Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Síða 43
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986. Laugardaqnr 15. nóvember _________Sjónvarp_____________ 14.20 Þýska knattspyrnan - Bein útsending. Hamborg-Köln. 16.20 Hildur. Sjötti þáttur. Dönsku- námskeið í tíu þáttum. 16.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.25 Fréttaágrip á táknmáli. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Átjándi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir. Tina Turner. Umsjón: Pétur Steinn Guðmundsson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Kvöldstund með Diddú. Krist- ín Á. Ólafsdóttir spjallar við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu sem einnig syngur nokkur lög í þættinum. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.05 Klerkur í klipu (All in Good Faith). Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk Richard Briars og Barbara Ferris. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 Rebekka. Bandarísk verð- launamynd frá 1940. s/h. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Joan Fontaine, George Sanders og Judith Ander- son. Myndin er gerð eftir sögu Daphne du Maurier. Breskur óð- alseigandi gengur að eiga unga og óreynda konu sem hann kynnist í leyfisferð. Unga húsmóðirin kemst óþyrmilega að raun um það að hún á skæðan keppinaut sem er Re- bekka, fyrri kona óðalseigandans. Margt er á huldu um afdrif hennar en upp koma svik um síðir. Þýð- andi Sonja Diego. 23.35 Miðnæturstund með Lou Re- ed. Þáttur frá tónleikum banda- ríska söngvarans og gítarleikar- ans Lou Reeds í New York. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Hitchcock. Eiginkona Davids kemst á snoðir um að hann er stel- sjúkur og ákveður að hjálpa honum á rétta braut. 17.30 Myndrokk. 18.00 Undrabörnin. Richie geymir vandlega lausnina á tölvuleiknum sem pennavinur hans hafði búið til. Lausnin átti að hjálpa honum að flýja úr fangelsinu. 19.00 Allt í grænum sjó (Love Boat) Bandarískur skemmtiþáttur sem fjallar um líf og fjör um borð í skemmtiferðaskipi. Þessi þáttur hefur farið sigurför um allan heim, þ.á m. Skandinavíu. 20.00 Fréttir. 20.30 Ættarveldið (Dynasty). Clau- dia Blaisdel og 14 ára dóttir hennar eru að nálgast hvor aðra. Steven er ákveðinn í að standast aðkast frá vinnufélögum sínum vegna kynvillu sinnar. Krystle vill aukin afskipti af vinnuaðferðum Carringtons. 21.15 Venjulegt fólk (Ordinary Pe- ople). Frábær bandarísk fjöl- skyldumynd með Donald Sutherland og Mary Tyler Moore í aðalhlutverkum. Mynd þessi fjallar um þá breytingu og sál- fræðilegu röskun er verður innan fjölskyldunnar þegar einn meðlim- ur hennar fellur frá. Timothy Hutton leikur hinn tilfinninga- næma unga mann sem verður fyrir áfalli við fráfall bróður síns. 23.30 Gróft handbragð (Rough Cut). Bandarísk gamanmynd með Burt Reynolds, David Niven og Lesley-Anne Down í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um vel klædd- an þjóf (Burt Reynolds) sem hyggur á demantarán með hjálp hinnar fögru Lesley-Ann Down. Þetta gengur ekki átakalaust því leynilögreglumaðurinn (David Ni- ven) kemst á snoðir um ráðabrugg þeirra. 01.10 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. r-------------------------- Utvaip iás I 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Fréttir. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki“ eftir Stefán Jónsson. Sjöundi þáttur: Vígslan. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Þorsteinn O. Step- hensen, Inga Þórðardóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Júlíusson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Sigurður Skúlason og Flosi Ólafsson. Sögumaður: Gísli Halldórsson. 17.00 Að hlusta á tónlist. Sjöundi þáttur: Um form. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Helgason flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningr. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn“, gaman- saga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 „Að kveðja er að deyja agnar- ögn“. Þáttur um ljóðskáldið Rúnar H. Halldórsson í umsjá Símonar Jóns Jóhannssonar. (Áð- ur útvarpað í júlí 1985). 21.00 íslensk einsönglög. Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir Jór- unni Viðar, Karl O. Runólfsson, Magnús Blöndal Jóhannsson, Ing- unni Bjarnadóttur og Jón Þórar- insson. Jórunn Viðar og Magnús Blöndal Jóhannsson leika á píanó. 21.20 Um náttúru íslands. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammó- fón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvazp rás II 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Gunnlaugur Sig- fússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm- assyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Um að gera. Þáttur fyrir ungl- inga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Bylgjan 8.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lít- ur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 12.00 Jón Axel á ljúfum laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 40 vinsælustu lög vikunar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Vilborg Halldórsdóttir á laug- ardegi. Vilborg leikur notalega helgartónlist og les kveðjur frá hlustendum. Fréttir kl. 18.00. 18.30 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláksson bregða á leik. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Utvarp - Sjónvarp 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- t dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátt- hrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 4.00-8.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Suxinudagur 16. nóvexnber Sjónvazp 14.00 Meistaramót í badminton. Bein útsending. 16.10 Sunnudagshugvekja. Hall- dóra Ásgeirsdóttir flytur. 16.15 Hljómleikar til heiðurs Mart- in Luther King. Nýr, bandarísk- ur sjónvarpsþáttur. Hljómlistar- menn og aðrir heiðra minningu blökkumannaleiðtogans séra Martin Luther Kings í tali og tón- list á fæðingardegi hans. Kynnir er Stevie Wonder en auk hans koma fram Harry Belafonte, Bill Cosby, Joan Baez, Bob Dylan, Neil Diamond, A1 Jarreau, Lionel Richie, Whitney Houston, Diana Ross, Quincy Jones, Peter, Paul og Mary, Pointersystur, Elizabeth Taylor og margir fleiri. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. 18.30 Kópurinn (Seal Morning) Þriðji þáttur. Breskur mynda- flokkur í sex þáttum um unglings- telpu, frænku hennar og kóp sem þær taka í fóstur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni FeliXson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 II Trovatore eftir Giuseppe Verdi. Bein útsending frá sýn- ingu íslcnsku óperunnar. Persónur og einsöngvarar: Luna greifi Kristinn Sigmundsson, Leonora Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Azucena Hrönn Hafliða- dóttir, Manrico - Garðar Cortes, Ferrando Viðar Gunnarsson, Inez Elísabet Waage, Ruiz Hákon Oddgeirsson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjórn: Anthony Hose. Leikstjórn: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikmynd: Una Coll- ins. Búningar: Una Collins og Hulda Kristín Magnúsdóttir. 22.50 Ljúfa nótt (Tender is the Night). Lokaþáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir F. Scott Fitzgerald. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Mary Steenburgen. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 15.30 íþróttir í umsjón Heimis Karlssonar. 17.00 Amazon, 6. þattur. Þáttur þessi fjallar um kókapasta sem er efni sem eiturlyfið kókaín er búið til úr. Farið er um Perú og sýnt hversu geigvænlegt vandamál þetta er þar, hvernig alþjóðastofn- anir eru að bregðast við vandanum og hvernig verið er að lækna fólk sem hefur ánetjast efni þessi. 18.00 Konungsfjölskyldan (Roya- lity), 3. þáttur. Að gamalli hefð hefst sumarleyfið með kappreiða- viku þar sem a.m.k. einn meðlimur fjölskyldunnar tekur þátt í keppn- inni. Fylgst er með hvernig skylduverk Diönu prinsessu auk- ast sem er þáttur í að undirbúa hana fyrir framtíðina. 19.00 Einfarinn (Travelling Man). Lomax snýr aftur til London eftir jarðarför móður sinnar og hittir Pemper sem getur leitt sannlei- kann um mannorð Lomax í ljós. En það er annar sem hefur áhuga á uppljóstrun Pempers og sá er staðráðinn í að stöðva hana hvað sem það kostar. 20.00 Fréttir. 20.30 Gagney og Lacey. Spennandi þáttur um tvær lögreglukonur sem starfa í stórborginni New York. Talinn einn besti lögregluþáttur sem gerður hefur verið. 21.15. Kona franska liðsforingjans. Bandarísk kvikmynd með Meryl Streep og Jeromy Irons í aðal- hlutverkum. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu John Fow- les. Myndin fjallar um hefðar- manninn sem yfirgefur unnustu sína fyrir fyrrverandi hjákonu fransks sjómanns. 22.45 Glæpir hf. (Crime Inc.) Stað- reyndin er sú að yfir hálfa öld hafa fjárglæframenn haft fé af og kúgað hin ýmsu stéttarfélög í Bandaríkjunum. f þætti þessum verður farið ofan í saumana á hvernig farið er að þessu og hvern- ig hægt er að eyðileggja heilu fyrirtækin með fjárkúgun. 23.40 Dagskrárlok. Útvazp zás I 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón. Æv- ar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um er- lend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björg- in sl. sumar. Martin Haselböck frá Vínarborg leikur orgelverk eft- ir Richard Wagner ög Franz Liszt á orgel Maríukirkjunnar í Björg- vin. (Hljóðritun frá norska útvarp- inu.) 18.00 Skáld vikunnar - Matthías Johannesen. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmund- ur Gilsson kynnir. 21.30 „í myrkum heimi“, smásaga eftir Stephan Hermlin. Einar Heimisson þýddi. Kristján Frank- lín Magnús les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Frá norska útvarpinu. „Swingtime“ með stór- hljómsveit norska útvarpsins. Söngvari: Jan Harrington. Stjórn- andi: Erling Wicklund. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarð- ur Stefánsson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ól- afs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akureyri) 00.55 Dagskrárlok. Útvazp zás n 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 65. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. _________Bylgjan_______________ 8.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 9.00 Jón Axel á sunnudags- morgni. Alltaf ljúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30 Vikuskammtur Einars Sig- urðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik og spilar eldhressa músík. Grín og spjall eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa mús- íkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árang- ur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með til- heyrandi tónlist. 23.30 Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 1.00 Dagskrárlok. 43' Veðrið ‘ \ Suðaustlæg átt og skúrir á víð og dreif um landið, suðvestanlands má búast við vaxandi vindi og rigningu upp úr hádegi. Hiti á bilinu 3-7 stig. Akureyri alskýjað 5 Egilsstaðir rigning 8 Galtarviti slydduél 4 Höfn rigning 6 Kefla víkurflugv. alskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur súld 4 Raufarhöfn þokumóða 6 Reykjavík rign/súld 5 Vestmannaeyjar rigning 4 Bergen rigning 9 Helsinki skýjað 4 Kaupmannahöfn þokumóða 6 Osló þokumóða 4 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn skýjað 8 Algarve skúr 14 Amsterdam léttskýjað 13 Aþena léttskýjað 18 Barcelona (Costa Brava) skýjað 19 Berlín þokumóða 7 Chicago skýjað -8 Feneyjar (Rimini/Lignano) rigning 10 Frankfurt skýjað 8 Glasgow skýjað 9 Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 22 Hamborg rigning 6 London rigning 13 Los Angeles þokumóða 14 Lúxemborg skýjað 12 Madríd skýjað 15 Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 18 Montreal léttskýjað -8 New York léttskýjað -4 Nuuk alskýjað 10 París skýjað 15 Róm skýjað 19 Vín mistur 9 Winnipeg alskýjað -8 Valencia (Benidorm) skúr 17 Gengið Gengisskráning nr. 217 - 14. nóvember 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,600 40,720 40,750 Pund 57,887 58,059 57,633 Kan. dollar 29,332 29,419 29,381 Dönsk kr. 5,3439 5,3597 5,3320 Norsk kr. 5,4238 5,4399 5,5004 Sænsk kr. 5,8556 5,8729 5,8620 Fi. mark 8,2403 8,2647 8,2465 Fra. franki 6,1571 6,1753 6,1384 Belg. franki 0,9701 0,9729 0,9660 Sviss. franki 24,28% 24,3614 24,3400 Holl. gyllini 17,8422 17,8950 17,7575 Vþ. mark 20,1664 20,2260 20,0689 ít. líra 0,02913 0,02921 0,02902 Austurr. sch. 2,8655 2,8740 2,8516 Port. escudo 0,2734 0,2742 0,2740 Spá. peseti 0,2997 0,3006 0,2999 Japansktyen 0,25147 0,25221 0,25613 írskt pund 54,948 55,110 54,817 SDR 48,8587 49,0029 48,8751 ECU 42,0251 42,1493 41,8564 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. 989 7-MfgFAE/ SNORRABRAUT 54 LEIKNAR AUGLÝSINGAR 28287 LESNAR AUGLÝSINGAR 28511 SKRIFSTOFA 622424 FRÉTTASTOFA 25390 og 25393

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.