Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986.
7,
Utlönd
Gífurieg lyfjanotkun í Danmörku
- mun meiri en annars staðar á Norðuriöndunum
Haukur L. Hauksaan, DV, Kaupmannahcfa;
Hver Dani notar lyf fyrir um átta
hundruð og áttatíu danskar krónur á
ári og er það meiri lyijanotkun en i
nokkru hinna Norðurlandanna.
Notkun Svia nemur um sjö hundruð
og þijátíu dönskum krónum á ári og
AMC EAGLE 4x4
árg. 1 980, 2ja dyra, sjálfsk.,
vökvast., útvarp/segul-
band.
AMC EAGLE 4x4
árg. 1982, stv., sjálfsk.,
vökvast., útvarp/segul-
band.
MAZDA 929
árg. 1981, sjálfsk., vökva-
st., útvarp/segulband.
Bílasalan,
Smiðjuvegi 4c,
Kópavogi,
sími
77202.
Norðmanna um fimm hundruð og níu-
tíu krónum.
Milli 1980 og 1985 jókst lyfjanotkun
Dana um sextíu og níu prósent. Hjá
Svíum varð aukningin tæp sextíu pró-
sent og hjá Norðmönnum heil hundr-
að tuttugu og fimm prósent.
í Danmörku þýðir þessi aukning um
tvo milljarða danskra króna, úr 2,9 í
4,9 milljarða.
Þessar upplýsingar ná yfir heildar-
Ivfjanotkun, það er lyf keypt án og
gegn lyfseðlum og lyfjanotkun á
sjúkrahúsum.
Hafa ömtin í Danmörku nú hafið
athugun á notkun lyija sem greidd eru
af sjúkrasamlaginu í þeim tilgangi að
greina neysluna.
Eldri rannsókn hefur sýnt að mikill
munur er á lyíjagjöf laekna. Meðal
tólf danskra lækna, er athugaðir voru,
nam munurinn allt að sextíu prósent-
um. Auk þessa fara brátt af stað
rannsóknir sem ætlað er að skýra hina
auknu notkun lyfja, þar á meðal ró-
andi lyíja og taugalyfja.
Þar sem ömtin bera kostnað af lyfj-
um sem sjúkrasamlagið greiðir að
hluta er þeim umhugað að vita hvort
læknunum er nægilega kunnugt um
ódýrari lyf á markaðnum með sjálf-
sögðu tilliti til áhrifa og aukaverkana.
FRANCE
COSTA BRAVA
COSTA DORADA
ISTRIAN PENINSUIA
/ yUGOSLAVIA
^DUBROVNIK
V-
AIGARVE
MENORCA
SPAIN
♦^ívtAJORCA
'L bUL "n. IBIZA
\ \MOJACA>fORMENTERA
nerÍa costaalmeria
HALKIDIKI
COSTA BLANCA
COSTA DEL SOL
>. ATHENIAN
CORFU RIVIERA
t \
TURKEY
KEFALONIA
KOS
TENERIFE
LANZAROIE
/
MOROCCO
•—AGADIR
AFRiCA
GRAN
CANAI
y'* "^FUEífTEVENTURA
RÍA
MAJORCA X B
IBIZA/FORMENTERA BE
MENORCA ES
TENERIFE X m
GRAN CANARIA m
LANZAROTE X ra
FUERTEVENTURA X ra
COSTA BRAVA X ra
COSTA DORADA/AZAHAR ra
COSTA BLANCA ra
MOJACAR X ra
COSTA ALMERIA ra
NERJA ra
COSTA DEL SOL X ra
ALGARVE X ira
MOROCCO ra
MALTA X ra
cyprus X
HALKIDIKI
ATHENIAN RIVIERA ra
CORFU o
KEFALONIA ra
CRETE ra
RHODES ra
KOS ra
YUGOSLAVIA ra
X vetrarferðir einnig
að viðbættum
Marokkó og Gambíu.
malta
V
RHODES
CRETE
CYPRUS
Vetrarferðir- sumarferðir í sólina
með einni stærstu ferðaskrifstofu Bretlands, H0RIZ0N. Fjölþætt gisting á
hótelum, sumarhúsum og ibúðum. Flogið um London, Gatwick, en á suma
staði er einnig hægt að fljúga um Glasgow ef óskað er.
Barnaafsláttur - 10% afsláttur af Mallorcaferðum á timabilinu frá 1. mai
- 25. júni ef bókað er fyrir áramót. 323 siðna bæklingur kominn út og
fáanlegur hjá okkur.
Ennfremur bæklingar um sumarbústaði, ferðir til Ítaliu, fjalla- og vatnaferð-
ir um Evrópu, ferðir til grisku eyjanna, ferðir með gistingu á smærri
hótelum. Tyrklandsferðir og „gullni" bæklingurinn, sem býður upp á eilit-
ið dýrari gistingar og þá jafnframt meiri gæði. Að lokum bæklingur um
ódýrari fargjöld.
Það eru ráð okkar að bóka snemma i sumarferðir Horizon þvi i þær hefur
bókast mjög ört að undanförnu.
Enn eigum við sæti i sumar ferðir i vetrarbæklingnum „Winter Sun", skiða-
ferðir o.fl.
Helgarferðir til flestra stórborga sem Flugleiðir fljúga til. Ennfremur viku-
ferðir og lengur (sunnudagsreglan). Kynnið ykkur frumskóginn. Við gefum
greinargóð svör. Hringið i sima 686255.
Sérstakt tilboð: Ódýrir bilaleigubilar í Kaupmannahöfn fram til 1. mai. Það
er ódýrasti valkosturinn ef þú ætlar að fara út úr Kaupmannahöfn.
Upplagt að leigja bil, fara i skiðaferð til Austurrikis, Sviss, Frakklands
eða jafnvel sunnar en einnig ef þig langar að aka suður til Costa del Sol
eða eitthvað i suðræna sól.
Kynnið ykkur ferðamöguleikana áður en þið takið ákvarðanir. Það borgar
sig alltaf.
fJÞ
Feröaskrifstofa
Kjartans Helgasonar hf.f
Gnoðarvogi 44 - simi 686255.
Það er minna mál að teppaleggja Mðina en þig giunar
Turbo-teppin frá JL-byggingavörum kosta
aöeins 585 krónur fermetrinn, t.d. kostar aö-
eins 20.478 krónur að leggja teppi á 35
fermetra gólf, þ.e.a.s. 5118 krónur
í útborgun og eftirstöðvar á 0 mánuðum.
Við erum útverðir húsbyggjenda vestast og
austast í höfuðborginni
Munið laugardagsmarkaðinn á Stórhöfða.
JL-teppadeild: Hringbraut, sími 28600.
OPIÐ KL. 8-18 VIRKA DAGA
KL. 10 - 16 LAUGARDAGA