Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Side 35
LAUGARDAGUR 15. NÖVEMBER 1986. 35 Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 Nú? - Húsaviðgerðir, breytingar, ný- smíði. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum 72037 og 611764 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt Ljosastofa - nuddstofa. Opið 8-20 mánudaga ■ föstudaga. Kwik Slim lag- ar línurnar, nudd eyðir bólgum og slakar á spennu, Ijósin gefa frísklegt útlit, gufuböð og hvíld. Heilsuvörur frá Marja Entrich og Royal Jelly víta- mín og krem. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 687110. Ertu með cellulite (appelsínuhúð), stressaður eða með vöðvabólgu? Cellulitenudd, vöðvaparta- og afslöpp- unamudd. Opið virka daga frá kl. 9 til 17.30. Tímapantanir alla daga. Nuddstofa Elínar, Hamraborg 18, sími 41412. Ath. kynningarverð. Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, sími 10256. Þú verður hress- ari, hraustlegri og fallegri í skammdeginu eftir viðskiptin við okk- ur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20, sunnudaga 9 til 20. Vertu velkominn. Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sól- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perurnar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Heilsuræktin 43332. Nudd - ljós - eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza SLE. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Kenni á M. Benz ’86 R-4411 og Kawa- saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Húsaviðgerðir Svalahurðir o.fl. Smíða svalahurðir, þvottahúshurðir, bílskúrshurðir, opn- anleg fög. Tek mál. Geri föst verðtil- boð. Einar, sími 51002. ■ Tilsölu Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, Reykjavík, s. 671010. Nýtt á islenska markaðnum: Parket- gólfeigendur: Getum nú boðið gæða- lakkið Paciflc Plus sem hefur 40-50% betra slitþol en venjulegt lakk. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, s. 671010. ■ Verslun Við smiðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, simi 92-7631 og 92-7831. bjóða dömum og herrum upp á stór- kostlegt úrval af mjög vönduðum hjálpartækjum ástarlífsins og sexý nær- og náttfatnaði af öllum gerðum. Komdu á staðinn, hringdu eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, box 1779, 101 Rvík. Vorum að fá þessa skó frá Minibel í 3 litum, st. 18-23, rauða jólalakkskó á telpur í st. 19-25 og hvíta í st. 21-33, hvíta jólalakkskó á drengi, st. 19-24, inniskór, götuskór, kuldaskór. Smá- skór, Skólavörðustíg 6b, bakhlið, sími 622812, gegnt Iðnaðarhúsinu. smáskór! r]lrlttl..fr.T1.llMr ,. r.r.MI j sérmrsfm meé barnaské Q TOOTHMAKEUP I PtáVrf EDHMa 1UL ju£ Pearlietannfaröinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box.290, 171 Seltjamarnes. Leðurviðgerðir. Önnumst viðgerðir á leðurfatnaði. Fljót og góð þjónusta. Seljum einnig leðurfatnað, skartgnpi, dömublússur o.m.fl. Sendum gegn póstkröfu. Verslunin Leðurval, Mið- bæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími 19413. BILLIARDBÚBIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Hártoppar - Miracle. Kraftaverkið er a'gjör nýjung í hártoppagerð. Komið, s' :oðið og berið saman verð og gæði. Hársnyrtistofan Greifinn, Hringbraut 119, sími 22077. Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á íslandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Síðara hefti Ganglera, 60. árgangs, er komið út. 17 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Askriftin kr. 500,- fyrir 192 bl's. á ári. Nýir áskrif- endur fá einn árgang ókeypis. Askrift- arsími 39573. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 3.471 hurðin. Harðviðarval hf., Krók- hálsi 4, sími 671010. Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K.-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Stórkostlegt úrval af glans- og bómull- arskyrtum á dömur og herra, verð frá kr. 1.970, einnig gott úrval af buxum. Bamajólaskyrtur væntanlegar. Póst- sendum. Elle, Skólavörðustíg 42, s. 91-11506. Fataskápar. By pack fataskápar fyrir lítil og stór herb. Litir: hvítt, fura, eik, góð hönnun, gott verð, skápar sem líka vel, vestur-þýskur staðall. Ný- borg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. ■ Bflar til sölu International ’67 til sölu, bíll í góðu standi, góð greiðslukjör eða skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-17429. AMC Jeep J10 árg. ’79 til sölu, V8, ekinn 97 þús. km, quadratrac, velti- stýri, sóllúga, spil, rafdrifin sæti. Verð kr. 680 þús. Til sýnis á Bílasölunni Braut, Skeifunni 11, sími 681502 og 681510. M. Benz 309 árg. ’75, 26 manna, með kúlutopp og stórum hurðum að aftan til sölu. Skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 91-40055. M. Benz 280 SE árg. ’80 til sölu, ekinn 130 þús. km, verð 690 þús., ath. skipti á ódýrari, grásans, topplúga, sjálfsk., vökvastýri, centrallæsingar, sport- felgur. Sími 985-22054 (bílasími) eða á Aðalbílasölunni, sími 15014. Toyota Camry 2000 GLi ’84, nýinnflutt- ur, til sölu, 5 dyra, 5 gíra. Glæsilegur bíll, lítur út sem nýr, blár metalic. Uppl. á Bílasölu Alla Rúts, sími 681666 og sími 36958. BMW 316 ’84 til sölu, hvítur að lit, 2ja dyra, ekinn 23 þús., kom fyrst á göt- una í apríl ’85. Verð 520 þús., bein sala. Uppl. í síma 41185. Honda Prelude EX árg. 1987 til sölu, 5 gíra, mikið af aukahlutum. Bíllinn er nýinnfluttur og alveg ónotaður, getur selst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 18178. Toyota Tercel GL ’83, nýinnfluttur, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 47.000, litur blár metalic. Uppl. á Bílasölu Alla Rúts, sími 681666 og sími 36958. Golf GL árg. ’85 til sölu, gullsanserað- ur. Uppl. í síma 667307 og 78501. Jólin nálgast! Við hreinsum og press- um gluggatjöldin, jafnvel samdægurs. Komið tímanlega fyrir jólin og njótið afsláttarkjara nóvembermánaðar. Allt að 20% afsláttur. Hreinsum og vatnsverj um dúnúlpur og skíðafatnað% Opið til kl. 19, laugardaga 10-12. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi, Seltjamarnesi, s. 611216. ÓKEYPIS HEIMSENDINGAR ÞJÓNUSTA Á LYFJUM OG SNYRTIVÖRUM LAUGAVEGS APÓTEK THORELLA SÍMI 24045

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.