73 til sölu með
upphækkuðum toppi, hentugur sem
vinnubíll fyrir ýmsan flutning, þarfn-
ast sprautunar. Uppl. í sima 40409.
Willys ’64 með Volvo B-20 vél til sölu,
ennfremur 10 ungar stóðhryssur o.fl.
hross og hús á Land-Rover í sér-
flokki. Uppl. í síma 99-8551 eða 8568.
Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð-
ir bíla, ásetning fæst á staðnum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
Ómissandi í jólabaksturinn. Hinn frá-
bæri Daihatsu Charade ’80 er nú til
sölu, mikið endurnýjaður. Uppl. í síma
666136 og um helgina í síma 667007.
Saab 99 GL árg. ’76 til sölu, ekinn 117
þús. km, verð kr. 120 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 44182.
Lada 1600 78, ágætur bíll, til sölu, til-
boð óskast. Uppl. í síma 671345.
Land Rover dísil ’73til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í síma 95-5409.
Mazda 929 76 til sölu, 4 dyra. Uppl. í
síma 688866 og 35808.
Tilboð óskast í Fiat Uno ’84, skemmdan
eftir árekstur. Uppl. í síma 38188.
Toppbíll, 8 cyl. Bronco til sölu, vel með
farinn, góður bíll. Uppl. í síma 97-6458.
■ Húsnæöi í boöi
Til leigu lítið herb. í Hlíðunum með
aðgangi að baði og jafnvel eldhúsi.
Engin fyrirframgreiðsla en reglusemi
og góð umgengni áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „Hlíðar 23“, fyrir
18. nóv.
Vantar reglusama stúlku litla íbúð?
Til leigu góð einstaklingsíbúð í 1 ár.
Fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt
„Lítil íbúð 111“.
Vönduð þjónustuibúð er til leigu við
Hrafnistu í Hafnarfirði (raðhús), fall-
eg íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „60
ár“ fyrir 20. nóv. nk.
2ja herb. ibúð í Breiöholti til leigu í 6
mán„ með hluta af húsgögnum. Uppl.
í síma 21017 og 79974.
Forstofuherbergi með sérinngangi og
sérsnyrtingu til leigu. Uppl. í síma
18590 eða 16328.
Stórt herb. til leigu í Hlíðunum, að-
gangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma
18201.
■ Húsnæöi óskast
Erum í neyð. Einstæð móðir, öryrki
með 2 uppkomin börn, óskar eftir 2ja
herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla,
skilvísar greiðslur ásamt algjörri
reglusemi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1687.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Öpið kl. 1(1-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hí,
sími 621080.
2ja til 4ra herbergja góð íbúð óskast á
leigu fyrir einhleypan forstjóra, þarf
ekki að vera laus strax (ekki í Breið-
holti). Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
36160 og 15605.
27 ára gamail einstaklingur óskar eftir
að taka 2ja - 3ja herb. íbúð á leigu
sem fyrst, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 934936.
Bankamaður óskar eftir einbýlishúsi,
raðhúsi eða rúmgóðri íbúð til leigu frá
næstu mánaðamótum, 5 í heimili,
yngst 10 ára. Uppl. í síma 76218 og
71050.
Námsmaöur óskar eftir að leigja 2-3ja
herb. íbúð í miðbæ Rvíkur. Reglusemi
og öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 16981 um helgar og e. kl.
18 virka daga.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð,
góðri umgengni og reglusemi heitið
ásamt skilvísum greiðslum, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 38266.
- Sími 27022 Þverholti 11
25 ára barnlaus kona þarf bráðnauð-
synlega á 2ja-3ja herb. íbúð að halda.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1686.
3ja herb. íbúð óskast, helst í miðbæ
Reykjavikur, öruggar mánaðar-
greiðslur, fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 94-3285.
Er í vandræðum! Vantar íbúð eða 1-2
herb. með aðgangi að eldhúsi og baði.
Er reglusöm og þrifin. Húshjálp kem-
ur til greina. Sími 71503 og 43092.
Hjón með tvo drengi óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð, helst í austurbænum,
reglusemi og góðri umgengni heitið
ásamt skilvísum greiðslum. S. 78805.
Húsasmiður óskar eftir herbergi með
snyrtiaðstöðu til leigu, standsetning
kemur til greina. Reglusemi. Uppl. í
síma 75966.
Okkur bráðvantar íbúð í Hafnarfirði
eða nágrenni sem allra fyrst, 4 í heim-
ili. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í
síma 666916.
Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
Ieigu sem fyrst. Erum reglusöm og
skilvís. Vinsamlegast hringið í síma
30205 og/eða 32311.
Rúmgott herb. eða lítil íbúð óskast frá
1. des. Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 10623 frá 18-21 föstudag
og 14-16 laugardag.
Selfoss - Hveragerði - nágr. Óskum
eftir að taka á leigu íbúð eða einbýlis-
hús sem fyrst eða fyrir 1. des. Uppl. í
síma 99-1430.
Sem fyrst. Fyrirmyndarleigjendur
(hann og hún 32 ára, barn 1 'A) vantar
2ja-3ja herb. íbúð strax. Nánari uppl.
í síma 75747.
Systkini óska eftir 3ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Vinsamleg-
ast hringið í síma 681715.
Ungt barnlaust par óskar eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. gefa Helgi og
Anna í síma 83303 eftir kl. 15 í dag.
Einhver fyrirframgr. ef óskað er.
Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð,
helst strax eða 1. des. Fyrirframgr. 40
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1678.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð,
góðri umgengni og reglusemi heitið,
einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 72541.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 38915 eftir kl. 17.
33 ára blikksmiður óskar eftir herbergi
eða íbúð í miðbæ eða vesturbæ, neytir
hvorki áfengis né tóbaks. Uppl. í síma
10837.
Einstaklingsibúð óskast, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
92-3989 eftir kl. 20.
Hjón með 2 börn bráðvantar íbúð frá
1. des. Eru á götunni eftir það. Uppl.
í síma 43912.
Hjón með 3 börn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Sími 25984.
Tvær reglusamar stelpur óska eftir
íbúð á leigu, helst 2ja herb., allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 92-8294.
Ung kona óskar eftir lítilli íbúð. Er
reglusöm og í fastri vinnu. Uppl. í síma
17271 eða 19909.
Ungt par, bæði við nám, vantar íbúð
til leigu frá 15. des., í 4-6 mán. Uppl.
veittar í símum 28295 og 31711.
íbúð óskast til leigu. Reglusemi og fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í síma 35772 fyrir
1. des.
Óska eftir að taka á leigu góðan sum-
arbústað í nokkrar vikur. Uppl. í síma
75926.
Miðaldra, rólegan mann vantar her-
bergi. Uppl. í síma 38344.
Mosfellssveit. Ibúð óskast strax í Mos-
fellssveit. Uppl. í síma 666477.
■ Atvinnuhúsriæöi
Skrifstofuhúsnæði að Þverholti 20 til
leigu eða sölu, alls 280 ferm, á jarðhæð
er salur, skrifstofuherb. og eldhús, á
2. hæð eru 5 herbergi, 1 herb. og
geymsla í risi. Uppl. í síma 74591.
lönaðarhúsn. - geymsluhúsn. Okkur
vantar húsnæði til tónlistaræfinga
sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í símum 16358
og 16981.
Óskum eftir að leigja 100-200 ferm hús-
næði í Múlahverfi. Uppl. í síma 39330.
Til leigu ca 55 m2 gluggalaus geymslu-
kjallari í Smáíbúðahverfi, laus strax,
ekki innkeyrsludyr. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 17.
nóv. nk. H-1679.
Óskum eftir 15-20 m2 upphituðu
geymsluplássi, helst á jarðh., sem
næst Skipholti 27. Uppl. í síma 11413
eða 14131 á vinnut., Kristþór eða
Sveinn.
Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
Skrifstofuhúsnæði. Skrifstofuhúsnæði,
ca 30-50 m2, óskast til leigu í Rvík eða
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1683.
Tvö sérlega snotur skrifstofuherbergi
ásamt aðgangi að kaffistofu til leigu
við Garðastræti í Rvík. Uppl. í símum
75104 og 10260.
100 ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu við
Bíldshöfða. Uppl. í síma 686545 og
687310
■ Atvirma í boöi
HAGKAUP. Öskum eftir að ráða 15-17
ára ungling í fullt starf við vörumót-
töku og fleira í verslun okkar,
Laugavegi 59 (Kjörgarði). Nánari
uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í
síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16-18. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15.
Kjötvinnsla. Óskum að ráða kjötiðnað-
armann eða vanan kjötskurðarmann
til starfa nú þegar í kjötvinnslu okkar
við Borgarholtsbraut í Kópavogi.
Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag
frá kl. 16-18. Umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá starfsmannahaldi.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15.
Sölufólk óskast af Stór-Reykjavíkur-
svæðinu og úr bæjum og kaupstöðum
um land allt til þess að selja vandaðar
bækur í lausasölu, frjáls vinnutími og
góðir tekjumöguleikar. Þeir sem
áhuga hafa á starfinu vinsamlegast
sendi DV uppl. um nafn, síma og heim-
ilisfang, merkt „Góðir tekjumöguleik-
ar 160“, fyrir 21. nóvember nk.
Rafvirkjar-Simvirkjar. Röskur, vand-
virkur maður óskast til starfa hjá
þjónustufyrirtæki í rafiðnaði strax.
Umsóknir með uppl. um menntun, ald-
ur og starfsreynslu sendis DV merkt
„Nákvæmnisvinna 414“.
Fóstra eða starfsmaður óskast frá kl.
13-17 á Fögrubrekku, Seltjarnarnesi,
sem er 2 deilda leikskóli. Uppl. gefur
forstöðumaður í símum 611375 á dag-
inn og 611815 á kvöldin.
Húsmóðir - Kópavogur. Ertu húsmóðir
og langar að breyta til? Okkur vantar
konu í hlutastarf í lítið þjónustufyrir-
tæki. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1684.
Au-pair óskast til Oslóar til að gæta 2ja
barna, vinnutími er frá ca 14-18, þarf
að geta byrjað strax eftir áramót.
Uppl. í síma 75418, Guðrún.
Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði
og menn vana blikksmíði, góð vinnu-
aðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikk-
tækni hf.
Hótel Borg óskar eftir að ráða röska
og ákveðna konu til starfa í þvotta-
húsi. Uppl. gefnar í móttöku hótelsins
eða í síma 11440 eftir kl. 15.
Kona, vön afgreiðslu, óskast nokkrum
sinnum í viku eftir samkomulagi, að-
eins vön kemur til greina. Uppl. í síma
39186 milli kl. 18 og 20 í dag.
Skrifstofustúlka óskast til almennra
skrifstofustarfa allan daginn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1685.
Óska eftir duglegu sölufólki til að selja
á kvöldin og um helgar. Góð sölulaun
í boði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1692.
Góð kona eða stúlka óskast til heimil-
isaðstoðar, einu sinni í viku. Nánari
uppl. í síma 27608.
Starfskraftur,20-30 ára.óskast hálfan
daginn við útkeyrslu og lagerstörf.
Uppl. í síma 611020.
Starlskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í pylsuvagni, vinnutími 10 til 16 og
16 til 21. Uppl. í síma 84231 og 15605.
Saumakona óskast, breytilegur vinnu-
tími, góð laun. Uppl. í síma 79494.
Veitingahús í miðborginni óskar eftir
vanri aðstoðarstúlku í eldhús, vakta-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1677.
■ Atvinna óskast
Sölumaður. 29 ára vanur sölumaður
óskar eftir starfi, einungis starf með
góða tekjumöguleika kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1691.
23ja ára maður óskar eftir plássi á
góðum bát eða togara, getur byrjað
strax eða eftir samkomulagi, er van-
ur. Uppl. í síma 78225 og 18185.
27 ára gamall fjölskyldumaður óskar
eftir vel launuðu framtíðarstarfi strax,
hefur unnið við húsasmíðar undan-
farin ár. Uppl. í síma 53786.
Framtíðarstarf. 27 ára kona, vön af-
gi-eiðslu og alm. skrifstofustörfum,
óskar eftir starfi, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 24694 e. kl. 16.
Húshjálp. Tek að mér vinnu við al-
menn þrif og jólahreingerningu fram
að jólum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1690.
Þritugur maður óskar eftir starfi sem
fyrst. Vanur ýmsu, m.a.’útkeyrslu og
lagerstörfum. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 23824.
23 ára maður óskar eftir vinnu, reynsla
í útkeyrslu- og lagerstörfum en annað
kemur til greina. Uppl. í síma 35614.
27 ára gamall maður óskar eftir vel
launuðu starfi, helst í næturvinnu.
Uppl. í síma 93-4936.
Rafvirkjar. 19 ára rafvirkjanemi óskar
eftir að komast á samning eftir ára-
mót. Uppl. í síma 76361.
Roskinn sjómaður óskar eftir vinnu,
næturvaktir æskilegar, allt kemur til
greina. Sími 27461.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu í Kópa-
vogi sem fyrst. Uppl. í síma 45239.
■ Bamagæsla
Laugarneshverfi. Kona eða unglings-
stúlka óskast til að sækja 2 börn, 3ja
og 5 ára, á leikskóla og gæta þeirra
til kl. 15.30. Uppl. í síma 30496.
■ Einkamál
Ertu einmana? Filippseyskar og pólsk-
ar stúlkur á öllum aldri óska að
kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir
og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S.
618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498,
121 R.vík. Fyllsta trúnaði heitið.
Póstkr.
Elskulegur 36 ára enskumælandi mað-
ur er að leita að þér, elskulega kona.
Hjarta óg hugur, það er spurningin.
Þær sem hafa áhuga sendi bréf til DV,
merkt „Chance".
Óska eftir að komast í kynni við konu
á aldrinum 35-45 ára. Tilboð sendist
DV, merkt „1940“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukortarannsóknir:
Leitað er eftir áhugamönnum til þátt-
töku í stjörnukortarannsóknum.
Námskeið eru haldin í stjörnukorta-
gerð og stj ömukortaheimspeki (Esot-
eric Astrology - sálarstjörnuspeki).
Stjömukortarannsóknir, sími 686408.
■ Kermsla
Kennum stærðfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku og fi„ einkatimar og
fámennir hópar. Uppl. allan daginn
að Skúlagötu 61, 2. hæð, og í síma
622474 frá kl. 18 til 20.
íslenska, enska og þýska fyrir byrjend-
ur, 1 eða 2 í senn, áhersla lögð á
trausta undirstöðu. Uppl. í síma 21665,
Jón.
Saumanámskeið. Nú er um að gera
að sauma jólafötin. Síðustu námskeið
fyrir jól að hefjast, aðeins 6 nemendur
í hóp. Uppl. í síma 17356 frá kl. 18-20.
■ Skemmtaiúr
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
Jólasveinn óskast sem getur spilað á
nikku á komandi jólasveinahátíð.
Uppl. í síma 79993.
■ Hreingemingar
Hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum, teppahreins-
un, allt handþvegið, vönduð vinna,
vanir menn, verkpantanir. Sími 29832,
Magnús.
Gólfieppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Hafnfirðingar og nágrannar. Teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og fyrirtækjum. Leigjum einnig út
léttar og kraftmiklar teppahreinsivél-
ar. Uppl. og pantanir í síma 54979.
Greiðslukortaþj ónusta.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og ræstingar á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj-
um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Or-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Valdimars,
sími 72595. Alhliða hreingerningar,
gluggahreinsun og ræstingar. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar
Sveinsson, sími 72595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjónusta
Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur
alla málningarvinnu, utanhúss sem
innan, tilboð - mæling - tímavinna,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44 og
10706.
Byggingameistari. Húsbyggjendur,
húseigendur, athugið, get bætt við
mig verkum. Nýsmíði, viðgerðir,
breytingar, flísalagnir. Tilboð eða
tímavinna. Fagmenn. S. 72273.
Húseigendur. Önnumst allar breyting-
ar og viðhald á gömlu sem nýju
húsnæði, einnig alla alhliða trésmíða-
vinnu. Fagmenn. Uppl. í símum 75280
og 24671 eftir kl. 19.
Málaraþjónusta, fagmenn. Tek að mér
alhliða málningarvinnu, þ.á m.
sprautun á nýbyggingum. Góð um-
gengni. Sævar Tryggvason sími 30018.
Ertu í vandræðum? þarftu að skipta
um pústkerfi undir bílnum? Hringdu
í síma 43729, málið er leyst. Geymið
auglýsinguna.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Húsasmíðameistari. Tek að mér ýmsa
innanhússmíði fram að miðjum des-
ember. Uppl. í síma 610491 frá kl. 12-13
og eftir kl. 18.
Píanó- og þungaflutningar.Sjáum um
að flytja píanó, vélar, peningaskápa,
fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og
611004.
Tek að mér alla trésmíðaþjónustu, inni
sem úti, lítil sem stór verk. Árni Jóns-
son trésmíðameistari, Baldursgötu 9,
sími 14068 og hs. 20367.
Tveir múrarar geta bætt við sig verk-
um, múrverki eða flísalögnum, skrif-
um upp á teikningar. Uppl. í síma
31623.
Viðgerðir á kælitækjum og frystikist-
um, sækjum og sendum, fljót og góð
þjónusta. Kælitækjaverkstæðið,
Vatnagörðum 24, sími 83230 og 79578.
Hreinsum gluggatjöld og dúnúlpur
samdægurs. Efnalaugin Björg, Háa-
leitisbraut 58-60, sími 31380.
Hreinsum leður, rúskinn og mokkafatn-
að. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58-60, sími 31380.
Málaravinna. Málari tekur að sér
málaravinnu. Uppl. í síma 38344. Leó
málari.
Múrverk - flísaiagnir - múrviðgerðir,
steypum, skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Nýtt á islenska markaðnum: Parket-
gólfeigendur: Getum nú boðið gæða-
lakkið Pacific Plus sem hefur 40-50%
betra slitþol en venjulegt lakk. Harð-
viðarval hf„ Krókhálsi 4, s. 671010.